Barnablaðið - 25.05.2013, Qupperneq 8
BARNABLAÐIÐ8
Notaðu kassamyndina
vinstra megin sem fyrir-
mynd og teiknaðu eins
mynd hægra megin, kassa
fyrir kassa. Að lokum getur
þú litað myndina eins og
sýnt er hér að neðan.
Teiknaðu og litaðu
Lausnir
Krossgáta
bls. 6 - Lausn:
Sögustund
Trúðslegur
klæðnaður
bls. 7 - Lausn: Trúðar
númer 3 og 8 eru eins.
Sígildar sögur um
Smáfólk FLUG-MENN!TÆMIÐ
VASANA
HÉR!
GÓÐAN DAG,
FLUGVALLA-
STARFSMENN!
HÉR ER EIN FREMSTA FLUG-
HETJA FYRRI HEIMSSTYRJALD-
ARINNAR VIÐ TVÍÞEKJUNA SÍNA.
RÆSA! ÞÁ ER ÞAÐ MORGUNEFTIRLITS-FERÐIN! ÆTLI VIÐ FINNUM LOKS
RAUÐA BARÓNINN?
KOMINN YFIR
VÍGLÍNUNA ... ÉG SÉ
SKOTGRAFIRNAR Á
JÖRÐINNI ...
ALLT Í EINU ER RAUÐ
ÞRÍÞEKJA FYRIR
NEÐAN MIG. ÞAÐ ER
RAUÐI BARÓNINN!
ÉG TEK DÝFU, SKOT ÚR
LOFTVARNARBYSSUM
SPRINGA Í KRINGUM
MIG, ÉG ER MEÐ HANN
Í SIGTINU ... ÉG ...
BANG BANG
BANG
BANG BANG
BANG!
ÆÆÆÆ!
KANNSKI ÆTTI ÉG
BARA AÐ FÁ AÐ FLJÚGA
FARÞEGAFLUGVÉLUM?
Sudoku
bls. 6 - Lausn:
2 4
1
1
3
3
3
3
4
2 4
2
1
4 2
1
Ert þú að leita að pennavini?
Langar þig að deila uppskrift? Kanntu skemmti-
lega brandara og gátur? Ert þú að gera áhuga-
verða hluti? Langar þig til að gagnrýna bækur?
Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum
játandi hvetjum við þig til að hafa samband við
Barnablaðið, annaðhvort með því að senda
okkur tölvupóst
á barnabladid@mbl.is eða bréf á:
Morgunblaðið - Barnablaðið
Hádegismóum 2, 110 Reykjavík
Við viljum
heyra frá þér