Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Blaðsíða 1
Ellefu ára pillaði ég rækju í niðursuðuverksmiðju á Akureyri. Við vorum fjörugar stelpurnar og sungum hástöfum. Verkstjórinn bannaði hins vegar söng og sjálf hét ég og stóð við að fara ekki aftur í færibandavinnu. Berghildur Erla Bernharðs- dóttir, fjömiðlakona og form. Íbúasamtaka GrafarholtsATVINNA SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2013 FYRSTA STARFIÐ Sveitarfélagið Ölfus auglýsir starf hafnarstjóra Þorlákshafnar laust til umsóknar. Leitað er að víðsýnum og reynslumiklum stjórnanda sem hefur áhuga og þekkingu á samgöngu- og sjávarútvegsmálum. Helstu verkefni:  Framkvæmd á samþykktum hafnarstjórnar.  Ábyrgð á fjárreiðum hafnar- sjóðs, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlunar fyrir Þorlákshöfn.  Þátttaka í stefnumörkun Þorlákshafnar, skýrslugerð ummálefni hafnarinnar og öll markaðssetning tengd höfninni.  Yfirumsjón með starfsmannamálum hafnarinnar.  Umsjón með viðhaldi og viðgerðum. Hafnarstjóri er starfsmaður hafnarstjórnar, er hafnsögumaður og jafnframt leiðsögumaður við Suðurströndina. Auk ofangreindra verkefna gengur hann í öll störf hafnarinnar ef með þarf, þar með talið að vera á bakvakt og sinna útköllum vegna brýnna verkefna sem upp kunna að koma. Menntunar- og hæfniskröfur:  Skipstjórnarpróf.  Önnur viðurkennd menntun sem nýtist í starfi.  Reynsla af stjórnun og rekstri er nauðsynleg.  Góð almenn tölvukunnátta.  Góð tungumálakunnátta – íslenska, enska og eitt Norðurlandamál.  Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.  Rík þjónustulund og lipurð í samskiptum. Ráðum ehf. Þóroddsstöðum Skógarhlíð 22 105 Reykjavík 519 6770 www.radum.is Hafnarstjóri Þorlákshafnar Sveitarfélagið Ölfus er framsækið sveitarfélag þar sem lögð er rík áhersla á góðan starfsanda á vinnustað. Um 2000 íbúar eru í sveitarfélaginu og fjölbreytt þjónusta er í boði. Þorlákshöfn er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins, í aðeins rúmlega 40 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember næstkomandi. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum, www.radum.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Erla Björgvinsdóttir, hildur@radum.is í síma 519 6770. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Rafvirkjar Rafvirkjafyrirtæki óskar eftir rafvirkja með sveinspróf til starfa. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: „R-25510“. • Leikskóli Seltjarnarness auglýsir eftir starfsmanni í sérstuðning • Sundlaugavörður í Sundlaug Seltjarnarness • Sérfræðing hjá hita-, vatns- og fráveitu Seltjarnarness Nánari upplýsingar er að finna á vef Seltjarnarnesbæjar Umsóknum skal skila í síðasta lagi 31. október nk. á netfangið postur@seltjarnarnes.is Fjölbreytt og spennandi störf hjá Seltjarnarnesbæ seltjarnarnes.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.