Alþýðublaðið - 22.05.1924, Blaðsíða 1
ÚM af A4iýö«fioMaiaia
1924
Fimtudaginn 22. maf.
119 tolublað.
Erleitá símskejíi.
Ehöfn, 19. maí.
Umbrot lhaldsins enska.
Frá Lundúnum er símað: í
sunnudagsbfaðinu >The psopIe<
gerlr Stanley Baldwln fyrrv. for-
sætisráöherra harða árás á blaða-
samsteypur blaðakónganna, lá-
varðanna Beaverbrooks og Ro-
thermere. £nn fremur ræðat hann
óþyrmilega á stjórmálamennina
Austln Chamberlain, Birk@nb.ead
Iávarð, Lloyd George og Win-
ston Churchill fyrir það, að þeir
aki seglum eftir vindi í stjórn-
málum. — Flokksstjórn íhaíds-
flokkslns brezka virðist yfirleitt
gera sér far um að gera stefnu
flokksins embolttari en áður og
draga gleggri línur f stjórnmál-
um. Lítur út fyrir, að flokkurinn
yilji segja 5Uu sambandi slitið
við þá stjórnmálamenn, sem tví-
mælis getur orkað um, að fylgi
flokknum gegn um þykt og
þunt.
Hlutrerk nýrrar Frakka-
stjérnar.
Frá París er símað: Herriot
hefir lýst yfir því, að það eigi
tyrst og fremst að verða hlut-
verk væntanlegrár nýrrar stjórn-
ar í Frakklandi að ráða fram úr
verkefnum þeim, sem enn þá eru
óútkljáð í utanríkismálum að því,
er snertir vlðskiftin við Banda-
ríkin í Amerfku, Bretiand, Rúss-
land og Þýzkaland.
Khöfn, 20. maf.
Kröggur íJóðverja.
Frá Berlfn er símað: Stærsta
stálbræðslufyrirtækið f Evrópu,
Benker-Werke í RJnarlöndum,
hefir framselt bá sitt til gjald-
þrotameðferðar.
Enn fremur hefir um helmingur
af ölium námum f Efrl-Schleaíu
orðlð nð hætta rekstri, og er
Johan Nilsson
konnnglegar hirðtónsniliingar
heldur hlf ómleíka í Nýja Bíó í dag og á morguD, 22. og 28.
Þ. m., ki/71/* síðdegis, stundvíslega.' Nýtt' prðgram bæði fevoMlii,
AögöDgumioar á kr. 3,00 og 2,00 í bókaverzlun ísafoldar og
Sigfúsar Ejmundssonar.
ástæðan sú, að eigendurnir hafa
ekkert té til að halda rekstrin-
um áfram.
AtbvKðagreiðsla nm skilnað.
í Hannóver hefir atkvæða-
grelðsla verið látin fram fara um
það, hvort landið eigi framvegis
að verá hlutl af Prdsslandi eða
gerast sjálfstætt rfki, eins og það
var tram að árinu 1866. Úrslit
þjóðaratkvæðisins urðu þau, að
að eins 493 þúsund manns
greiddu atkvæði með skilnaði,
en allra lægsta atkvæðatala, sem
til mála gat komið að byggja
skilnað á, var 590 þúsundir.
Flngið bringnm jorðina.
Flugmenn B uadaríkjahersms,
þeir, sem ætla sér að komast
kringum jörðina, éru nýlega
tarnir frá Tokio f Japan áleiðis
til Nagasaki og hafa þannig
lokið fjórðungi leiðarinnar. Hreptu
þeir versta veður á leiðinni yfir
Kyrrahafið.
Utflutningsbann á stelnolíá.
Frá Varsja er símað: Stjórn
Póllands hefir iagt bann við út-
flutningi steinolíu frá Póllandi.
Skátamót.
Dagana 10.— 17. ágúst næst
komandi verður alþjóðaskátamót
haldlð í KaupmannahSfn. Hafa
6000 manos þegar tilkynt komu
sína á mót þetta.
¦1
f
I
i
I
Í
I
I
I
I
\
i
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
H.a Mi 3
óperasðngkona H
,-• I
heldur hljómleika í Nýja J
Bíó laugardaginn 24. maf gg
kl. 7 síðdagis með aðstoð m
ítú Signe Bonnevie. g
Söngskrá:
Ópernlög úr Tosca, Lo*
hengrin, Fanst, Figavo,
Zauberflöte, Frelschiits
og Norma. Ean tremur
Stendchen og Ava Maria
eftir Schubart, Friihlings
lled eftir Mendelssohn og
VilIanelIeeftirDellAcqua. f
j
Aðgöngumiða r seídir í da g f í
f Bókaverzlun Slgíúsar. ~|
Eymundss. og ísaíoidar. |f
Tilboð ðskast
í stéypuvlnnu og trésmíðavionu
á húsi í miðbænum; verkstjóra
er látln f té. Tilboð óskast
einnig f sand og möl úr íjöru.
Flnnur Ó. Thorlacius.
Til viðtals kl. 1—2 og 8 e. m.
f Iðnskólanum.
U. M. F. R.
Fundur í kvöld (hlnn síðasti á
þessu sumri), skemtifundur,