Alþýðublaðið - 26.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.04.1924, Blaðsíða 2
i Skjail og skrípaieikur. >Morgunblaðið< og afleggjarar þess hafa jafnan sungið íslenzkum kaupmönnum og atvinnurekendum lof og dýrð, vegsamað þá fyrir at- orku, vit og þjóðrækni. — f*eir hafa bjargað þjóðinni úr klóm danskra einokunar- og seistöðu- kaupmanna, gert verzlunina frjAlsa og al'slenzka, atvinnureksturinn I alíslenzkan, og þingflokki þeirra með Jón Magnússon í íylkingar- brjósti ber að þakka frelsi 03 full- veldi Islands. — Eitthvað á þessa leið hljóðar lofsöngurinn oftast nær. fetta þjóðræknishjal hefir iátið vel í eyrum þeirra manna, sem eru svo einfaldir að álíta, að alt sé gott, sem íslenzkt kallast, jafn- vel atvinnuleysi, örbirgð og óatjórn. En allur þorri manna veit, að þetta eru eintómar blekkingar. Mikill hluti svo kallaðrar íslenzkr- ar verzlunar er í höndum erlendra prangara, og allmörg svo kölluð íslenzk fyrirtæki eru í höndum danzkra Dana, Fyrir alþýðu skiftir það raunar minstu, hvort burgeisarnir, sem hrifsa undir sig arðinn af vinnu hennar, eru fæddir innan lands eða utan; henni má Btanda á sama, hvort yflrritstjóri >Mogga< talar dönsku eða íslenzku. Hún verður að berjast gegn þeim til að ná rótti sínum, hverslenzkir sem þeir eru. Auðvaldið er í eðli sínu þjóð- ernislaust, engum böndum tengt við land né Þjóð nema voninni um gróða. Það er því ekkert und- arlegt, þótt blöð auðvaldsins hér Ititi stjórn út.lendra kaupmanna; það sýnir bara, að þeir eru slungn- ari en innlendir keppinautar þeirra En allur fagurgali þessara b)aða# um ættjarðarást og þjóðrækni verður að skoðast sem ósvíflnn skrípaleikur, þegar þess er gætt, hverjir eiga þau og stjórna þeim, Og skjall þelrra urn - íslenzku kaupmennina verður að naprasta háði, sé það, sem trúlegt er, samið j og birt að undirlagi erlendra keppi j nauta, sem eru að draga úr höndum Jæirra yflrráð islehzkra fyrirtækja j Brunabótagjöld féliu í gjaíddaga 1. apríS. Þsir, sem ekki hafa enn greltt þau, að- varast um að ijúka greiðslu nú þegar, rneð því að ógoídin bruna- bótagjöid verða i. maí afhent bæjaríógeta til innhsimtu með lögtaki á kostaað húseigenda. Brunamálaskrifstofan í Suðurgötu 15 er opin hvern virkan dag kl. 10 — 12 og 1—3. (Sími 1201.) Brunamálastjórinn í Reykjavík, 19. apríl 1924. Slg. Bjövnsson. og vei zlunar og hrósa þeim á meðan fyrir vit, framsýni og þjóðrækni. Og finst ekki hinu háa alþingi þjóðernisljómi íslerzka fullveldisins daprast dálítið, er útlecdÍDgar eiga og gefa út sjálf stjórnarblöðin, og danskur yfirritstjóri ræður efni þeirra ? ? 8 8 8 8 8 I Afgrelðsla i blaðeins er í Alþýðuhnsinu, « opin virka daga kl. 9 árd. til m 8 síðd., sími 988. Auglýsingum « sé skilað fyrir kl. 10 árdegis fj útkomudag blaðsins. — Sími g prentsmiðjunnar er 633. i i»<»<»(»<»(»<»<»(»f»<)0(Ba Falskar nötur. I. „Náhlelkur sparnaðurlnní4 Sú einkennilega meinloka virð- ist hafa náð að festast í höfðum allmargra alþingismanna, að aðalatriði góðra fjárlaga sé að láta fjárhagsáætlun ríklsin? líta svo út á pappírnom, að lagleg sýnist, ef fijótt er á litið. E>að sé því takmarklð, sem mest sé uadir komið, að fá tekjur og útgjö'd tH að stardást á í .tölu- dálkunum, og tii þess, að svo geti orðið, megi jafnvel ekki horta í það, að íjöldi fóíks líði neyð vegna atvinnuleysis; verk- legar IrSmkvæmdir ríkisins verði fáar og smáar, og llstir og menning meðal þjóðarior.ar fái litla stoð af almanna'é. Slíkir smámunir geti, et svo viil verk- ast. legið f dái, þangað til batnl í búi, Ef þú efast um, að þetta sé rétt hermt, þá athugaðu ávextina, þ. ©. fjárlögin, og fl?ira er í pokahorninu, sem betur kemn ; Ijós, þegar þingtíðindin ©ru koiiíia tyrir almennlngs-sjónir. I>eim var þó, sem betur fór, ekki fórnað á stalli >nábleiks s?parnaðarins«. Það vildi samt méiri hluti efri deildar gera. Hjáipsairstoö hjúkrunartéUga- ins >Líknar« ®r epin: Mánudaga . . , kl. 11—12 f. k, Þriðjuéagá ... — 5 —6 c. -- Miðvlkudaga . . — 3—4 ®„ - Föstudaga ... — 5—6 a. -- Laugardaga . — 3—4 ®. -• Byggingailóð á ágætum stað í bænum til sölu. Upplýsingar í síma 765. Aðalíundur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn sunnudaginn 27. þ. m. í Bárunni og hefst ki. 2 0. h. Digskrá samky. féiagsíögunum, Stofnfjárbók gildir sem aðfeöogu- miði. Þeir, sem ekki hafa enn þá fengtð sto'nfjárbók, geta fenglð hana á skrifstotu félagsins fyrir fundinD. Stjóruin. Eitt elnkennilegasta fljótfærn- isráðið til að lagfæra töludáika fjárlaganna er að ávísa cokkru af gjö:dunum á hreppssjóðina (frv. um breytingar á kennara- lögunum og berklavarnalöguq-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.