Morgunblaðið - 12.11.2012, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.11.2012, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2012 Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Rokk, popp, klassík, rapp en helst ekki „country music“. Hvaða plata er sú besta sem nokk- urn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Prose combat með MC Solaar. Flottir ádeilutextar og flott tónlist. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Óperuaríur með Ceciliu Bartoli, keypti hana í Reykjavík. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Fyrstu plötuna með Töturum, því faðir minn er trommarinn og höf- undur „Dimmra rósa“. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Cecilia Bartoli, flott rödd og glæsileg söng- kona. Hvað syngur þú í sturtunni? Ítalskar aríur. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstu- dagskvöldum? Reykjavík með hljómsveitinni Sykur. En hvað yljar þér svo á sunnudags- morgnum? Elly Vilhjálms. Í mínum eyrum Hulda Hlín Magnúsdóttir listfræðingur og myndlistarmaður Ítalskar aríur í sturtunni Morgunblaðið/Styrmir Kári Díva Óperusöngkonan Cecilia Bartoli er í miklu uppáhaldi hjá Huldu Hlín Magnúsdóttur. Cecilia Bartoli. Prose combat með MC Solaar. Disney-fyrirtækið hefur fengið handritshöfundinn Michael Arndt til þess að koma með hugmyndir fyrir næstu þrjár Stjörnustríðs- myndir. Disney keypti nýverið fyr- irtæki George Lucas, Lucasfilm, og þar með réttinn að Stjörnustríðs- myndunum sem eru hans þekktasta sköpunarverk. Arndt þessi er eng- inn aukvisi, hlaut Óskarsverðlaun fyrir handrit sitt að kvikmyndinni Little Miss Sunshine og hefur margoft verið tilnefndur fyrir skrif sín, m.a. handritið að Toy Story 3. Arndt mun þegar hafa komið með tillögur að söguþráðum myndanna þriggja og mun nú eiga í viðræðum við Disney um að skrifa handritið að þeirri fyrstu, Star Wars: Episode VII sem stendur til að frumsýna ár- ið 2015. Mögulegir leikstjórar hafa ekki verið nefndir til sögunnar. Þrenna Hinn alvitri Jóda í Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith. Óskarsverðlaunahafi í Stjörnustríð Þau merkilegu tíðindi urðu í liðinni viku að tónlistarmaðurinn marg- frægi, Bob Dylan, uppfærði stöðu sína á Facebook í fyrsta sinn. Dylan á sér þar einar fjórar milljónir áhangenda á Fésbókinni. Ástæða stöðu- eða ástandsuppfærslu Dyl- ans var líklegur sigur Baracks Obama í forsetakosningunum í Bandaríkjunum en færsluna setti hann inn skömmu áður en endur- kjör Obama var staðfest. Dylan sagði í uppfærslu sinni að á tón- leikum kvöldið áður í Madison hefði hann sagt gestum að hann og hljómsveitin yrðu að leika betur en vanalega þar sem forsetinn hefði verið á staðnum. Það væri erfitt að standa sig jafnvel og forsetinn. Þá hefði hann hvatt tónleikagesti til þess að láta fjölmiðla ekki blekkja sig, líklega myndi forsetinn vinna stórsigur. Fésbókarsíðu Dylans má finna á.facebook.com/bobdylan. Ferskur Dylan er á Fésbókinni og á þar fjölmarga vini og aðdáendur. Dylan uppfærir Fésbókarstöðu ÁLFABAKKA 16 L L L L VIP 16 EGILSHÖLL L L L 16 16 14 14 14 ARGO kl. 5:30 - 8 - 10:30 ClOUD ATlAS kl. 8 - 10:20 WRECk-IT RAlPH ísltal í3d kl. 5:30 WRECk-IT RAlPH enskttal kl. 8 HOPE SPRINGS kl. 5:40 - 8 END OF WATCH kl. 5:40 HOUSE AT THE kl. 10:20 12 L 16 KEFLAVÍK 14ARGO kl. 8 SkYFAll kl. 10:30 HOPE SPRINGS kl. 8 END OF WATCH kl. 10:10 16 L L L L 14 AKUREYRI ARGO kl. 8 WRECk-IT RAlPH ísltal í3d kl. 6 WRECk-IT RAlPH ENSk enskttal kl. 10:20 BRAVE HIN HUGRAkkA ísltal kl. 6 HOPE SPRINGS kl. 8 END OF WATCH kl. 10:20 ARGO kl. 5:30 - 8 - 10:30 ARGO VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 WRECk IT RAlPH ísltal í3d kl. 5:50 WRECk IT RAlPH m/ísl.tali kl. 5:50 WRECk IT RAlPH enskttal kl. 5:50 - 8 - 10:10 HOPE SPRINGS kl. 5:50 - 8 - 10:30 HOUSE AT THE END OF THE STREET kl. 8 - 10:20 END OF WATCH kl. 8 - 10:30 KRINGLUNNI L L 14ARGO kl. 11 WRECk IT RAlPH m/ísl.tali kl. 5:50 SkYFAll kl. 6 - 7 - 8 - 9 - 10 NúmERUð SæTI  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ ÍSL TEXTA  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS  -FBL  -FRÉTTATÍMINN 14 L 1216L BOxOFFICE mAGAzINE mYNDIN SEmmARGIR VIlJA mEINA Að VERðI EIN Sú SIGURSTRANGlEGASTA Á NæSTU ÓSkARSVERðlAUNAHÁTÍð 16 TRYGGðU ÞÉR mIðA Á Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 & Strandgata 25 • Akureyri • sími 456 1185 • www.tonastodin.is Tónastöðin býður upp á mikið úrval hljóðfæra og nótnabóka fyrir allar tegundir tónlistar og leggur áherslu á góða og persónulega þjónustu. Hjá okkur færðu faglega þjónustu, byggða á þekkingu og áratuga reynslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.