Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2013 3 ALÞJÓÐLEGT, FJÖLBREYTT, SPENNANDI OG KREFJANDI Icelandair óskar eftir að ráða flugfreyjur og flugþjóna til starfa næsta sumar. Við leitum að fjölhæfu, glaðlyndu og skemmtilegu fólki á aldrinum 21–35 ára. Við sækjumst eftir fólki sem er lipurt í samskiptum og á gott með að vinna í hóp, er jákvætt og hefur hlýlegt og þægilegt viðmót. Hjá Icelandair starfa um 700 flugfreyjur og flugþjónar yfir sumartímann. HÆFNISKRÖFUR  Stúdentspróf eða sambærileg menntun.  Skilyrði er að umsækjandi búi yfir góðri tungumálakunnáttu.  Reynsla af þjónustustörfum er nauðsynleg.  Umsækjendur verða að vera hraustir og vel á sig komnir. UNDIRBÚNINGSNÁMSKEIÐ Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir að sækja námskeið á kvöldin og um helgar í átta vikur og taka próf að því loknu. Námskeiðin hefjast í febrúar. UMSÓKNARFRESTUR Umsóknarfrestur er til og með 27. október. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vef Icelandair: www.icelandair.is/umsokn SUMARSTÖRF FYRIR FLUGFREYJUR OG FLUGÞJÓNA + FYRIRSPURNIR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR Sími: 5050 111 I umsoknir@icelandair.is Vinsamlegast endurnýið áður innsendar umsóknir og sendið á www.icelandair.is/umsokn TÆKIFÆRIN LIGGJA Í LOFTINU

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.