Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.2000, Síða 66

Hagtíðindi - 01.12.2000, Síða 66
2000730 Sóknarbörn í þjóðkirkjunni 16 ára og eldri eftir prófastsdæmum, prestaköllum og sóknum 1. des. 2000 (frh.) Members of the State Lutheran church 16 years and older by deaneries, parishes and congregations 1 Desember 2000 (cont.) Sóknarbörn í þjóð- kirkjunni 16 ára og eldri 1 Mannfjöldi alls Population total Sóknarbörn í þjóð- kirkjunni 16 ára og eldri 1 Mannfjöldi alls Population total Árnesprófastsdæmi 8.287 12.277 Eyrarbakkaprestakall 862 1.261 Gaulverjabæjarsókn 74 120 Stokkseyrarsókn 402 582 Eyrarbakkasókn 386 559 Selfossprestakall, Selfosssókn 3.271 4.671 Hraungerðisprestakall 288 412 Laugardælasókn 64 101 Hraungerðissókn 105 150 Villingaholtssókn 119 161 Stóranúpsprestakall 372 537 Ólafsvallasókn 173 252 Stóranúpssókn 199 285 Hrunaprestakall 427 697 Hrepphólasókn 103 157 Hrunasókn 324 540 Skálholtsprestakall 384 579 Bræðratungusókn 27 34 Skálholtssókn 133 204 Torfastaðasókn 171 263 Haukadalssókn 53 78 Mosfellsprestakall 408 577 Miðdalssókn 163 248 Mosfellssókn 112 150 Stóruborgarsókn 66 91 Búrfellssókn 35 50 Úlfljótsvatnssókn 32 38 Þingvallaprestakall, Þingvallasókn 33 43 Hveragerðisprestakall 1.339 2.074 Kotstrandarsókn 171 261 Hveragerðissókn 1.168 1.813 Þorlákshafnarprestakall 903 1.426 Hjallasókn 891 1.412 Strandarsókn 12 14 1 Members of the State Lutheran Church 16 years and older 2 Í fréttatilkynningu Hagstofunnar nr. 3/2000, um skiptingu íbúa eftir trúfélögum og sóknum 1. desember 1999, voru 67 íbúar í Kópavogi ranglega taldir til Hjallasóknar í stað Digranessóknar. Í Hjallasókn áttu íbúar að vera 9.553 í stað 9.620, þar af sóknarbörn þjóðkirkjunnar 16 ára og eldri 6.113 í stað 6.178. Í Digranessókn áttu íbúar að vera 8.649 í stað 8.582, þar af sóknarbörn þjóðkirkjunnar 16 ára og eldri 5.824 í stað 5.759. 3 Í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi var Búðasókn flutt úr Ingjaldshólsprestakalli í Staðastaðarprestakall, sbr. auglýsingu nr. 818/1999 um breytingu á starfsreglum kirkjuráðs um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 73/1998. 4 Í Ísafjarðarprófastsdæmi var Vatnsfjarðarprestakall lagt niður. Ögursókn, Vatnsfjarðarsókn, Nauteyrarsókn og Melgraseyrarsókn lögðust til Staðarprestakalls en Unaðsdalssókn lagðist til Ísafjarðarprestakalls. Þá var Súðavíkursókn flutt úr Ísafjarðarprestakalli í Staðarprestakall, sbr. auglýsingu nr. 818/1999. 5 Í Húnavatnsprófastsdæmi voru þrír bæir í Prestbakkaprestakalli fluttir úr Staðarsókn í Prestbakkasókn, sbr. auglýsingu nr. 818/1999. 6 Í Þingeyjarprófastsdæmi voru Draflastaðasókn og Illugastaðasókn í Ljósavatnsprestakalli sameinaðar Hálssókn í sama prestakalli, sbr. auglýsingu nr. 818/ 1999. 7 Í Múlaprófastsdæmi var Desjamýrarprestakall lagt niður og Bakkagerðissókn lögð til Eiðaprestakalls, sbr. auglýsingu nr. 818/1999.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.