Hús & Búnaður - 01.03.1967, Blaðsíða 2

Hús & Búnaður - 01.03.1967, Blaðsíða 2
Frá verzluninni Sedrus SÓFASETT. VerS fró kr. 14.500.oo. EINS MANNS SVEFNSÓFI. StœrS: 145 x 70 ctr. Sófinn lengist meS bok- púSum, MeS öSrum í 167 cm, en meS bóSum í 187 cm. Sœngurfata- skúffa er undir sófanum. SamstœSir stólar fóst meS. EINS MANNS SVEFNSÓFI. StœrS: 190 x 73 cm. Sœngurfatageymsla í Verzlunin Sedrus framleiðir margar gerðir húsgagna. Þeir reka auk verkstœðis verzlun ó Hverfisgötu 50. Hér eru nokkur sýni'shorn af því sem verzlunin hefur á boðstólum: TVEGGJA MANNA SVEFNSÓFI. Þessir sófar eru óvenjulega breiSir þegar búið er að leggja þá niður eða 121 cm. Stœrð: 121 x 190 cm. STAKIR STÓLAR Tíl' í mörgum gerðum. baki. Samstœðir stólar fást með. SÍMASTÓLL. Verð kr. 4.300.oo.

x

Hús & Búnaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.