Morgunblaðið - 18.03.2013, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.2013, Blaðsíða 6
ENGLAND Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Liverpool undir stjórn Brendans Rodgers er enn lið í mótun. Það vita allir. Aftur á móti voru leik- menn liðsins búnir að upphefja væntingar stuðningsmannanna verulega undanfarnar vikur með frábærri spilamennsku og flottum úrslitum. Fyrir leikinn gegn nýlið- um Southampton á laugardaginn var Liverpool búið að vinna þrjá deildarleiki í röð og hafði aðeins tapað tveimur af síðustu tíu. En þá kom enn og aftur skellur. Mættu ekki til leiks Liverpool-liðið hefur verið svolít- ið í því þetta tímabilið að ná nokkr- um góðum úrslitum í röð en tapa svo leikjum sem það ætti með réttu að vinna. Samanber tapleikurinn ótrúlegi gegn WBA á heimavelli sem kom í kjölfar nokkurra fínna úrslita. Í leiknum gegn West Brom var Liverpool þó í það minnsta miklu betri aðilinn í leik þar sem andstæð- ingurinn fór vart yfir miðju. Það flokkast sem slys en í gær mættu Bítlaborgarstrákarnir ekki til leiks. Heimamenn dönsuðu í kringum gestina með fallegum fótbolta og voru sanngjarnt yfir, 2:0, áður en Phillippe Coutinho minnkaði mun- inn í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í stað þess að láta kné fylgja kviði í seinni hálfleik og afgreiða nýliðana var það Southampton sem skoraði þriðja markið og gerði út um leikinn þegar Jay Rodriguez rölti í gegnum vörn Liverpool og fékk tvö tækifæri, óáreittur, til að skora. Barnalegur varnarleikur ef varnarleik má kalla. „Þetta var ekki líkt þeirri spila- mennsku sem við höfum boðið upp á undanfarnar vikur. Við byrjuðum ekki leikinn fyrr en við vorum 2:0 undir. Við fengum á okkur ódýr mörk sem er ólíkt okkur og við er- um óánægðir með það,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, svekktur eftir leikinn. Bíðið rólegir Tapið gegn Southampton um helgina fer langt með að gera út um meistaradeildardrauma Liver- pool þetta tímabilið en það er eng- inn heimsendir. Það er vont núna en venst. Liðið átti aldrei að ná meistaradeildarsæti, sérstaklega ekki eftir byrjunina á tímabilinu. Það er því ekki hægt að gráta það sem átti ekki að vera mögulegt að fá. Rodgers er á réttri leið með liðið. Hann er búinn að sigta út leikmenn sem hann ætlar að kaupa í sumar til að styrkja hópinn og vonandi fær hann fjármagn til þess. Norður- Írinn veit hvað hann er að gera. Liðinu vantar bara meiri breidd til að afreka stærri hluti og renna ekki svona hryllilega á rassinn reglulega. AFP Svekktir Leikmenn Liverpool trúa vart eigin augum eftir að hafa fengið á sig þriðja markið gegn Southampton. Enn verk eftir óunnið  Leikmenn Liverpool komu stuðningsmönnunum aftur niður á jörðina með tapi gegn nýliðum Southampton  Ekki í takt við gengi liðsins undanfarið 6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. MARS 2013 A-DEILD: Tottenham – Fulham .............................. 0:1  Gylfi Þór Sigurðsson var tekinn af velli á 62. mínútu í liði Liverpool. Tottenham – Fulham ................................0:1 Sunderland – Norwich..............................1:1 Man.Utd. – Reading..................................1:0 Aston Villa – QPR .....................................3:2 Southampton – Liverpool.........................3:1 Stoke – WBA .............................................0:0 Swansea – Arsenal ....................................0:2 Everton – Man.City ..................................2:0 Chelsea – West Ham................................ 2:0 Wigan – Newcastle................................... 