Morgunblaðið - 12.11.2012, Page 27

Morgunblaðið - 12.11.2012, Page 27
setja sig í spor ungs lesanda og mér finnst það alltaf gaman. Kannski tengist það því hvað ég var sjálfur ákafur lesandi sem barn og unglingur og mér finnst heillandi að fara aftur inn í þá hugsun. Ég byrjaði að skrifa efni með börn í huga þegar ég var bráðungur og barnlaus, en löng- unin til að skrifa barnaefni ágerð- ist til muna þegar ég eignaðist börn sjálfur og hefur fylgt mér allar götur síðan. Það kemur líka fyrir að ég skrifa texta sem ég held að sé barnaefni en svo breyt- ist það þegar ég er farinn að vinna í því. Þetta hefur til dæmis gerst þegar ég hef verið að umskrifa ljóð sem ég ímyndaði mér í fyrstu að væri barnaljóð en sveigði af leið og varð á endanum langt frá því sem ég geri ráð fyrir að höfði til barna. En þegar allt kemur til alls er samt ekki svo langur vegur þarna á milli og stundum alveg óþarfi að draga bókmenntir í ald- urstengda dilka. Góð barnabók er líka fyrir fullorðna og öfugt. Það hefur reynst mér best í skáld- skapnum að leyfa hlutunum að gerast.“ Morgunblaðið/Golli MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2012 Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Bastarðar – aðeins í 3 vikur! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 14/11 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 17:00 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! ARNDÍS HALLA Á HÁDEGISTÓNLEIKUM ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Í NORÐURLJÓSASAL HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 13. NÓV. KL. 12:15 ARNDÍS HALLA ÁSGEIRSDÓTTIR, SÓPRAN OG ANTONÍA HEVESI, PÍANÓ FLYTJA ÓPERUARÍUR EFTIR MOZART, DONIZETTI, WEBER, VERDI OG OFFENBACH. ALLIR VELKOMNIR – ÓKEYPIS AÐGANGUR! - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.