Vasabókin - 01.11.1936, Blaðsíða 4

Vasabókin - 01.11.1936, Blaðsíða 4
____________ VASABOKIN Fundnar vasabækur: í þessum dálkum yerða auglýstar nokkr- ar vasabækur, sem fundist hafa og útg. blaðsins hafa verið beðnir að reyna að koma á framfæri. Birtum vér hér lýs- ingu þeirra og nokkur sýnishorn af efni þeirra, ef ske kynni að eigendur mættu af þeim þekkja gripinn. — En sérstaklega eru menn beðnir að athuga hvort bók Eysteins muni ekki á meðal þeirra. Græn vasabðk í slitnu og óhreinu bandi, fanst ná- lægt barnaskólaportinu nú nýlega Eftirfarandi kaflar eru hér hirtir til auðkenningar: Bls. 9: » . . . Fólkíð segir að égsé auðþektur á eyrunum, en það er Nordal líka. . . . BIs. 16: » . . . Næsta ár verð ég fullorðinn. En hvað ég hlakka til, Þegar ég var ennþá minni, sagði pabbi altaf við mig, að engínn væri orðinn fullorðinn fyr en hann væri orðínn þrítugur. Og bráðum verð ég það, — ég Bkal svei mér láta til mín taka þegar þar að kemur. H. G, sagði í dag að ég talaði eins og krakki og H. G. er mikill fjár- málamaður eins og ég. — Ef ég væri orðinn fullorðinn þyrði hann ekki að segja þetta............ Vasabökar-slitnr óhreint og þvælt fanst undir rúmi ónefndrar kvenpersónu i Vestur- j bænum. Að mestu leyti ólæBÍlegt Dema eftirfarandi: . . . Ó, ég vildi að ég væri orðinn stór eins og Gunnarfrá Selalæk. — ÚR VASABÓKUM MERKRA MANNA Framh. á kvæði sem ég ætla að nefna: »Hinn miskunnsami Samverji*. Komst ekki lengra en með fyrstu ljóðlinuna: »Vei yður þér okrara-lýður.« — Fékk þá nýtt fjáraflaplan í höfuðið, sem ég þarf að bera undir Sig. Berndsen og Sturla- bræður. Úr vasabók framsóknarmanns: ». . . Undarleg eru örlögin. Fyrir tveimur árum var ég ótútlegur bónda- durgur i glompóttrí peysu, karbættum vaðmálsbuxum og kúskinnskóm, — en i gær sat ég veislu með stórhöfðingjum borgarinnar i spánýjum bláum fötum Nú heiti ég hr. sk-rifstofustjóri og blöðin tala um mig og allir heldri mennirnir i sjálfstæðisflokknum þéra mig og taka Allir stórir menn horfa altaf niður á mig þegar þeir tala við mig. — Það gerði G. B. altaf þegar hann var hjá mér........... Og neðar á sama blaði: . . . . og nú er ég búinn að reka G. B. . . . Ranð vasabúk sæmilega útlítandi, fanst nýlega við bakdyrnar hjá húsi Sigurðar Berndsen, verslunarmanns. — Sýnis- horn: Bls. 27.: ». . . . Ég er svo óttalega blánkur þessa dagana, — og þó ég gæti ef til vill slegið nokkrar krón- ur, þori ég því ekki. Þeir mundu komast að því V. St. og Ó Th. og þeirra félagar og svo yrði ég hundskammaður í Morgunblaðinu. -----Það er heldur ekki þægilegt að slá sér aura lengur. — Skulda öllum og alstaðar og ekkert til að pantsetja lengur. Og svo hánga allir á manni.------Æi, hvað á ég að gera?« Nokknr gulnnð blðð sýnilega úr vasabók, fundust nálægt nauðleitar-húsi karla í Bánkastræti. Sýnishorn: ». . . Var í veislu hjá H. J. I gær. — Fékk potage a la Framsókn og poka-andarsteik, ásamt fleiru. — Fanst steikin nokkuð seig. Minti mig á gamla æðarkollu, sem ég át einu sinni í ungdæmi mínu fyrir austan. — Hefir verið hálf-bumbult siðan. ofan þó þeir skammi mig í blöðunum En í gamla daga heima í sveitinni, þú- uðu þeir mig presturinn, læknirinn, og kaupmaðurinn og alt fína fólkið í kaup- 8taðnum leit varla á mig. — — Já, mikill ert þú Jónas og allir þínir. Og nú er sonur minn kominn í Samvinnu- skólann og getur því orðið ráðherra eins og Eysteinn. ...... . . . . Nú hefi ég enn fengið nýjan bitling. — Alt í alt hefi ég nú 9 þús. kr. árslaun. — Að hugsa sér að heima voru aðal-tekjurnar þetta 30— 40 dilk- ar á haustin, sem lögðu sig fyrir svo sem 4 -500 kr. fyrir svo utan slátrið og gærurnar, — og svo þessi ullar- hnoðri á sumrin og það var alt og sumt. Það er því von að konu-kindinni minni bregði við. Enda eru ÓBköp að sjá mun- inn á manneskjunni, frá því hún var að amstra í fjósinu I köflóttu mussunni og núna þegar hún leggar af stað í kaffigildinh já ráðherrafrúnum í pelsnum. PISLARSAGA Eysteins-vasabökar frá þvf henni var stollð og jiangað til hún var grafin. Sðgð af henni sjáifri á átakaniegan hátt í ettir- farandi kvæði, Ég var litil, lagleg bók. hjá litlum, snotrum manni, á endanum mig einhver tók ófyrirleitinn glanni. Síðan finst mér skipt um skreið og skjól sé hvergi að finna. Þó óhöppin á lífsins leið létu nú heldur minna sakaði ekki hætishót. — Harmar að mér sækja. — Hrekst umlífsinshraun oggrjót Bem hafnar-borgar skækja. Æfin mln er orðin breytt. með alveg nýjum siðum, nú er ég orðin rúin og reitt og rifin öll í sniðum. Veri nú sérhver var um sig, á voru ættarlandi; nasistarnir naga mig og nudduðu mér úr bandi. Nú eru öll min óskalönd eins og blóði drifin. Komst ég loks í Hvanndals-hönd kápulaus og rifin. • Grafin, köld og kalin er, kviði vetrar fjúki. Höndum um mig enginn fer, þó aðrar séu í brúki. !» Þó ósköpin ðll hafi selst af „0- sköpum" Þorsteins Bj&rnssonar úr Bee, eru þó ósk&pin ol t óseld enn af þessu óskaplega mikla | skáldriti hins alkunna hófundar. |P K A U P I Ð „Ó S K Ö P‘* ! VASABÓKIN kemur út þegar vel viðrar Utgefendur: Nokkrir vasabóka-eigendur i Evk. Abyrgðarmaður: G. Guðmundsson--------- Prentsmiðjan á Bergstaðast>æti 19 Evk,

x

Vasabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasabókin
https://timarit.is/publication/1069

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.