2:1 Staðan: Man.Utd. 29 24 2 3 69:31 74 Man.City 29 17 8 4 51:26 59 Chelsea 29 16 7 6 58:30 55 Tottenham 30 16 6 8 51:37 54 Arsenal 29 14 8 7 55:32 50 Everton 29 12 12 5 46:35 48 Liverpool 30 12 9 9 57:39 45 WBA 30 13 5 12 40:38 44 Swansea 30 10 10 10 40:38 40 Fulham 29 9 9 11 40:44 36 Stoke 30 7 13 10 27:35 34 Norwich 30 7 13 10 28:46 34 Newcastle 30 9 6 15 41:52 33 West Ham 29 9 6 14 32:43 33 Sunderland 30 7 10 13 33:42 31 Southampton 30 7 10 13 42:52 31 Aston Villa 30 7 9 14 31:56 30 Wigan 29 7 6 16 35:56 27 Reading 30 5 8 17 35:57 23 QPR 30 4 11 15 26:48 23 B-DEILD: Sheffield Wed. – Cardiff ......................... 0:2  Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann með Cardiff og Heiðar Helguson fyrstu 87 mínúturnar. Wolves – Bristol City............................... 2:1  Björn Bergmann Sigurðarson kom inná á 38. mínútu í liði Wolves en Eggert Gunn- þór Jónsson var ekki í leikmannahópi Úlf- anna. Blackburn – Burnley.................................1:1 Brighton – Cr.Palace ................................3:0 Derby – Leicester .....................................2:1 Barnsley – Watford...................................1:0 Blackpool – Peterboro ..............................0:1 Hull – Nottingham F. ...............................1:2 Ipswich – Bolton........................................1:0 Middlesbro – Birmingham .......................0:1 Staðan: Cardiff 37 23 6 8 60:38 75 Hull 38 21 5 12 55:45 68 Watford 38 20 6 12 72:48 66 Cr.Palace 38 18 11 9 67:49 65 Nottingham F. 38 16 12 10 56:48 60 Leicester 38 17 8 13 59:34 59 Brighton 38 15 14 9 54:38 59 Bolton 38 14 12 12 55:50 54 Middlesbro 38 17 3 18 55:58 54 Leeds 38 14 10 14 49:54 52 Burnley 38 13 10 15 50:51 49 Birmingham 38 12 13 13 50:59 49 Derby 38 12 12 14 54:54 48 Charlton 38 12 11 15 46:52 47 Millwall 36 13 8 15 46:52 47 Huddersfield 38 12 11 15 40:64 47 Blackpool 38 11 13 14 53:52 46 Blackburn 37 11 13 13 45:48 46 Ipswich 38 12 10 16 36:55 46 Barnsley 37 12 8 17 47:58 44 Sheffield W. 37 12 7 18 41:52 43 Peterboro 38 12 6 20 55:64 42 Wolves 38 11 9 18 45:54 42 Bristol City 38 11 6 21 54:67 39 C-DEILD: Brentford – Preston..................................1:0 Bury – Colchester .....................................1:2 Coventry – Hartlepool ..............................1:0 Crewe – Shrewsbury ................................1:1 Doncaster – Portsmouth ..........................1:1 MK Dons – Tranmere...............................3:0 Notts County – Scunthorpe .....................1:0 Oldham – Bournemouth ...........................0:1 Orient – Carlisle ........................................4:1 Stevenage – Sheffield Utd........................4:0 Walsall – Crawley .....................................2:2 Staða efstu liða: Doncaster 38 20 9 9 54:37 69 Brentford 38 18 13 7 51:37 67 Sheffield Utd 37 17 14 6 50:33 65 Bournemouth 39 18 10 11 61:50 64 Swindon 37 17 12 8 61:29 63 Yeovil 37 19 6 12 59:45 63 Tranmere 39 18 9 12 55:42 63 Coventry 39 17 9 13 62:47 60 Walsall 39 16 12 11 58:53 60 Notts County 39 14 15 10 52:39 57 Orient 38 17 6 15 46:43 57 MK Dons 37 14 12 11 51:40 54 Crawley 37 14 11 12 48:50 53 Crewe 36 14 9 13 44:48 51 Stevenage 38 14 7 17 44:51 49 Preston 37 11 13 13 46:45 46 Carlisle 38 12 9 17 45:65 45 D-DEILD Cheltenham – Rotherham ...................... 