Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.01.2000, Side 41

Hagtíðindi - 01.01.2000, Side 41
2000 41 Vísitala neysluverðs í janúar 2000 Consumer price index in January 2000 1998 January February March April May June July August September October November December Average 1999 January February March April May June July August September October November December Average 2000 January Breytingar vísitölu neysluverðs 1998–2000 Changes in the consumer price index 1998–2000 Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar Annual rate based on the change in the last Síðasta mánuð, Month, % Síðustu 3 mánuði, 3 months, % Síðustu 6 mánuði, 6 months, % Síðustu 12 mánuði, 12 months, % Breyting frá fyrra mánuði, Change on previous month, % Vísitala Index Maí 1988 = 100 1998 Janúar 182,4 0,6 6,8 1,1 2,6 2,2 Febrúar 182,0 -0,2 -2,6 0,7 1,6 2,0 Mars 182,7 0,4 4,7 2,9 1,6 2,4 Apríl 183,1 0,2 2,7 1,5 1,3 1,9 Maí 183,7 0,3 4,0 3,8 2,2 2,4 Júní 184,0 0,2 2,0 2,9 2,9 2,3 Júlí 183,6 -0,2 -2,6 1,1 1,3 1,9 Ágúst 182,6 -0,5 -6,3 -2,4 0,7 1,1 September 182,8 0,1 1,3 -2,6 0,1 0,8 Október 183,6 0,4 5,4 0,0 0,5 0,9 Nóvember 184,1 0,3 3,3 3,3 0,4 1,3 Desember 183,7 -0,2 -2,6 2,0 -0,3 1,3 Meðaltal 183,3 . . . . 1,7 1999 Janúar 184,8 0,6 7,4 2,6 1,3 1,3 Febrúar 184,5 -0,2 -1,9 0,9 2,1 1,4 Mars 185,4 0,5 6,0 3,8 2,9 1,5 Apríl 186,4 0,5 6,7 3,5 3,1 1,8 Maí 187,3 0,5 6,0 6,2 3,5 2,0 Júní 188,8 0,8 10,0 7,5 5,6 2,6 Júlí 189,5 0,4 4,5 6,8 5,2 3,2 Ágúst 190,2 0,4 4,5 6,3 6,3 4,2 September 191,8 0,8 10,6 6,5 7,0 4,9 Október 193,3 0,8 9,8 8,3 7,5 5,3 Nóvember 193,3 0,0 0,0 6,7 6,5 5,0 Desember 194,0 0,4 4,4 4,7 5,6 5,6 Meðaltal 189,6 . . . . 3,4 2000 Janúar 195,5 0,8 9,7 4,6 6,4 5,8 Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í janúarbyrjun 2000 var 195,5 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 0,8% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 195,4 stig og hækkaði um 0,5% frá desember. Fasteignagjöld hækkuðu um 13,7% (vísitöluáhrif: 0,29%) en markaðsverð húsnæðis hækkaði um 0,8% (0,08%). Verð á mat og drykkjarvöru hækkaði um 1,2% (0,2%), þar af hækkaði verð á mjólkurvörum um 4,1% (0,06%). Leikskóla- gjöld hækkuðu um 10,7% (0,09%) og verð á bensíni og olíu hækkaði um 1,5% (0,06%). Áhrif af vetrarútsölum leiddu til 3,1% verðlækkunar á fötum og skóm (0,18%). Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,8% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,3%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,1% sem jafngildir 4,6% verðbólgu á ári. Árið 1999 var vísitala neysluverðs að meðaltali 189,6 stig sem er 3,4% hærra en meðaltalið 1998; sambærileg hækkun 1998 var 1,7% og árið 1997 1,8%. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 191,1 stig að meðaltali árið 1999, sem er 2,4% hærra en árið áður; sambærileg hækkun 1998 var 1,1% og árið 1997 var hún 1,7%. Vísitala neysluverðs í janúar 2000, sem er 195,5 stig, gildir til verðtryggingar í febrúar 2000. Vísitala fyrir eldri fjárskuldbindingar, sem breytast eftir lánskjaravísitölu, er 3.860 stig fyrir febrúar 2000.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.