Morgunblaðið - 12.11.2012, Page 21

Morgunblaðið - 12.11.2012, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2012 Smáauglýsingar 569 1100 Snyrting Babaria-snyrtivörur loksins á Íslandi. Babaria er fjölbreytt vörulína sem er unnin úr náttúrulegum hráefnum og hentar þörfum allrar fjölskyldunnar fyrir alla daglega umhirðu húðar. Vörurnar fást í netversluninni www.babaria.is Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Saumavélar- saumavélaviðgerðir Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali. Viðgerðir á flestum gerðum sauma- véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is eða hringdu í s. 892 3567 eftir hádegi alla daga. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr. Hringar, hálsmen, armbönd, rolex,cartier, patek philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu. www.kaupumgull.is upplýsingar í síma 661 7000 KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt                                                 VIÐ BREYTUM - VIÐ BREYTUM - TILBOÐ - TILBOÐ 30% OG 40% AFSLÁTTUR Áður kr. 8.680 - 30% afsláttur. Áður kr. 7.680 - 40% afsláttur. Áður kr. 8.680- 30% afsláttur. Áður kr. 8.680,- 30% afsláttur Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, opið á laugardögum kl. 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. 5205: Fallegir og þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. - Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.685. Teg. 2703: Sérlega þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. - Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.685. Teg. 7324: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: rautt og svart. - Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.785. Teg. 7305: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.685. Teg. 7904: Þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.685. Teg. 107: Sérlega þægilegir dömu- skór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. Litir: rautt og svart - Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.685. Teg. Pippa: Þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, fóðraðir. - Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. 10 - 18. Opið laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Nýr Peugeot Boxer L3H2 langur háþekju. Vel útbúinn með loftkæl-ingu o.fl. Getur verið kominn til landsins á ca. 3 vikum. Frábært til- boðsverð, kr. 3.990.000 án vsk. (4.994.000 með vsk.). www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga. GULLFALLEGUR LAND ROVER Range Rover H S E. SVARTUR MEÐ SVÖRTU LEÐRI, ekinn 120 Þ. MÍLUR, bensín, sjálfskiptur. Staðgr. verð 1990 þús.. Rnr.105476. ÓSKUM EFTIR VINNUVÉLUM OG TÆKJUM Á SKRÁ. sala@bifreidar.is bifreidar.is Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík. S. 577 4777. http://www.bifreidar.is Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Kenni á BMW 116i Snorri Bjarnason, sími 892 1451. Bilaskoli.is Glæsileg kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Þægileg og háþróuð kennslubifreið. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Félagsstarf eldri borgara                   ! "   ! #    $    % &   %$%' ( ( )* +&*      % &   ( ,     -   *    .    -   ! /          0 *      1 *"       ' ,   2   3 &   4  5      3      6 -      .  78 !       ,  "     9        !"# $ %  "   (  ,: *  &   4 0 & 9    3   0   ' ; "  &   '' +& 0 & 9         (  ,: * $  &        <' &    ' ( )"*  3   ; ="  ' 4 *&" 0 0-      % >   =!   5 & +  ,"$     9   *!  9   ' $ "    '= 9   ?    8 &-   2'  "     7' & +  -*++   @  *&"     '    = 9  9       7' &+  .  -!      9   <8' ( $     (   8     '   *    (   & -     ' 0 "     2 )*  ?*  5' A""   %$75' &  /       , !       5%8 <78 78     8 '  !   % B &$  * +&& 77 &   ' !  -  (  $ 9-=    C    C  "      88$7''     +&* &  ,        $2'  *      ! *! "   " ;&-   %%8 3*    $ . 9   ! 9  *     C 8$< &  #!     A""   858557' -!  0       &  8 9-   '8     -   (  !   *  ' (  &   (    3  =    ' -* 010  +&  <' '    9   .    % 2/ & ,  D &  '  0!  4   3 $  3  C    5 9   <  *   A""    88%$55% ! EEE  3 4# ,*   1   F  *.  '   "   ' 5  #   ; *   <' ,      %8 3   ' 3&  *&"   G    0     !   % 6    7  0 =       =9    4   '' ;&-    ;     %' +&   . 5    +& * 9  0     #!   :   A"" :   !   88$75%' 6  ' &+  .  3& 9   "  !    3   ' ""   *  7' *     0" =&    Tilboð/útboð BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Reykjavík. Háskóli Íslands, vestan Suðurgötu Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vestan Suðurgötu. Deiliskipulagsbreyting tekur til lóðar Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, lóð A1 svæði B á Háskólasvæði. Helstu breytingar eru þær að byggingarreitur undir Suðurgötu og byggingarreitur neðanjarðar við austurhlið húss stækka lítils háttar, auk þess sem nýr byggingarreitur fyrir sorpgeymslu er afmarkaður við vesturhlið hússins. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Suðurhlíð 9, Klettaskóli Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Suðurhlíða vegna lóðarinnar nr. 9 við Suðurhlíð, Klettaskóla. Í breytingunni felst uppbygging á lóðinni m.a. breyting á byggingarreit, aukning á byggingarmagni og því að gert er ráð fyrir boltagerði á lóðinni Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 12. nóvember 2012 til og með 24. desember 2012. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@ reykjavik.is, til umhverfis – og skipulagsviðs eigi síðar en 24. desember 2012. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 12. nóvember 2012 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Umverfis- og skipulagssvið Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Matvæla- og veitingafélag Íslands Félagsfundur MATVÍS félagar. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 13. nóvember næstkomandi, kl. 17.00 á Stórhöfða 31, gengið inn Grafar- vogsmegin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.