Alþýðublaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 2
i a)u£> YI VerkljösfélaflS' skapnrinn á Saodi. Síðast liðið haust var stofnað vorklýðsfélag’ á S<ndi á Snas- feílsnesi af Birni J. Blönd^I. Hefir félagsskapurlnri dafnað vel og orðið mikið ágengt í að bæta kjör almennings þar. Ástandið var þar mjög slæmt, sem víðar í smákauptúnum og fiskiverum úti um landið. Kaupgjald við almenna vinnu var 80 aurar um tímann og 40 aurar við jarða- bótavinnu. Fiskurinn var seldur ósaltaður, en fUttur á 15 aura kg. þorskur, 12 aura smáf., 10 aura fsa. Andvirðið var greitt í dýrt seldum vörum; t. d. vár potturinn af steinolíu seidur á 0,60, rjólbitlnn í >fingurhæðum« á 14—15 kr. Eftir þessu var verðlag nauðsynjavara. Peningar sáust ekki heidur en >guliið< hér. Salt var ófáanlegt nema gegn skuldbindiagum um, að kaupmáðurinn fengi fiskinn með þvi verðl, er hann setti á hann. Alt var á sömu bókina lært. Kaupmenn hötðu ráð almenn- ings í hendi sér á öilum sviðum, verzlunar-, atvinnu- og pólitlskum. Nú er svo komið iyrir samtök manna, að télagsskapurinn sem telur nú 110 manns hefir hækkað kaupið í dagvicnu við upp- og út skipun f kr. 1,25 og ettlrvinnu kr. 1,50 og við aðra almenna dagviunu kr. 1,00 og sömu ettlr- vinnu. Vörupöntuu er þegar byrjuð héðan frá Rvík og nokkuð frá útiöndum, þar sem félagsmenn fá nauðsyujar sínar með sann- virði. Fiskverð hefir þegar hækk- að upp í 26 áura kg. þorskur og smáfiskur. Kaupmenn ætluðu að borga 20 aura. En þar sem kaupmenn vildu ekki selja fiski- mönnunum salt nema gegn skuldbindingum, sem þeír gátu ekki gengið að, hefir félagið uú þegar ákveðlð að pauta salt handa sér og þar með að geta selt fiskinn fyrlr hæsta verð sem kostur ®r á innan lands. Lifrarverð var hjá kaupmöun- um 10 aura lítrinn, en félagið hækkaði það upp f 22 aura íítiano., A1 menuur áhugi er þegar vaknaöur meða! íólks fyrir því að fá bætt kjör sín, og er þeg r vaknuður áhugi fyrir því að hrista af höndum sér verziunar- oklð; enn fremur er pólltiskur áhugl vaknaðar. Átti þingmanns- efni Albýðuflokfcsins við síðustu komingar mikið fylgi þsr, og þrátt fyrir vinsældir lækntsins sjá þeir ekki í honum neinn frelsisengil alþýðu til hsnda í pólitískum málum. Elnn @r sá Ijóður á verka- mannahreyfingunnl þar vestra, að kvenfólklð hefir ekki enn haft samtök um að fá bætt kjör sín. Er kaup kvenfóíks vlð úti- vinnu 50 aurar um tímann, sem kaupmenn skamta því. Vonandi líður ekki á löngu. að konur tylgi dæml karlmannanná og myndi samtök um að bæta einnig sín kjör. Félagsskspur þessl, sem hér hefir verið skýrt frá, er þegar genginn f Alþýðusamband ís Iands og þvf eitt af yngstu fé- lögunum, sem í sambandlð hafa gengið, en ekki hið sízta. Sigurjön A. Ólafeson. Hver er sínum hnútum kunnugastur. Pétur Oitesen sagði um dag- inn við umræður um bann gegn botnvörpuvelðum f landhelgl, að það væri bein leið til áð koma málinu fyrir kattarnef að vísa þvf til stjórnarinuar, — >koma .því í drekklngarhyl stjórnarinnar«, eins og hann orðaði það. Sami þingmaður ásamt Hákoni t4ldi, að stjórnin (jármálaráðh) viídi hdlda hlífi- skildl yfir >óþokkucn« og lög- brjótum, og að húu hefðl gerst málsvaii þeirra á þinginu. Báðir eru þassir þingmenn í >íhaIds«-flokkDum og stuðnings- menn stjómarinnar og tala því óefað at fullum kunnugleik um hana, " da efást enginn um, að þetta séu sannmæli. Aigfetðsla blaðsms er í Alþýðuhúsinu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 síðd,, sími 988. Auglýsjngum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sími prentsmiðjunnar er 633. i ú H ð I % Útbrelðlð Aiþýðublaðið hvar sem þlð eruð og hvert smh þlð farlðl Veggfððnr, yfir 100 tegundir. Ódýrt — Vandað. — Ensbar stærðir. Hf. rafmf. Hiti & L jás. Laugavcg 20 B. — Sími 8B0. Mjáipsrsíöð hjúkrunartélags- ins >Líknar< ®r spin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. k. Þriðjudagá ... — 5 —6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. ~ Föstudaga ... — 5—6 e. ~ Laugardaga . . — 3—4 e. ~ Sparnaðar. Beztu og ódýiustu brauð og kökur bæjarins á Bergstaðastræti 14 og Hverfis- götu 56. Falskar nðtur II. Og kóngurinn stritast þar kikn- aður við, og kófsveittur presturinn togar, en endalaust sígur á ógœfuhlið og undir í djúpinu logar. ' Þorst. Erlingsson, Vinur minn og félagi, Guðm. E. Ólafsron, segir i 97. tbl. Alþbl. að ég í grein minui >Sparnaður< þnnn 27. maí styðji á falskar nótur, þar sem ég held því fram, að rétt sé að spara kostnað þann, sem leiðir af viðhaldi ríkiskirkjunnar. Ég býst ekki við, að við Gtuð- mundur verðum nokkurn tíraa Bammála um pre'sta og kirkju;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.