Árblik


Árblik - 21.05.1949, Side 1

Árblik - 21.05.1949, Side 1
Útsvarsskráin fyrir þetta ár er raí komin ut. Hún er vÖn aö v.ekja mlkla athygll meðal gjald- enda og vekur oft talsverða relöi- ö'ldu manna,sem telja sig órétti heitta. Og miðurjó'fnunarnefndar- menn eru og sjaldan í hávegum hafðir fyrst í stað eftir að verk þelrra koma fyrlr almenningsjáriljr. # UIður;jöfnunarnefnd er fallð vandasamt og ábyrgðarmlkið starf* Hennl er fyrirskipað að jafna nlö- ur á bæjarbúa ákveðinnl upphæö og hversu vel sem hún reynir að vanda verk sitt,eru alltaf elnhverjlr, sem telja á sig hallað. Útsvars- álagning er vanþakklátt starf og # heflr svo jafnan verið. í þetta sinn er útsvarsskráin þá ekki líkleg til að vekja mlkla , ólgu eða reiði,því átsvör á tekjur eru nu til muna lægrl en nokkru i sinni fyr. A fjárhagsáætlun eru utsvörin í ár áætluð 1 mllj.eins og s.l.-ár. kyrlr vanhöldum er' ætlast til að # bætt verðl vlð þessa upphæð aílt að 10$ og þá heimild hefir nefndm að fullu notað og er því útsvars- upphæðin um 1.1'milj. Tekjur bæjarbúa hafa aldrei verið nálægt þvx eins háar og árið ^L948. þessar mlklu tekjur gerðu wniðurjofnunarnefnd fært að lækka útsvarsstlgann til muna. j-tuk þe3S # að lækka útsvarsstlgann hækkaði nefndin persánufrádrátt úr kr. 1500.oo I kr.1750.oo þá það sýnlst ekki mikil hækkun heflr^hún þó í for með sér meiri lækkun á útsvarl fjölskylduraanna,en í fljót u bragoi vlrðlst sennilegt. Prá því að sósíallstar fengu völd í bænum,hefir útsvarsbyrðln # verið lótt tll mikilla muna.. þó reyndlst nauðsynlegt á fyrsta stjórnarári okkar að hækka útsvaro stlgann til muna,því hagur bæjar- búa virtist þá fara versnandi. á næstu síðu geta menn séð töflur, sem sýna hvað útsvar á tekjur hef ír lækkaö frá þvf í fyrra og hvað það heflr lækkað frá þvf 1945. Blns og áður er sagt,vlrtist hagur bæjarbúa fara versnandi um það b,il,sem sósíalistar tóku við vö’ldum í bænum. þessa aftuz- för tókst að stöðva og síðan að auka tekjur og bæta hag bæjarbúa. þetta tókst fyrir djarfa framfara sinnaða athafnaseml,sem elnkum belndlst að öflun nýrra fram- leiðslutækja.- Hlnar mlklu fram- kvæmdir,sem sósfállstar beittu sér fyrir,gerðu það mögulegt,að stöðva falllð og meir en það^ Mestan þátt í þessu á togaraút- gerðln og ef menn bera tekjur togarasjómanna saman við tekjur bátasjómanna,sézt að togarasjó- menn bera miklu melra úr býtum og má m.a.af þvf sjá gildi tog- aranna fyrlr bæjarfólaglö. Skattskráin 1949 verður lögð fram í dag. Vlð samanburð á hennl og skattskránni í fyrra;sézt að tekjur hæjarbúa almennt,hafa . hækkaö mjog og heildartekjurnar hafa hækkað stórlega., það eru að- elns fastlaunamenn,sem sýna yflr- leitt lægra kaup,því þelr hafa enga kauphækkun fenglð,heldur elnungls kauplækkun vegna bmd'.ng ar vfsltölunnar. Úg hefl ekkl til samanbur iar útsvaroskrár annara bæja,enda munu þær óvíða fram komnar enn >á En það er trúa mín,að í .kaupst 5ð- um utan Eeykjavíkur verði ekk;„ vfða lægri útsvör en hór og v.l ö erum alltaf að nálgast Reykjavi’— urskalann meir og.meir. þess er að vænta,að hag bæjarbúa hraki ekki á næstunni svo að hækka þurfl skalann aftxr,- Bn tll þess að heildartekjur b n - arbúa ekki lækkl þarf að halda vel á spööunum og atvlnnuvegirnlr þurfa að ganga sæmllega, - 0 0 0 -

x

Árblik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.