Alþýðublaðið - 05.05.1924, Blaðsíða 1
1924
Mánudag an 5. maí.
104 tölublað.
Erlsná símskejtl.
Ehöfn, 1. maí.
. Slsaðabótamálíð.
Frá Berlín er símaS: Þýzka
stiórnin heflr nú afhent skaSabóta-
nefnd bandamanna frumvö>p sfn
og tillögur um breytingar á þýzkri
löggjöf, sem nauðsynlegar eru til
l)9ss, að tillögur sórfræðinganefnd-
anna nái fram að ganga. |
Stéttaharáttan í Þýzkalandi. j
í Þýzkalandi hefir nýlega orðið I
uppvíst um, að par í landi sé inn- ;
lent sameignarmannasamband á :
bo)ð við >Tóka< Rússa; hafi félag
þetta ráöið fjölda sarnsæra gegn
ýœsum málsmetandi mönnum, en
jafnan misheppnast, Fjórtán með-
limir féiags þessa hafa nú verið
handteknir, og verða þeir kaliaðir
fyrlr þýzka alríkisdómstólinn í
Leipzig.
Milli góðbúanna,
i
Frá París er síœað: Forsætis-
ráðherra og utanríkisráðherra
Belgja hafa undanfarið verið á
fundi með Poincaré forsætisráð-
herra í París. Vaið það að sam-
komulagi milli frönsku og belgisku
stjómarinnar, að hernaðaryfirráð
þessara þjóða (í Ruhr-héruðunum?)
skyidu haldast áfram, þó slept
væri yfirráðunum yfir almennum
málum, svo sem járnbrautarmál-
um, póst- og símauiálum og
stjórn námanna og verksmiðjanna.
Belgisku ráðherrarnir fara síðan tii -
Lundúna til skrafs og ráðagerða
við ensku stjórnina Að þeirri ferð
lokinni fara þeir til Ítalíu og ætla
að hitta Mussolini einvaldsstjóra í
Mílanó.
Mnníð að kvarta um rottugang
í húsum ykkar í sima 753 eða
193 í dag ogr á morgun,
Frá Alþýtlibrauðgerðiiini.
Normalbrauöin
frá Alþýðubrautfgerðlnni hafa hlt tið almenna viðurkenningn bæjar-
búa fyrir gæðl, og þau elga þá vlðurkennlngu skilið. í normal-
brauðum er m»*ira og minna fínmalaður rúgur, og þess betri 0«
þroskaðri sem rúgurinn er, þess betri verða brauðin, Alfjýöubrauö -
gerðin hafir í mörg ár notað fí imalað rúgmjö! frá Ame.íku, en
rúgurinn þar e þroskaðri, mjöin airi og næriogarbetri en sá rúgur,
maiaður ©ða óm ilaður, er alla jr 'na flyzt hingað. Fyrlr nokkrurn
vikum þrutu b rgðir okkar, en r>.eð Lagarfossi síðast kom osndin
tii brauðgerðar onar af þessu áj æta atnaríska rúgsigtirojöií, og his 1
viðurkendu nori aalbrauð fást nú í aðaibúðinni og öiium útsölustöðun ,
Alþýðubrauðge* ðarinnar.
Harina Granfelt
óperusöng. ona heldur hljóm eika í Nýja Bíó þriðjudaginn
6. maí k5 7 síðdegis með aðstoð frú Signe Boanevie.
Hljómieik; kráin verður birt hér í bSaðlnu á morgun.
Aðgöngun iðar verða ssldit eftlr ki. 3 í dag og kosta:
Stú íusæti kr. 4.00, 5,1 önnur sæti kr. 3.00.
Frá DsnmOrkn.
'Tilkynning frá sendiherra Daná )
Stauning torsætisráðherra hefir
sagt af sér formenskuoni I borg
arstjórn Kaupm?'nnaht fn?r.
Borgbjerg þjóðhagsmáiaráð-
herra hefir með tilíitl tii hinna
urafangstniklu starfa, sem hið
nýsto'naða ráðuaeyti, er hann
stjórnar, hefir með höndum, tjáð
sig neyddan tll þess áð láta um
stundarsakir af starfi sfnu í
dánsk-ísíetizku lögjatnaðarnefnd-
inni, og leetur hann þess getið,
að sér þyki ltitt eð verða að
gera svo. Hefi forsetum ríkis-
þingslns borist tiikynning um
þetta, og á þir jflokkur jafnað-
armanna að b nda á maan í
neíndina í stað Borgbjergs ráð«
herr-T.
Alumlníim'VOrHr
Katlar, Könnuv, Pottar, Biús-
ar, Fötur, Pönnur, Sleifar,
SpaSar, Diskar, Bollar, Sybur-
kör, Rjómakönnur og fleira.
K, Einarsson & Biörr.sson.
Bankastræti 11.— Sími 915.
Heildsala. imásala.
Eim þá \
eru óse’d nokkur eiutök af >1:
maí« og fást á afgr. Alþýðubia&sins.
Samskot. Feir. sem vildu meD
fjárframlögum styrkja aldraðan,
fátækan verkamann til a8 ná ró.tti
sínum, geta lagt skerf sinu á af
greiðslu Alþýðublaðsins og fengið
þár nánári upplýsingar,