Alþýðublaðið - 22.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1924, Blaðsíða 2
 & Kanpgjaldsmálið. Fregoirnar at kaupdeilunni á Akureyrl gefa enn á ný tileíni til hugleiðinga um kaupgjalds- mállo í landinu. Dýitíðin, sem burgeisar þingslns hafa magnað afakaplega, kreppir nú svo að verkalýðnum, að honum er ókleift að Btanda vlð gerða samninga, er relstlr hafa verið á þeim grund velli, að dýrtið tæri minkandi, elns og búast mátti við, et att væri með feldu með atvinnuvegl þjóðarinnar. En yfirráð einstakl- inga yfir atvinnuvegunum og eignarráð þeirra á framieiðsiu- tækjunum og síðast, en ekki s'zt, það stjórnmálavald, sem burgeisum er trygt með þjóð- skipulaginu og kjósendur lands- ins slysuðust til að auka enn meira síðast liðið hautt, hafa veitt burgeisum færi á að stioga arði árgæzkunnar og vlnnu al- þýðunnar í sinn vasa og að þvf, er virðlst, meira að segja koma honum tyrir í útlöndum. Þannig hafa burgeisar komist upp á að hafa mikinn arð af lítiili atvinnu og því komist hjá að auka at- vinnureksturinn. Af þessu hefir runnið atvinnuleysi alveg óskilj- anlegt eftir árferðinu. Atvinnu- leysið hefir fært kauplð enn meira niður, því að þess eru dæmi, að verkamenn hafa þózt verða að bjóða kaupið nlður úr taxta, ef vera mætti, að það drœgl atvinnurekendur heldur tit að láta þá fá eitthvað að gera. Verkamenn hafa þannig neyðst til að vega að sjálfum sér og taka til láns af varasjóði starfs- orkn sinnar. Afleiðiogin af öliu þessu er sú, að tátækt alþýðunnar hefir vexlð afskaplega. Hefir því áður verið lýst oítlega hér í blaðinn. En órækasta sönnunin fyrlr fá- tækt alþýðunnar er kaupgetu- leysið, sem kaupsýslumenn lands- ins eru til vitnis um og veldur þeim stórtapi. Verkalýðurinu er bókstaflega allslaus, og þegar avo aukin dýrtið skellur á, kvelst hann blátt áfram. Það er því engin von, að hann geti búlð stundu lengur við það kaup, sem ákveðið hefir verið 8VO lágt, aem fært var, löngu E n g i r þvottadagarl Salan á Persil eykst hrööum fetum með degi hverjum, enda heflr Persil gert hina erflðu þvottadaga aö hrein- ustu hátiðisdögum, því að PerBil Þvær f f sjálfsdáðum, fyrirbafnarlaust, hvaða þvott sem er. Persil pvær, bleikir og sótthreinsar þvottinn Bamtímis, en er þó algerlega ðskaðlegt. fvoið eingöngu úr Persil; notið hvorki sápu, sápuduft né önnur efni saman við það; það dregar efnangls úr áhrifam Persils oj; gerir þvottlnn dýrari en þði-f er á. Þvottabrettoniim er ofaukið. fað, sem þvegið er úr Porsil, endlst því betnr en ella. Persil fæst alls staðar, en að eins í pökkum með íslzenkri áletrun. Mjáiparstöð hjúkrunarfélags* ina >Liknar< er epin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -• Laugardaga. . . — 3—4 e. - kjósendur öflug stjórnmálasáo tök, bur^eisfiflokka þingsins, og þeir láta enga smámismuni á hagmunum standa sér í vegl fyrir samtökunum., Þótt þelr á yfirborðinu sýnist keppinautar, eru þeir yfirleitt samtaka um að standa á roótl kauphækkunum við alþýðu, þótt dýrtfð aukist og peningagildi rýrni, — standg á móti bæði roeð beínum að» gerðum og einkutn með því aö Atgpelðsl’a blaðsins er í Alþýðuhfisinu, opin virka daga kl. 9 ard. til 8 síðd., eími 988. Auglýgingum sé ekilað fyrir kl. 10 árdegie fitkomudag blaðsins. — SfmS prentsmiðjunnap er 883. áður en þassi nýja dýrtið skall á — fyrir aðgerðir burgeisa- flokka þingsins. Að réttu lagi ætti það að vera 8vo, að atvinnurekendur eigi að eins féllust á kauphækkun, er fram á væri farið af verkalýðn- um, heldur byðu kauphækkun, þvf að gera má ráð fyrir. að þeir vlti, hvað þeir og þingfull- trúar þeirra háfa gert, og skilji, hverjar afleiðingar það befir fyrir verkalýðinn, enda hefir það komið fyrir vel að taka eftir þar, sem stjórnmálasamtök al- þýðunnar eru sterkust, á ísafirði. Hefir þar sést, að kaupgjaldsmál eru eitt atriði stjórnmálanna, þótt b!öð burgeisa vilji telja al- þýðu trú um, að svo sé ekkf. En úr því að atvfnnurekandur vilja ekki bjóða kauphækkun og jafnvel ekki verða við kröfum um hækkun, þegar þær koma fram, er ekki nema eitt fyrir al- þýðu að gera. Hún verður að neyð,. þá tll að fullnægja kröf- unum, og þáð getur hún með samtökum. Hún getur þar lært af atvinnurekendum. Þ@ir hafa þagar öflug samtök eigi að eins sem atvinnurekendur, heldur sem 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.