Alþýðublaðið - 26.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1924, Blaðsíða 2
á VerkmannastjðrnlD brezka. Það er segln saga, að bur- geisaflokkárnir segja um jafnað- armannaflokkinn í samá landi, að hann sé óalandi og óferjandi, vilji eyða og spenná, taka alt af öllum og leiða >þjóbfélagið< til glötunar, enda séu þeir íandar þeirra, sem berjast í brjósti fylk- ingar jafnaðarmanna, >hæfileika- lauslr æsingabelglr<. Um >er- Ienda< jafaaðarmenn sé alt öðrn máli áð gegna; þelr hafi réttu mennina og máletnin, Hvað oft höfum við ekki heyrt þetta þvaður hér á landl í >Morgun- blaðinu<, >Vísi< og hjá þeirra fylgifiskum? Komi menn til Danmerkur og Svíþjóðar, verður sama uppi á teningnum þar í landi, og >er- lendir< jafnaðarmenn þar, þar á meðal íslenzkir jaínaðarmenn, eru þar alt aðrir menn og batri heldur en þeirra eigin >hæfi- lelkalausu æslngabelgir<, eins og burgeisarnir kveða að orði. Aður en verkamannastjórnin brezka kom til valda, kvað við sama tónlnn þar í landl. Aðal- menn verkmannaflokksins áttu að vera >óhæfir tll að stjórna<, og myndu þeir setja landið á vonarvöl, Enda þótt íhaldíflokkurlnn og og nokknr hlutl frjálsiynda flokksics syngi þár enn sama sönginn, er almenningsálitið þveröfugt. Engln stjórn í Eng- landi hefir Iátlð svo miklð til sín taka um langan tíma, og engrl hefir tekist betnr það, sem hún hefir tramkvæmt. Vitanlega er verkamannastjórnin minnihluta- stjórn og getur því ekki fram- kvæmt alt það, sem hún viidi heizt, en það, sem hún gerir, er gert eftir stefnu verkamanna- flokk'ins án tiUits tU stefnu hinna flokkanna, og þeirra er að feíla hana eða styðja hana. Svo vln- sæl er stjórnin samt orðin á einum ársfjórðungl, að ar dstæðu- flokkarnir hafa enn ekki treyst sér að fella hana og fá þingrof og nýjar kosnlngar. Tvö mál spáðu burgeisaflokk- arnlr að yrðu stjórninni að ialii öðrum fremur, utanríkismáiin og fjármálin. í maí íagði fjáriráíaráðherra Breta, Phllip Snowdsn, einn að almáðufinn í Independent Labour Paity (jafnaðarmannakjarnanum) fram fjárlagafrumvarp sitt. Al- gerð stefnubreyting varð þar á fjármálum Breta. Uadanfarandi ár hefir íhaídsstjórnin notað tekjuafgang í járlaga tH að lækka tekjuskattinn á háu tekjunum og hafði iofað að halda *vo áfram, en láta beinu skattana óbreytta. Jafnaðarmannastjórnin hélt tekjuskattinum óbreyttum á hærri tekjum, iækkaði hann nokkuð með ómagafrádrætti á lægri tekjum, en skerpti mjög mikið innheimtuaðíerðir og fær með þvf æðimikið fé frá kaup- sýsíumönnum, ssm tekist hafði áður að smjúga undan tekju- skattinum. Aftur á œóti var tollurinn íækkaður stórlega á nuðsynjavörum. svo sem te, sykri o. fl., skemtanaskattur var mlklð lækkaður á ódýrari sæt- um á skemtistöðum, og verndar- toiiar, sem íhaldsráðherrann Mc. Kenna hafði sett á bifrelðar o. fl , voru algerlega afnumdir. Aldrei hafa óbeinlr skattar orðið elns litiir f Englandi eins og nú hjá verkamannastjórninni. Þeir eru að eins um einn áttundi hluti nkissjóðsteknanna. Hitt er tekið beint. Svo undarlega brá við, að bæði íhaldamann og frjálslyndi flokkurinn urða orðlausir; — vissu, að þessi >húsmóðuríjárlög< jafnaðarmanná, >toIlians morgun verðnr<, yrðu of vinsæi til þess, að það stoðaði að berjast á móti þeim, Ettir z —3 daga hötðu þessir flokkar þó fengið þann kjark, að þeir fóru að taía um, að með þessum toll iækkunum myndi iítlð fé verða til í ríkis- sjóði tií umbóta, sem jafnaðar- mánnastjórniu vlldi koma í fram- kvæmd á öðrum sviðum. Snow- den svaraðl þvi svo, að enn væri til ótallð stórfé í útistand j andl, ógrelddum sköttum tyrra árs, ; sem að mestu yrðu grelddir, svo að ek-1 þyrfti eð kvíða fjárley l. I j Þögnuðu þá andstæðuflokkarnir I j f bili, og frjáislyndi flokkurinn aagðl, að þessi fjárlög, s®m voru samkvæmt stetnuskrá jafnáðar- manna um ailan heim, væru Tilky nning. Eon þá eiu nokkrir pokaróseldir af hinum fræga garðáburði, sem allir ættu að nota. Allar upplýs- ingar um, hvernig ábuiður þessi skal notaður, eru veittar af mér undirrituðum. Um gæði ábuiðar- ina vísast til eftirfarandi votiorðs. Hannes Ólafoson. Giettisgötu 1. Sími 871. Síðaat liðið sumar reyndi ég að gamni mínu blandaðan áburð, sem nefndur er >Irvo<, í einni rák í reit, sem ég hefi í aldamóta- garðinum. Þegar upp var tekið, kom úr þessari einu rák eins mikið og úr þremur öðrum rákum að meðaltali. í rákina var sett: 62 kartöflur, sem vógu xúm l1/^ kíló, og nálægt 2 kg. áburður. Úr rákinni komu rúm 25 kg. af fallegum miðlungskai töflum. þessi óvanalega uppskera á þessum stað getur ekki verið öðru að þakka en áburðinum, því útsæðið var hið sama í 5 öðrum rákum baðum megin við þessa um- getnu iák. Áburður þessi virðist því yera svo góður, að óhætt er að ráða fólki til að nota hann, ef ekki liggur fyrir efnarannsókn á jatðveginum, sem útbeimtir önnur efni og hlutföll en þau, sem þessi áburður inniheldur, Reykjavík 23. maí 1924. Þorkéll Þ. Clementz. ©iginlega >frjálsiynd< ijárlög ein- göngu, Ihaldrflokkurinn var þó ekkl af baki dottinn og reyrdi að hefja æsingar út af því, að milfjónir manna mistu atvinnu við atnám verndHrtoilanna, og bar tram þingsálykíun gegn því afnámi. Snowdsn svaraðl því meðal ann- ars svo. að þar sem að eins um 200 þús. manna hefðu atvinnu af þessum iðnaði, gæti atvinnuleysið ekki tektð til miiljóna, en frekar mætti vænta, að atvinnan ykist, er tollverndun hætti. Tiilaga íhaldsflokksins, sem Soowden sagðlst skoða sem vantraustg- yfirlýsingu á stjórnina, var svo feld í þinginu með 65 atkvæða mun, og stóðu jafnaðarmenn aem einn maður, og þeim fylgdl fjöldi >frjáisiyndra<.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.