Morgunblaðið - 25.02.2013, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.2013, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 2 8 4 5 8 6 1 4 9 2 1 5 8 8 9 3 1 3 2 1 6 6 8 4 9 5 2 7 4 1 9 3 9 3 2 1 3 5 1 7 2 4 3 8 7 1 2 8 9 2 4 5 4 8 3 5 7 3 7 9 1 9 6 8 2 3 8 2 3 1 6 2 6 4 8 3 7 9 5 6 2 1 4 4 2 6 3 1 7 9 8 5 5 1 9 8 4 2 7 3 6 6 9 8 5 7 3 1 4 2 1 7 5 4 2 8 3 6 9 3 4 2 1 6 9 8 5 7 7 5 3 6 9 1 4 2 8 9 8 4 2 3 5 6 7 1 2 6 1 7 8 4 5 9 3 2 4 3 8 6 1 7 5 9 8 7 5 3 9 4 1 6 2 9 1 6 7 2 5 4 3 8 4 8 1 6 3 9 2 7 5 3 2 9 5 8 7 6 4 1 5 6 7 4 1 2 9 8 3 1 3 8 9 7 6 5 2 4 6 5 2 1 4 3 8 9 7 7 9 4 2 5 8 3 1 6 4 2 6 8 5 7 3 9 1 5 9 3 6 2 1 8 7 4 1 7 8 4 9 3 5 6 2 8 5 7 2 1 6 9 4 3 3 1 2 7 4 9 6 5 8 9 6 4 3 8 5 1 2 7 6 4 5 1 7 8 2 3 9 7 8 9 5 3 2 4 1 6 2 3 1 9 6 4 7 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gata í Reykjavík, 8 vænn, 9 blóðsugan, 10 fag, 11 ákveð, 13 fífl, 15 höfuð-fata, 18 klaufdýr, 21 reyfi, 22 op- um, 23 falla, 24 flakkaði. Lóðrétt | 2 minnist á, 3 dreitillinn, 4 lík- amshlutann, 5 snaginn, 6 espa, 7 vendir, 12 í uppnámi, 14 sjávardýr, 15 snjókorn, 16 nafnbót, 17 vesælan, 18 bál, 19 megn- ið, 20 sefar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 berja, 4 gætin, 7 gengi, 8 rekju, 9 rúm, 11 reim, 13 enni, 14 ósinn, 15 flór, 17 nefs, 20 uns, 22 tjóns, 23 veldi, 24 aftri, 25 reisa. Lóðrétt: 1 bógur, 2 rengi, 3 akir, 4 garm, 5 tekin, 6 nauti, 10 úfinn, 12 mór, 13 enn, 15 fitla, 16 ómótt, 18 efldi, 19 seiga, 20 usli, 21 sver. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. g3 O-O 7. Bg2 d6 8. O-O a5 9. a3 Ra6 10. Rbd2 Dc7 11. Hc1 Hd8 12. Re1 e5 13. Rd3 Bf5 14. e4 Bg4 15. f3 Bd7 16. axb4 Rxb4 17. Rxb4 axb4 18. Db3 Db6 19. c5 dxc5 20. Rc4 Da7 21. dxe5 Re8 22. De3 b5 23. Rd2 c4 24. Dxa7 Hxa7 25. Hfd1 Be6 26. Rf1 Hxd1 27. Hxd1 c3 28. bxc3 bxc3 29. Re3 b4 30. Bf1 b3 31. Hd8 g6 32. Hxe8+ Kg7 33. Bd3 Hd7 34. Bb1 Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Hao Wang (2752) frá Kína hafði svart gegn Erwin L’Ami (2627). 34… Hd1+! 35. Rxd1 c2 og hvítur gafst upp. Átt- unda umferð N1-Reykjavíkurskákmóts- ins hefst í dag kl. 16.30 í Hörpu, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                        !" #$   %& % '( ( %')( * +,                                                                                                         !         "        !            !                                                   #                                              Hátt í háskahönd. Norður ♠43 ♥432 ♦Á1065 ♣ÁKD2 Vestur Austur ♠D65 ♠10982 ♥KDG105 ♥97 ♦D43 ♦G87 ♣43 ♣G1096 Suður ♠ÁKG7 ♥Á86 ♦K92 ♣875 Suður spilar 3G. „Hátt í háskahönd“ er gamalt heil- ræði, sem Eric Rodwell vekur til lífsins í bók sinni Rodwell-skjölin. Bakgrunninn þekkja allir. Annar mótherinn er meinlaus, hinn situr á fríslögum og má ekki komast inn. Verkefni sagnhafa er að sniðganga háskaskepnuna, oft með því að dúkka slag yfir á meinleysisgreyið. En Rod- well bendir á að háskahöndin