3:0  Kári Árnason var ekki í leikmannahópi Rotherham. Bikarkeppni kvenna Lincoln – Chelsea .................................... 1:0  Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðars- dóttir léku báðar með Chelsea. Edda bar fyrirliðabandið hjá Chelsea. Aston Villa – Liverpool .......................... 0:5  Katrín Ómarsdóttir lék með liði Liver- pool. ENGLAND Barcelona – Rayo Vallecano ...................3:1  Lionel Messi skoraði tvö af mörkum Barcelona og hefur þar með skorað í 18 deildarleikjum í röð. Granada – Levante....................................1:1 Osasuna – Atl.Madrid ...............................0:2 Sevilla – R.Zaragoza .................................4:0 Málaga – Espanyol....................................0:2 Valencia – Real Betis ................................3:0 Real Madrid – Mallorca............................5:2 Getafe – Ath.Bilbao...................................1:0 R. Sociedad – R.Valladolid .......................4:1 Dep. La Coruna – Celta............................3:1 Staða efstu liða: Barcelona 28 24 2 2 88:31 74 Real Madrid 28 19 4 5 71:27 61 Atl. Madrid 28 19 3 6 50:24 60 R. Sociedad 28 13 8 7 49:35 47 Valencia 28 13 6 9 41:40 45 Málaga 28 12 8 8 38:27 44 Real Betis 28 13 4 11 39:42 43 Getafe 28 12 6 10 38:44 42 Rayo Vallecano 28 13 2 13 37:46 41 Sevilla 28 11 5 12 43:40 38 SPÁNN Pescara – Chievo ..................................... 0:2  Birkir Bjarnason lék allan tímann með Pescara. Roma – Parma...........................................2:0 Torino – Lazio............................................1:0 AC Milan – Palermo..................................2:0 Fiorentina – Genoa ...................................3:2 Napoli – Atalanta ......................................3:2 Pescara – Chievo .......................................0:2 Siena – Cagliari .........................................0:0 Bologna – Juventus...................................0:2 Catania – Udinese .....................................3:1 Staða efstu liða: Juventus 29 20 5 4 57:18 65 Napoli 29 16 8 5 50:26 56 AC Milan 29 16 6 7 52:32 54 Fiorentina 29 15 6 8 53:35 51 Roma 29 14 5 10 60:49 47 Inter Mílanó 28 14 5 9 44:37 47 Lazio 29 14 5 10 37:35 47 Catania 29 13 6 10 39:36 45 Udinese 29 10 11 8 38:38 41 Sampdoria 28 10 6 12 35:33 35 Bologna 29 10 5 14 39:38 35 ÍTALÍA A-DEILD: M’gladbach – Hannover ...........................1:0 E.Frankfurt – Stuttgart...........................1:2 Leverkusen – Bayern M...........................1:2 Dortmund – Freiburg...............................5:1 Hamburger – Augsburg ...........................0:1 Hoffenheim – Mainz..................................0:0 Nürnberg – Schalke..................................3:0 W.Bremen – Greuther F. .........................2:2 Wolfsburg – F.Düsseldorf........................1:1 Staða efstu liða: Bayern M. 26 22 3 1 69:11 69 Dortmund 26 14 7 5 60:31 49 Leverkusen 26 13 6 7 46:34 45 E.Frankfurt 26 11 6 9 39:37 39 Schalke 26 11 6 9 43:43 39 Mainz 26 10 8 8 33:29 38 M’gladbach 26 9 11 6 35:35 38 Hamburger 26 11 5 10 30:34 38 Freiburg 26 9 9 8 33:33 36 B-DEILD: Bochum – Braunschweig........................ 