Alþýðublaðið - 21.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1924, Blaðsíða 2
 „Glæsilegra fitlit" Blöðum euðvaldsins kemur nú saman um, að »miklu gíæsilegra útiit sé nú með góðan arð at siglingum þjóðanna (svoll!) en verið hafi áður<, eins og >Mbl.< orðar það. Upp á síðkastið ha£a farm- gjöid íarlð hækkandi, allvíða um 15 — 25 % 1 og enn er >glæ3l- legt< útlit fyrir frekarl hækkun. Ástæðan til þessa er sú, að minna hefir verlð boðið fram af skipum til fiutuinga en þörf var fyrlr. Eftlrrpurnin hefir því orðið meiri eftir skipunum en farmi í þau. Samt er til meira en nóg af skipum til að fuilnægja aliri flutningaþörfinni, en elgendunum þyklr borga slg betur að láta sum Hggj i aðgerðarlaus, svo að þelr geti grætt enn meira & hinum. >Sé þessum skipum haidið kyrrum, er það mikíl tót fyrir þau, sem nú ganga<, þetta er >aðalatriðið<, seglr >Moggi<. — Þannlg er þá hin >frjálsa sam- k?ppni< meðal skipaeigenda. Mlklum hluta flotans er haldið aðgerðarlausum, til þess að hægt sé að græða því melra á hinum hluta hans. Takist þetta framvegis, er útlitið >glæsilegt< — fyrlr akipielgendur. En fyrlr sjómenn og allan al- menning er þá útlitið alt annað en glæsilegt. AUur sá fjöldi sjó- manna, sem gæti fengið atvinnu á þelm skipum, sem látin eru liggji aðgerðarlaus, verða að ganga atvinnulausir, og kaup hinna lækkar þar af leiðandi; farmgjöldin hækka; vörnr stíga í. verði, og dýrtíðin eykst. Hver maður verður að greiða skipa- elgendum þann skatt af inn- og út-fluttum vörum, sem þeim þóknast að heimtá. Að tala um arð af >siglingum þjóðanna< er vltleysa eln, meðan skipin o g siglingarnar eru í höndum einstakra manná og íélaga, sem teka þær til þess að græða fé og það sem allra mest. Et rfkin, þjóðlrnar sjálfar, önn- uðust sigllngarnar, myndi vera um það hugsað fyrst og fremst, ; að flutningsgjöldin yrðu svo láar, sem unt væri, og kjör sjómanna sem bezt. Því ódýrari sem flutn- ingarnir yrðu og lflvænlegri kjör sjómannanna, þess meiri væii arður þjóðarinnar. Nú er hugsað um það fyrst og fremst, að arður skipaeigenda verði sem mestur; tii þess verða farmgjöldin að vera svo há, sem unt er, og kjör sjómanna sem lökust. Og þetta er ekkert einsdæmi með sigiingarnar. Svona ©r það með hvern þann atvinnurekstur, snm burgeisar hafa; þeirra gróði er alþýðu tap. Bðt í húi. Fjárœáiaráðuneytið sænska hefir nýlega gefið út bráða- blrgðaskýrslu um rekstur at- vlnnmyrlrtækja ríkisins árið 1923. Samkvæmt henni hefir um- setnlngin verið nálægt 2 mlll- jörðum króna og hreinn ágóði kr. 91,582,039,69 (sænskar auð- vitað), Nemur það 30 — 40 ísi. krón- um á nef hvert í landinu. Stríðsbæn éftir Mark Ttvain. »Drottinn vor og guð. Hinir ungu synir ættjarðar vorrar halda nú í stríð; ástvinir vorir fórna blóði sínu fyrir föðurlandið. Vertu með þeim, ó, drottinn, eins og vór í anda fylgjum þeim til vigvall- arins. Vér yflrgefum friðsæl heim- kynni vor, til að vinna bug á fjandmönnum vorum og fóstur- jatðarinnar. Drottinn vor og guð! Hjálpaðu oss og, láttu sprengikúlur vorar tæta líkama óvinanna sundur í blóðug hræslitur; hjáipaðu ósb að þekja hina blómskrýddu akra og engi óvinaiandsins með likömum fjandmannanna, afskræmdum af angist oj kvölum; styrktu oss, svo kvalaóp þeirra yfirgnæfl þrumu- rödd fallbyssnana; gefðu oas kraft til að ieggja fátækleg heimkynni þeirra i auðrt og reka börn þeirra tötrum klædd og rnóðu>laus frá ¥e 8 ö föður, yfir 100 tegundir, Ódýrt, — Vandað. — Enskar stærðir. Hf. rafmf. Hiti & Ljds. Laugaveg 20 B. — Síml 830. Telpa óskast til að gæta barna. Jón Guðmundsson, Vita- stíg 9. rústunum; láttu þau skjálfa af kulda í frostnepju vetrarins og vanmegnast af hita og þorsta í geislum sumarsólarinnar, svo þau biðji þig, 6, drottinn, er þau ráfa um eydda akra og rændar borgar- rústir lands síns, um náðargjöf dauðans, og neituðu þeim þá um bæn þeirra. Blessaðu oss, drottinn, með því að drepa vonir þeirra í fæðingunni; gerðu æfiferil þeirra óslitna píslargöngu; láttu hinn hvíta snæ verða rauðlitaðan af blóði fóta þeirra. Heyr bæn vora, ó, drottinn, og vér munum, meðan æfin endist, lofa þig og þakka þór. Amen< Svona er stríðsguðsrækni bur- geisa í öllum löndum, sé hún rak- in til enda og rétt framsett. Auðvaldið og Mussolini' Innieignlr í bönkum í Svlss hafa mlnkað mjög mlkið siðast liðið ár, og tjármagn í landinu þverrað, Um þetta fer biaðið >Neuwe Rotterdamsche Courant< svo feldum orðum: »Skýrsiur frá Bern sýna, að innieignir í ýmsam svissneskum bönkum hafa minkað vegna þese, að téð hefir verið flutt til ítalin. Ástæðan er talin sú, að nýlega hefir skattaiögunum ftölsku verið breytt, og einkum, að skattnr af arfi i beinan ættlegg hefir verlð af»= numlnn með öllu. Fjárstrauminn til Ítalíu má einnig marka áf því, að auðmenn annara ianda kaupa nú óskÖpln öil af ítölsk- um verðbréfum.< Þetta sannar ivení, fyrst, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.