Monitor - 14.06.2012, Side 6
6 MONITOR FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012
Lísa Hafl iðadóttir
lisa@monitor.is
stíllinn
Hver þekkir það ekki að vilja breyta örlítið til á heimilinu og
hressa upp á útlitið? Það þarf ekki endilega að hoppa beint út
í búð og kaupa nýjustu mubluna dýrum dómum. Kíktu heldur í
Góða hirðinn, fi nndu þér fallega gamla mublu og gæddu hana
lífi . Útkoman verður persónulegri og oft og tíðum fallegri.
Gamalt gætt nýju lífi
FYRIR
EFTIR
FYRIR
EFTIR
FYRIR
EFTIR
FYRIR
EFTIR
FYRIR
EFTIR
SKEMMTILEG LAUSN FYRIR ÞÁ SEM
LANGA Í ARINN ELD EN HAFA HVORKI
PLÁSS NÉ AÐSTÖÐU FYRIR SLÍKAN.
RYÐGUÐ OG GÖMUL HILLUSAMSETNING
Á HJÓLUM SEM ER BÚIÐ AÐ BERA Á OG
SPREYJA - SKEMMTILEG LAUSN Í STOFUNA.
GAMALL OG LÚINN
SKENKUR VERÐUR
VIRKILEGA FLOTTUR
EFTIR AÐ BÚIÐ ER
AÐ PÚSSA HANN
UPP OG MÁLA MEÐ
FALLEGUM LITUM.
VIÐARKOMMÓÐA FÆR
GLÆNÝTT ÚTLIT
MEÐ FALLEGRI MÁLINGU
OG NÝJUM HÚNUM.
HÉR ER BÚIÐ AÐ BÚA TIL FLOTT
VEGGSKRAUT ÚR GÖMLUM STRÆTÓ
MIÐUM. SKEMMTILEG HUGMYND.
... með puttann á púlsinumstíllinn
HEITT
KALT
BERT Á MILLI
Magabolirnir komu heitir inn síð-
asta sumar og sáust djarfar stúlkur
spóka sig um í þeim. Nú í ár verða
þeir enn vinsælli og áberandi.
Flott, hott og sumarlegt trend sem
stíllinn mælir eindregið með.
FLATBOTNA SKÓR
Flottir rokkaðir
afaskór hafa komið
sterkir inn í vor og
verða mjög áberandi í
sumar. Rokkað og sumar-
legt lúkk sem kemur einstaklega vel út.
LITRÍKAR VARIR
Nú þegar veðurblíðan er komin til að vera er tilvalið að skella á sig litríkum og skemmtilegum varalitum. Bleikir, rauðir, appelsínugulir og allt þar á milli er hotstöff og einstaklega sumarlegt.
SUBBULEGUR
SMÓKÍ FARÐI
Það er aldrei fallegt
að vera subbulega
farðaður. Nú er
sumarið komið og þá
er dökki augnfarð-
inn óþarfur. Vertu
náttúrulega förðuð
um augun, það er
mun fallegra.
KÁLFSÍÐAR
LEGGINGS
Það er ekkert
jafn slæmt og
þegar stelpur
klæða sig í kálfs-
íðar leggings. Ég
tala nú ekki um
ef þær eru í lágum
stígvélum við. Þetta
er bannað. Bannað,
segi ég.
LÁGAR GALLABUXUR
Krakkar kommon. Það á
ekki að þurfa að nefna
þetta einu sinni. Þetta
er bara ekki málið, svo
einfalt er það!