Alþýðublaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 1
»9H
Fimtudag!un i. maí.
101 tölublað.
!
Undir rauðnm fána
gengur alþýða hvarvetna um
heim í dag. Hann er táfcn mann-
úðar og bræðralags. Hann er
merkl alþýðunnar. Hann ©r fáni
alþýðuríkisina, sem jafnaðarmenn
ailra landa vinna að því að
koma á fót.
Hann vérður því einnig bor-
ian í krofugongu ísienzkrar al
þýðu, er hefst kl. i í dag frá Bár-
unni (^já augi. í blaðinu í gær).
Eins og |að er.
Á næstsíðasta fundi Reykja-
víkurdeildar H. t P. var sam-
þykt svo hljóðandi tlllaga út af
kröfugöngu alþýðunnar i. maí:
>Legg til, að stjórn deildar-
innar sé falið að gera sitt tif, að
viðunandi þátttaka ( kröfugöngu
i. maí getl átt sér stað af hálfu
prentara.<
Þetta er birt vegna >Leiðrótt-
3ngar« í >Morgunblaðinu< í dag.
Reykjavík, 30. april 1924.
Kristján A Agústsson.
'orco. delidarlnnar.
512 milljónaeigendur
og 60000 atvinnnlausir
verkamenn.
Simkvæmt skýrsia dðnsfca
hagstofunnar námu skattskyldar
fbkjur í Danmorku átið 1921 ca.
kr. 4300 milijónum. Gjaidendar
voru iiðlega ein miiiión og tneð-
altekjur hvers þannig ca 3360 kr.
L'íngflestir voru þó langt fyrir
Eeðan rn,erMl3!> Þsaulg vóru
rflitli 50 og 60 þús., sem höíðu
að eins 800—1000 kiónur, auk
aílra þeirra, sem ekki hofðu svo
miklar tekjur, að skattskyldir
væru.
Aftur á inótí voru nokkrlr,
sem höfðu afskaplegar tekjur,
976 höfðu 50 — 100 þás., 241
höfðu 100—200 þús., 102 höfðu
200 þús. tii 1 millj. og einn
(kaupmaður) haf 3i á aðra milljón
króna.
Af þeim liðlega milljón gjald-
endum, er greiddu tekjaskatt,
áttu 600 þús. ekkert til og
greiddu því engan eignaskatt;
170 þús. áttu að meðaltali ca.
2500 fcr. hver eða sacntals um
420 mitiiónir. Þjóðareignin 611
var talin 10642 millj., og 10222
milij. éða 96% þar af voru í
höndum 270 þús. manna. Flestir
þeirra áttu 6 — 20 þús. krónur,
en ca. 45 þús. gjaldendur áttu
samtals 6500 milljónir eða fulla
8/B hluta af allri þjóðareigninni.
Þar af voru 512 milljónaeigend-
ur með samtals 1229 milljónir;
einn þeirra áttl 29 miiljónlr.
Samkv. skýrslunum voru þar
ca. 60 þús. verkamenn atvinnu-
lausir ,í vetur.
Ójaínt er aucínum skift þar;
hvernig skyldl Jað vera hér?
Til hvers er e nnars Hagstotan
okkar?
ínnlend tfflindL
(Frá fiéttastofunni.)
Akureyri 28. apríl.
Magnús Sigurðsson kajipmaður
á Grund og Margrét Sigurðar-
dóttlr frá Snæbjarnarstöðum í
Fnjóskad^l voru gefin saman
í hjónaband hér á Akureyri
á laugardagskvoldlð var. Er
Magnúa orðion 77 ára að
atdcl, en brúðurin yar 32 áfa.
Byltingin í Rússlandi
kostar frá 1. maf ©hiar tvær
krónnr (áður 5 krónur).
Fæst hjá bóksolum og á af-
greiðs'.u Alþýðublaðsins.
Sparnaðar. Beztu og ódýmstu
braað og fcokur bæjarins á
Bergstaðastrætl 14 og Hverfis-
götu 56.
Kaupið >i. Maf< og kröíu-
gongumerki í dag.
Stokkseyri, 28. april.
* Vertfð hér og á Eyrarbákka
er orðin ágæt eftir því, sem
venja ertii. Hafa vélbátsr fengið
170 — 180 skippund haest, en
að elns einn bátar mnn hafa
undlr 100 skippunda afla. Á
opnum bátum eru hlutir orðnir
400 — 500 fiskar.
Á fimtudaginn var róið hér,
og var afli þá mjög misjafn, frá
30 fiskum upp f 950. Þrjá sfðustu
duga hafa verið frátok, en i dag
var aftur róið, og hafa þeir
bátaroir, sem komnir eru að
aftur, afhð vel.
Mikll harðlndi eru hér enn,
en nú virðist veðráttsn vera að
breytast. Heyleysi er allviða,
einkum f Biskupstusgum, enda
má heite, að sffeld inaistaða hafi
verið ( vetur.
Rfittarástand.
(Þingvísa.)
Steli ég litlu, standi ég iágt,
í >steininn< settár er ég;
steíi ég mlkiu, standl ég hítt,
i stjórn'arr&ðíð fer ég}