Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2013, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2013, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 2013 FYRSTA STARFIÐ Fyrsta alvöru starfið mitt var hjá Efnalaug Hafnarfjarðar. Það var góður og gagnlegur undirbúningur fyrir lífið almennt og kynnti mig fyrir metnaði snyrtipinnans og heimi tískunnar. Óttarr Ó. Proppé, alþingismaður. Framkvæmdastjóri óskast! Knattspyrnudeild Hvatar á Blönduósi og Ungmennasamband Austur-Húnvetninga óska eftir því að ráða starfsmann í 100% starf. Starfið felst m.a. í umsjón með daglegum rekstri knattspyrnudeildarinnar og Ungmennasambandsins ásamt þjálfunar- störfum í knattspyrnu. Viðkomandi þarf að vera með reynslu í þjálfun yngri barna í knattspyrnu auk reynslu og þekkingar af starfi íþróttafélaga. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar og umsóknir berist til Auðunar Steins á netfangið ass@huni.is / sími 848 0037 eða Hilmars Þórs á netfangið heidarbraut9@internet.is / sími 693 4760. Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k. Knattspyrnudeild Hvatar og Ungmennasamband Austur-Húnvetninga. Matsveinn / kokkur Vanur kokkur óskar eftir plássi. Með virkt STCW95. Afleysingar eða fastráðning. Laus frá 8. júlí. Víðir, sími 770 2214. Deildarstjóri Grunnskóli Vesturbyggðar auglýsir: Vegna veikinda vantar deildarstjóra í Grunn- skóla Vesturbyggðar / Birkimelsskóla fyrir næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2013. Áhugasamir hafi samband við Nönnu Sjöfn Pétursdóttur skólastjóra í síma 864 1424 eða á nanna@vesturbyggd.is Sjóðstjóri Arev verðbréfafyrirtæki hf. auglýsir eftir sjóðstjóra fagfjárfesta- sjóðsins Arev NII slhf. Sjóðurinn fjárfestir í og stýrir litlum og meðalstórum félögum á neytendavörumarkaði. Verkefni sjóðstjóra lúta að kaupum, stýringu og sölu á eignum sjóðsins. Sjóðstjóri þarf að hafa reynslu í rekstri, stýringu eða fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja. Ennfremur þarf hann að hafa háskólapróf sem nýtist í starfi og hafa staðist próf í verðbréfaviðskiptum, sbr. 1. mgr. 53. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki eða vera skráður í nám í verðbréfaviðskiptum. Mikilvægt er að sjóðstjóri hafi mjög gott vald á íslensku og ensku, sé sjálfstæður í vinnubrögðum og lipur í samskiptum. Umsóknir skulu berast Birni Jóhannessyni, bj@arev.is, fyrir 30. júlí n.k. Arev verðbréfafyrirtæki hf. Bankastræti 5 101 Reykjavík sími : 551-2500 fax : 551-2501 www.arev.is info@arev.is Sölu - og markaðsfulltrúi Heildverslun með þekktar snyrtivörur og ýmsar aðrar smávörur óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf sölu- og markaðs- fulltrúa. Starfsvið er m.a. umsjón með sölu til smásala, erlend samskipti, markaðsáætlanir o.fl. Snyrtilegur og reyklaus vinnustaður. Góður starfsandi. Leitum að einstakling sem hefur/er:  markaðsfræði-/viðskiptafræðimenntun eða góða starfsreynslu  frumkvæði  góða tölvukunnáttu  metnað  ábyrgðarfullur Vinsamlegast skilið inn umsókn á box@mbl.is fimmtudag 11. júlí nk., merktar: ,,B - 25411”. Lager/útkeyrsla Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða traustan og duglegan starfs- mann í fullt starf. Vinnutími er kl. 08.30 – 17.00 alla virka daga. Um er að ræða snyrti- lega smávöru. Reyklaus vinnustaður. Við leitum að einstaklingi sem er:  nákvæmur  heiðarlegur  stundvís  hraustur og hefur:  frumkvæði  þjónustulund  tölvukunnáttu  enskukunnáttu Vinsamlegast skilið inn umsókn á box@mbl.is fyrir fimmtudag 11. júlí, merktar: ,, A- 25410 ”. Læknaritarar Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann auglýsa eftir löggiltum læknaritara til starfa við Sjúkrahúsið Vog sem fyrst. Upplýsingar gefur Valgerður Rúnarsdóttir læknir, netfang: valgerdurr@saa.is. Umsóknir berist SÁÁ, Stórhöfða 45, 112 Reykjavík, merkt ,,læknaritari“.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.