Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 73

Hagtíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 73
2000 737 Tafla 10. Meðalfjöldi vinnustunda í viðmiðunarviku í aðal- og aukastarfi 1998–2000 Table 10. Average hours worked per week in first and second jobs 1998–2000 NóvemberApríl 1998 20001999 NóvemberApríl NóvemberApríl Klukkustundir Hours Karlar og konur alls 42,8 43,3 43,4 43,6 44,3 43,3 Males and females, total Vinnustundir í aðalstarfi 41,0 41,4 41,5 41,9 42,6 41,5 Hours in first job Vinnustundir í aukastarfi 1,8 1,8 2,0 1,8 1,8 1,8 Hours in second job Karlar alls 49,7 50,2 50,0 50,7 51,3 50,6 Males, total Vinnustundir í aðalstarfi 47,9 48,5 48,1 48,9 49,5 48,8 Hours in first job Vinnustundir í aukastarfi 1,8 1,7 2,0 1,9 1,7 1,8 Hours in second job Konur alls 34,4 35,2 35,6 35,2 36,2 34,7 Females, total Vinnustundir í aðalstarfi 32,6 33,2 33,6 33,5 34,4 32,9 Hours in first job Vinnustundir í aukastarfi 1,9 2,0 2,0 1,7 1,8 1,8 Hours in second job Fjöldi við vinnu Number at work Karlar og konur alls 135.500 142.300 142.100 146.400 148.200 146.900 Males and females, total Í aðalstarfi 135.000 142.000 141.400 145.500 147.600 146.000 In first job Í aukastarfi 18.900 20.100 21.500 20.000 21.000 20.300 In second job Karlar alls 74.000 76.900 77.000 79.800 79.900 80.000 Males, total Í aðalstarfi 73.800 76.700 76.700 79.300 79.700 79.600 In first job Í aukastarfi 9.100 9.600 10.500 10.000 10.000 9.800 In second job Konur alls 61.500 65.400 65.100 66.600 68.300 66.900 Females, total Í aðalstarfi 61.200 65.300 64.800 66.200 67.900 66.400 In first job Í aukastarfi 9.800 10.600 11.000 10.100 11.000 10.500 In second job Skýring: Aðeins þeir sem unnu 1 klst. eða lengur í öllum störfum í viðmiðunarvikunni. Note: Only those working at least one hour during the reference week. ekki vera framhaldsmenntun. Þá er skipstjórnarnám á 3. stigi talið til framhaldsskólamenntunar í stað sérskólamenntunar. Nánari grein fyrir breytingunum og áhrifum hennar er að finna á heimasíðu Hagstofunnar (www.hagstofa.is). Þá hefur gagnfræðamenntun og stutt starfsmenntun á stigi 2 sem er a.m.k. 100 kennslustundir verið aðgreind sérstaklega í töflum um menntunarstig. Starfsstétt. Starf svarenda eða síðasta starf þeirra er flokkað í samræmi við Íslenska starfaflokkun, ÍSTARF 95, sem byggð er á alþjóðastarfaflokkuninni, ISCO-88. Við flokkunina eru notuð fjögur þrep flokkunarkerfisins en niður- stöður birtar skv. fyrsta þrepi. Starfshlutfall. Svarandi telst vera í fullu starfi ef hann vinnur að jafnaði 35 klst. eða meira á viku. Hann telst vera í hlutastarfi ef hann vinnur 1–34 klst. að jafnaði á viku. Vinnulitlir. Ef svarandi vinnur minna en 40 klst. í við- miðunarvikunni og jafnframt minna en hann gerir að jafnaði vegna verkefnaskorts, vinnudeilu eða atvinnuleysis hluta úr vikunni en var jafnframt að leita sér að annarri vinnu eða aukastarfi, telst hann vera vinnulítill. Ef svarandi er í hlutastarfi en vill vera í fullu starfi og heildarvinnutími hans í viðmiðunar- vikunni að meðtöldum aukastörfum er undir 40 klst. telst hann einnig hafa ónóga vinnu. Vinnutími. Við útreikning á vinnutíma í viðmiðunar- vikunni er aðeins reiknað með þeim svarendum sem höfðu unnið 1 klst. eða fleiri í aðalstarfi eða aukastarfi. Nokkuð er um brottfall í spurningum um vinnutíma. Þar sem brottfall í vinnutímaspurningum er mismikið eftir starfsstéttum hafa svörin verið bætt með því að setja inn reiknuð gildi. Í stað óþekkts svars er sett líklegasta tölugildi sem fundið er með aðhvarfsgreiningu eftir kyni, starfshlutfalli og starfsstétt. Með þessu móti ætti að fást betra mat á meðalvinnutíma. Samanburður við skráningu á atvinnuleysi Í vinnumarkaðskönnunum, þar sem notaðar eru skilgreiningar ILO, er meðal annars reynt að meta fjölda þeirra sem vilja vinna en eru án vinnu á hverjum tíma. Hér á landi hafa tölur um atvinnuleysi verið teknar saman af Vinnumálastofnun og byggst á skráningu hjá opinberum vinnumiðlunum. Sú skráning er forsenda þess að fólk fái greiddar atvinnu- leysisbætur. Slíkar atvinnuleysistölur mæla því yfirleitt ekki alla þá sem hafa ekki verið á vinnumarkaði af einhverjum ástæðum en vilja hefja störf svo sem nemendur eða heima- vinnandi fólk. Þá er fólki heimilt að stunda einhverja vinnu án þess að falla af atvinnuleysisskrá að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Yfirleitt hafa vinnumarkaðskannanir Hag- stofunnar mælt meira atvinnuleysi en skrár vinnumiðlana gefa til kynna. Það þarf þó ekki að vera einhlítt, einkum þegar atvinnuleysi dregst saman og störfum fjölgar. Þá geta breyttar reglur um skráningu atvinnuleysis haft áhrif. Allir þátttakendur í vinnumarkaðskönnuninni sem voru yngri en sjötugir, voru spurðir hvort þeir væru á skrá hjá opinberri vinnumiðlun. Nokkrir reyndust vera á skrá án þess að uppfylla skilyrði vinnumarkaðskönnunar um atvinnuleysi, einkum vegna þess að þeir höfðu ekki leitað að vinnu undanfarnar fjórar vikur eða reyndust ekki tilbúnir að hefja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.