0:1  Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan tímann í vörn Bochum. ÞÝSKALAND AZ Alkmaar – Ajax ................................. 2:3  Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 10 mínúturnar fyrir AZ Alkmaar en Aron Jóhannsson var ekki í leikmannahópnum.  Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 56 mín- úturnar fyrir Ajax. NEC Nijmegen – Heerenveen................ 1:3  Guðlaugur Victor Pálsson lék allan tím- ann með Nijmegen.  Alfreð Finnbogason lék allan tímann með Heerenveen og skoraði fyrsta mark liðsins. Staða efstu liða: Ajax 27 16 9 2 62:27 57 PSV Eindhoven 27 18 2 7 83:29 56 Feyenoord 27 17 5 5 53:33 56 Vitesse 27 16 6 5 55:31 54 Twente 27 13 8 6 44:25 47 Utrecht 27 13 6 8 40:31 45 Den Haag 27 8 12 7 42:48 36 NEC Nijmegen 27 10 6 11 36:46 36 Heerenveen 27 9 8 10 41:48 35 Heracles 27 8 10 9 52:53 34 NAC Breda 27 8 7 12 32:43 31 HOLLAND FC Bayern náði um helgina 20 stiga forskoti í þýsku 1. deild- inni í knattspyrnu þegar það lagði liðið í öðru sæti, Bayer Leverkusen, 2:1, á útivelli. Mario Gomez kom Bayern yfir á 10. mínútu en Simon Rolfes jafnaði metin á þeirri 75. Það gengur allt upp þessa dagana hjá Bayern og þegar liðið virtist ekki geta skorað sjálft og tryggt sér sigurinn sáu heimamenn um það fyrir gestina. Philipp Wollscheid skoraði sjálfsmark þremur mínútum fyrir leikslok. Bayern þarf aðeins fimm stig til viðbótar til að tryggja sér meistaratitilinn og getur liðið því orðið meistari í Frankfurt 6. apríl. tomas@mbl.is Bayern meistari í byrjun apríl? Mario Gomez Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen unnu fjórða sigur sinn í röð í hollensku úrvals- deildinni í knattspyrnu um helgina þegar liðið lagði Guð- laug Victor Pálsson og félaga hans í NEC Nijmegen, 3:1. Alfreð skoraði eitt mark fyrir sína menn og jafnaði þá leikinn í 1:1. Þetta er 20. mark Alfreðs í hollensku deildinni en hann er næstmarkahæstur. Eftir að vera nokkuð óvænt í fallbaráttu eru sigrarnir fjórir búnir að lyfta Heerenveen upp í ní- unda sæti deildarinnar en það er aðeins einu stigi frá ADO Den Haag sem er í sjöunda sæti. Liðin í sætum fjögur til sjö fara í umspil um þátttökurétt í Evrópudeildinni. tomas@mbl.is Alfreð hafði betur gegn Victori Alfreð Finnbogason Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, spilaði sinn 200. deildarleik á Englandi um helgina þegar lið hans Cardiff lagði Sheffield Wednesday, 2:0, á útivelli. Sigurinn var kærkominn fyrir topplið Cardiff sem hafði ekki unnið í þremur leikjum í röð. Það er nú með átta stiga forystu á toppnum og níu stig á liðið í þriðja sæti. Cardiff stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina. Aron Einar er aðeins 23 gamall en hann er á sínu fimmta tímabili á Englandi. Fyrstu þrjú voru með Coventry. Hann hefur skorað 17 mörk á þessum fimm árum, þar af sjö á yfirstandandi leiktíð. tomas@mbl.is Aron spilaði 200. leikinn á Englandi Aron Einar Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.