eigi krók á móti því bragði: að stinga upp óvöld- uðu háspili – DANGER HAND HIGH. Vestur spilar út háhjarta og sagn- hafi dúkkar fram í þriðja slag. Spilar svo tígli að blindum með þeirri áætlun að láta tíuna. Takist það, fást þrír slag- ir á tígul og níu í allt án þess að svína í spaða. En hvað gerist ef vestur fer upp með tíguldrottningu? Ja, sagnhafi verður að drepa og þarf síðan að velja á milli þess að svína ♦9 til baka (sem heppnast) eða ♠G (sem heppnast ekki). Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sé e-ð nýtt af nálinni er það „nýgert, nýjung, nýstárlegt“. „Ljóðið er alveg nýtt af nál- inni; það var ort í gær.“ „Þessi vitleysa er sko ekki ný af nálinni; hún er aldagömul.“ Komið úr saumaskap: „alveg nýsaumað.“ Nýtt „á“ nálinni er ónothæft um þetta. Málið 25. febrúar 1930 Tíu alþingisþingmenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Í þessum hópi voru nefndarmenn í fjárveitinganefnd sem höfðu tafist uppi á Hellisheiði þegar þeir voru að skoða nýjan snjóbíl og reyna kosti hans. 25. febrúar 1966 Bandaríska söngkonan Ella Fitzgerald kom til landsins og hélt tónleika í Háskólabíói. „Mig langar að gera fólk hamingjusamt með söng mín- um,“ sagði hún í samtali við Morg- unblaðið. 25. febrúar 1980 Aftakaveður gerði um vestanvert landið. Þetta var eitt hið versta veður um árabil og verulegt tjón varð á mannvirkjum. Þrír rækjubátar fór- ust við Vestfirði og með þeim sex menn. 25. febrúar 1989 Kvikmyndin Kristnihald undir Jökli var frum- sýnd. Myndin var byggð á sögu Halldórs Lax- ness en dóttir hans, Guðný Halldórsdóttir, var framleiðandi. Í umsögn Morgunblaðsins var myndin sögð bráðskemmtileg og vel heppnuð. 25. febrúar 2000 Þrír létust og sjö slösuðust alvarlega í árekstri jeppa og rútu við Grundarhverfi á Kjalarnesi. Tugir annarra voru fluttir á sjúkrahús. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Góður staður til að vera á Við systur brugðum undir okkur ferðafætinum fyrir nokkru og fórum alla leið upp á Korputorg. Eftir að hafa rölt um verslunina Ilvu settumst við niður á kaffi- húsinu þar og fengum okkur bita. Er skemmst frá að Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is segja að veitingarnar þar voru alveg prýðilegar og ekki spillti fyrir ljúfmannleg framkoma veitingamannsins þar. Full ástæða er til að minn- ast á það sem vel er gert og þakka fyrir það. Ánægðar systur. Texta þarf íslenskar myndir Mig langar að biðja um að íslenskar myndir sem sýndar eru í sjónvarpinu séu text- aðar. Það er nauðsynlegt þar sem talið er oft ekki nógu skýrt og maður heyrir oft ekki hvað sagt er. Ágústa. Veitingastaður / verslun Nethylur 2 • 110 Reykjavík • Sími: 587 2882 • galleryfiskur.is Nýr og breyttur matseðill í veitingahúsinu Nýtt á matseðli er m. a. nautahamborgari, humarpizza, kjúklingasalat, matarmiklar súpur í aðalrétt, langeldaður lambaskanki, hrefnusteik ofl. Komið og reynið nýju réttina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.