Alþýðublaðið - 26.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1924, Blaðsíða 1
CteH® ú* af .&lIfcý<Hiflolckmui» 1924 Mánudagtem 26. maí. 122, tóiubiað. Erlenfi símslejtL Khöín, 22, maí. Borgarstjorn srlft TOlduni. írska fríríkisstjórain hefir tekið völdin af borgarstjórninni í Dublin^ Astæðan til þessa er sú, aö borg- arstjórnin þykir ekki hafa rækt skyldu sína, hvað stjórn borgar- innar snertir, og verið þrándur í götu þess, að fjárhagsmál bæjar* ins væri komið í það horf, sem nauðsyn krefur (þ. e. auðvaldið heimtar?) í stað hinnar afsettu borgarstjómar hefir ríkisstjórnin skipað þriggja manna ráð til þess að stjórna málefnum borgarinnar. Borgarstjórrsin var aðallega skipub hreinum Jýðveldissinnum (fylgis- mönnum de Valera) og fulltrúum verkamannaflGkksins,, (Skyldi það ekki vera eiginlega ástæðan?) Alríkissýningin brezka. Ferðamannaaðfiókn heflr verið meiri í Lundúnum undanfarið en nokkurn tíma áður í manna mii;u- um. Siðustu viku náði ferðamanna- talan hámarki, og komu þá til borgarinnar yflr 300000 manns. En með hverjuin degi vex að- sókn ferðamanna, og er húsnæðis- leysi orðið tilfinnanlegt í borginni. AðsókD þessi stafar eingöngu af alríkissýningunni brezku, sem að allra dómi er hin merkilegasta sýning, sem nokkru sinni heflr veriS haldin í heiminum. Ottlnn rið Mssa. Frá Bukarest er símaö: Rússar hafa stefnt miklu liði saman við ána Dnjester. Heflr þetta vakið ótta stjórnarinnar í Rúmeníu, og menn eru hræddir við, að Rússar ætli að ráðast inn i landið Rússar hafa fyrir skömmu keypt í EDg- laodi fallbyssur og ýms önnur hergögn fyrir yflr eina milljón sterlingspunda. I»að tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín( Guð- pún Steingpímsdóttip, andaðiat að heimill okkap, Gpettisgetu 41, aðfapanótt 25. þ. m. Japðapföpin ákveðin síðap. Reykjavfk, 26. mai 1824. Pétup Hansson. m Hép með tilkynnist vinum og vandamönnum, ssS maðupinn mínn, Olafup Isleifsson skipstjói I, dpukknaði þ. 22. þ. m. af skipinta Skúla fógeta. Stefania Pálsdóttip. Gerist kaupendur að Alþýðublaðinu frá deginum í dag, svo &ð þið getlð fyðgst með í málaferlunum út af gengisbraskinu. Nýlr kaupendur fá blaðið ókeypia tii mánaðamóta. Khöfn, 23. maí. tou Kahr iandstjðrl i Upp-SíesíH. Frá Munchen er símað: von Kahr, fyrrum forsætisráðherra í Bayern, hefir veríð skipaður land- stjóii i Upp-Slesíu. Hefir útnefn- ing þessi komið mjög flatt upp á menn. Fronsku stjórnarskiftin. Frá París er símað: Millerand forseti og Poincaré forsætisráð- herra satu í fyrra dag á ráðstefnu með þeim Herriot og Paul Pain- levó, en þessir tveir menn eru taldir líklegaBtir til þes8 að taka við völdunum, þegar þingið kemur saman. Er gert. ráð fyrir, að Herriot myndi Btjórn, en Painlevé verði forseti neðri málstofu þingsios. AuðTaldinu orðið féð útbært. Auðkýflngui jnn Morgan heflr lýst yflr því, að haim hafi 100 millj EIMSKIPA Esja fer héðan á ínorgnn kí. 6 síð- degis anstur og norour feríng um land. ónir dollara handbærar, hvenær sem þö?f só á því fó til þess að etyðja gengi frankana. Frá KrÍBtjaníu er símað: Banki einn í Baridaríkjunum liefir boðið Norðmönnum að útvega þeim stórt ríkislán með einkar-hag- kvæmum kjörum. (Það skyldi ekki vera svo, „að auðkýflngarnir séu orðnir smeykfr við viðgang jafn- aðarstefnunnar í Evrópu og viljí nú reyna að koma sér v»l þar?)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.