Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 2
2000666 Vöruskiptin við útlönd janúar–nóvember 2000 External trade January–November 2000 1999 Janúar– nóvember 2000 Janúar– nóvember Breyting frá fyrra ári á % Change on previous year % Á gengi ársins 20001 At average exchange rates1 January–November 2000 Millj. kr. Million ISK 1 Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mælikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris mánuðina janúar–nóvember 2000 1,5% lægra en sömu mánuði fyrra árs. Based on trade weighted index of average foreign currency prices in terms of ISK; change on previous year -1.5%. 1999 Nóvember 2000 Nóvember Útflutningur alls fob 14.804 13.907 133.369 137.636 4,8 Exports fob, total Innflutningur alls fob 14.447 16.899 154.688 171.820 12,8 Imports fob, total Vöruskiptajöfnuður 357 -2.992 -21.319 -34.184 · Balance of trade Vöruskiptin við útlönd janúar–nóvember 2000 External trade January–November 2000 Vöruskiptajöfnuður Í nóvembermánuði voru fluttar út vörur fyrir 13,9 milljarða króna og inn fyrir 16,9 milljarða króna fob. Vöruskiptin í nóvember voru því óhagstæð um 3,0 milljarða en í nóvember í fyrra voru þau hagstæð um 0,4 milljarða á föstu gengi. Fyrstu ellefu mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 137,6 milljarða króna en inn fyrir 171,8 milljarð króna fob. Halli var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 34,2 milljörðum króna en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 21,0 milljarð á föstu gengi¹. Fyrstu ellefu mánuði ársins var vöruskiptajöfnuðurinn því 13,2 milljörðum króna óhagstæðari en á sama tíma í fyrra. Útflutningur Verðmæti vöruútflutnings fyrstu ellefu mánuði ársins var 6 milljörðum eða 5% meira á föstu gengi1 en á sama tíma árið áður. Aukningin stafar af útflutningi iðnaðarvöru, aðallega áli, en á móti kemur að á síðasta ári var seld úr landi farþegaþota en engin sambærileg sala hefur átt sér stað það sem af er þessu ári. Sjávarafurðir voru 64% alls útflutnings og var verðmæti þeirra svipað og á sama tíma árið áður. Innflutningur Verðmæti vöruinnflutnings fyrstu ellefu mánuði ársins var 19 milljörðum eða 13% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Rösklega þriðjungur þessarar aukningar stafar af verðhækkun á eldsneyti. Að öðru leyti má aðallega rekja vöxtinn til aukins innflutnings á hrávörum og rekstrarvörum, flutningatækjum, fjárfestingavörum og neysluvörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.