Barnablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 6
BARNABLAÐIÐ6
Ef þú gætir stokkið jafnlangt
og fló þá værir þú heimsmeist-
ari í langstökki. Fló getur nefni-
lega stokkið 130 sinnum sína
eigin hæð. Þeir sem eru 10 ára
eru í kringum 140 sentimetrar
á lengd þá myndi það sam-
svara því að þið gætuð stokkið
182 metra í langstökki.
Flóastökk
2
1
3
4 3
4
2
Gott er að nota
blýant til að
leysa þessa
þraut ef þú þarft
að stroka út
vitleysur. Stóri
ferningurinn
er búinn til úr
fjórum minni
ferningum. Í
hverjum litlum
ferningi eiga töl-
urnar frá 1-4 að
koma fyrir. Eins
eiga tölurnar 1-4
að koma fyrir í
hverri línu, bæði
lárétt og lóðrétt.
Krakka-
Sudoku
1
Þetta spil er bæði skemmtilegt og auðvelt að spila
það hvar sem er. Byrjaðu á því að búa til spilaborð
eins og teikningin sýnir. Tveir geta spilað þetta spil,
annar er fiðrildið og hinn fiðrildafangarinn. Fiðrildið
fær tvo spilapeninga og fiðrildafangarinn einn.
Hægt er að nota tölur eða krónur sem spilapeninga.
Fiðrildið byrjar á því að leggja niður sinn spilapening
á einn af teiknuðu hringjunum sjö. Fangarinn leggur
síðan sinn spilapening þar sem hann vill. Fangarinn
og fiðrildið skiptast á að færa spilapeninga sína á
næstu reiti, aðeins er hægt að fylgja teiknuðu línun-
um, ekki er hægt að hoppa yfir reit eða spilapening.
Þegar fiðrildið getur ekki gert hefur fiðrildafangarinn
náð fiðrildinu. Í næstu umferð skipta svo leikmenn
um hlutverk.
Krossgáta
Hjálpaðu karlssyni að finna Búkollu sína.
Völundarhús
Nærðu
fiðrildinu?
Lausn aftast