Alþýðublaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 1
^ Ú& csf &J&$úwG&V&mwm 1924 Föstudaginn 16. maf. 114. toíublað. Khöfn, 15. maí. Viðsjár með tjóðverjum og Rússum, Frá Barlín ©r sfmað: Nýlega réðst þýzka lögreglan til inn- gongo í sendisveitarbtistað rúss- nesku ráðstjórnarinnar hér f borg- inni, og var erindi hennar að elta uppi glœpamann, sem lögreglan þóttist sjá fara þangað inn. Fólkið f sendisveitinni tók lög- regluþjónana íasta og Iýsti þá fanga rússnesku ráðstjórnarinnar. Eigi að sfður tókst lögraglu- þjónunum að komast undan, en seki maðurinn, sem hún hafði verið að elta, gekk úr greipum henni. Ráðstjórnin hefír krafíst fullrar uppreisnar fyrk atlöguna af þýzku stjórninni, en Þjóðverjar hafa •nn þá tekið þvert fyrir að gera nokkra afaókun. Afleiðing þessa hefir orðið sú, að verzlunarsam- bandinu milli Rússa og E>jóð- verja er slitlð, og sendiherra Rássa í Berlln er farinn burt úr borginni áleiðis til Moskva. í*ýzku kosningarnar, Endanleg úrslit þýzku kos- inpanna hafa orðið sem hér segir: LýðvaldH*faaðarm. hafa fengið 98 þingsætl, þýzkir þjóðernissinnar 99, miðflokkurinn þýzki (centr- um) 65, sameignarmean 62, þjóð- ræðisfiokkurinn (Velkspartei) 44, alþýðlegir þjóðornissinnar 32. lýðveldissinnar 28, bayerski þjóð- læðlsfl. 16, bayerski bændafl, 10, landssambandsfiokkurlnn 9 Han- nóversmena 5, þýzkir uaibótim,4. Aðrir fiokkar taaía engan fnll- trúa fengið við kosningarnar. Blöð Frnkka æðrast mjög yfir gengi þjóðernissiuna við kosn- ingarnar og hvetja bandamenn til þess að gefa nánar gætur að öllu þvf, sem íram fari í þýzk- um stjóramálum á næstuoni, Sigurður Birkis syngur í Bárunnl á morgun (Iaugardag) kl. 8J/2 síðdegis með aðstoð frú Ástu Einarsson.— Aðgöngumlðar á kr. 2 00 og 3.00 seldir í bókavorziun Sigfúsar Eymundssonar. Að eins íslc nzkli? textav. Rikisþingið kemur aftur sam- an 27. maf. Búist er við, að Hergt foringi þjóðernissinna eða þá von Tirpttz adœiráll eða Biifow fursti verði kanzlari 1 klsins. Námumanna-YerkfaU. í Ruhr-héraðinu hefír meira en hálf miiljón námuverkamanna gert verkfall. Samuingai' Kússa og Breta. Frá Lundánum er simað:jSamn- iagar milli nefnda þeirra, sem skipaðar hafa verið af stjórnum Rússlands og Bretlands tll að, gsra tillögur um ýmisleg við- skiitamálefni rikjanna, ganga hægt og bítandi. Virðist svo, sem sendimenn Rússa séu mjög róttækir i kröfum sínum. FronskU kosningaruar. F)á París er afmað:Við þlng- kosningarnsr fengu kocungssinn- ar 11 þingsæti, íjórir lýðveldis- flokkarnir, sem til samans hafa myodað , >E>jóðernisflokkinn«, fengu ails 263 þlngsætl, flokkur Brlands, lýðvaíds-uoibótamenn, fengu 39; af andstöðnflokkum stjórnarinnar fékk flokkur Her- riots, róttækir umbótamenn (so- ciaíradikale), 127, iýðvalds jafnað- armenn 102, saraeignarmenn 29. Eftlr kosningaósigurinn hefir Po- Incaré forsætisráðherra tilkynt, að hann muni beiðast lausnar, þegar þingið kemur saman í byrjun júnf. Hairna Grantelt ðpernsðngkona heldur hljómleika í Nýjs Bíó annað kvöld kl. 7 með aðstoð frú Slgne Bonnevle. Bðngskrá: Finskir, íslenzldr og norskir söngvar, aria úr Traviata, Elegi eftir Massenet, Nachtigall eftir Alableff o. n. Aðgöngumiðar fást í dag í Bókaverziunum Sigf. Eymunds- sonar og íaafoldar. Opinber stði Jón Benediktsson hefir verið skipaður héraðslæknir í Hofsós- héraði frá 1. júní að telja. Árni Vilhjálmsson hefir verið skipað- ur héraðslæknir í Vopnaíjarðar- héraði, sömuleiðis frá 1. júnf, Guðni Hjörleifsson hefir verið sottur héraðslæknir i Hróars- tunguhéraði. Steinn M. Steinssen verkfræð- ingur hefir verlð ráðinn forstjóri Fióaáveitunnar eftir Jón Þor- láksson fjármálaráðherra. (FB.) INNILEGT Þakklæti bið ég Al- þýðublaðiö að flytja öllum þeim, er mór sendu heillaóskir og hlýjar kveðjur á flmtugsafmæli mínu, Jbn Jómtánsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.