Monitor - 12.12.2013, Síða 8

Monitor - 12.12.2013, Síða 8
8 Monitor fimmtudagur 12. desember 2013 rósa María Árnadóttir rosamaria@monitor.is stíllinn Hátíðarlúkk fyrir þig Steinunn edda SteingrímS- dóttir í maKe uP StOre í Snyrtibuddunni minni • CC Foundation í litnum Light, léttur farði sem jafnar út húðtóninn. • Micronized Compact Powder í Translucant. • Hyljararnir Easy Cover Red til að hylja roða & Cover All Blue til að hylja bláma. • Kinnalitur Coral Lace. • High Tech Lighter Asteroid, kremuð vara sem er hægt að nota á marga vegu en ég nota þennan bronsaða til að fá smá-highlight í kinnbeinin. • Eyeliner Darkest Shadow, svartur, mjúkur augnblýantur. • Drama Mascara til að fá þétt og full augnhár. • Cake Eyeliner Brown, blautur eyeliner. Ég fíla þennan brúna rosalega vel, hann er aðeins mildari en sá svarti. • Lipliner Sandstorm, nude-varablýantur sem gengur undir alla varaliti. • Lipgloss Wand Sunflower, ljósferskjulitaður gloss sem ég er nýlega komin með æði fyrir. • Ice Cream Time • Skin Serum • Base Prep • Eyeprimer Tinted • Liquid Foundation Vanilla • Easy Cover Red • Cover All Blue • Wonder Powder Gobi & Sinai • Blush Nut • Tri Brow • Brow Set Fix • Eyeliner Black Matt & Darkest Shadow • Microshadow Satin, Ghetto & Muffin • Eyedust Dust • Cake Eyeliner Black • Sensitive Mascara Black • Reflex Cover Dark • Lipliner Burlesque • Lipstick Matt 404 • Lipgloss Cleo Aðferð 1Ég byrjaði á því að bera á mig olíulausarakakremið Ice CreamTime með gervihárabursta til að gefa húðinni raka og setti Skin Serum yfir til að grunna húðina. 2Base Prep-primerinn gefur svo perlu-áferð á húðina svo að ég setti hann á ennið, kinnbeinin og nefið til að fá fallegan highlight-ljóma. 3Þar sem ég ætlaði að gera skygginguá augnlokið vildi ég matta augnlokið vel út og grunna það svo að ég notaði Ey- eprimer Tinted sem er augnskuggaprimer með má lit í til að hylja roða á augnlokinu. 4Farðinn sem ég notaði er með olíu ogí litnumVanilla sem er einstaklega fallegur og léttur. 5Til að hylja roða og bláma notaði égkremuðu hyljarana Easy Cover Red & Cover All Blue, en þeir eru mjög mjúkir og því auðvelt að bera þá yfir einstaka bletti eftir að farðinn er kominn á. 6Ég vildi gefa húðinni meiri ljóma ogstrauk þvíWonder Powderi yfir allt andlitið, Gobi-litnum sem er dökkur til að skyggja undir kinnbeinin og efsta partinn á enninu og svo Sinai til að gefa highlight ofan á kinnbeinin og neðsta partinn á enninu, einnig dúmpaði ég aðeins af ljósa púðrinu yfir nefið. 7Kinnaliturinn Nut er brúntóna ogeinstaklega náttúrulegur og því fullkominn þegar varirnar eru aðalatriðið eins og þær eru í þessu tilfelli. 8Þrískipti Tri Brow-augabrúnaliturinn erfullkominn til að ná fram náttúrulegri mjúkri áferð á augabrúnirnar enda í augnskuggaformi sem gerir notagildið ennþá meira, þar sem hægt er að nota alla litina sem augnskugga og bleyta uppí svarta litnum til að nota hann sem blautan eyeliner. 9Brow Set Fix er svo glært gel sem égsetti yfir augabrúnirnar til að halda forminu fullkomnu eftir að ég var búin að móta þær með Brow Set Fix. 10Eyeliner Black Matt er mattur svart-ur augnblýantur sem er fullkominn til að nota inn í vatnslínuna enda helst hann vel á, en Darkest Shadow-augnblý- anturinn er hinsvegar einstaklega mjúkur og notaði ég hann því inn í augnhárarótina til að fá meiri fyllingu í augnhárin og skerpa á augnumgjörðinni yfirhöfuð. 11Augnskuggarnir sem ég valdi voruhvítur, dökkbrúnn og kremlitaður til að fá milda og fallega skyggingu en augnskuggaduftið sem ég notaði er fallega gyllt og notaði ég það til að poppa uppá skygginguna og gera hana aðeins hátíðlegri. 12Til að klára augnlúkkið notaði égsvo svartan, blautan eyeliner með væng og svartan maskara. 13Rauðar varir eru einstaklegajólalegar og notaði ég því rauða varablýantinn okkar, Burlesque, undir matta varalitinn Matt 404 og loks glossaði ég varirnar upp með nýjasta varaglossin- um okkar, Cleo. 14Reflex Cover-hyljarann okkar ílitnum Dark svo að það yrði ekki áberandi. Þetta krem er einstakt þar sem það hylur og frískar upp um leið. Kremið inniheldur fíngerðar agnir sem endurkasta ljósi sem gerir það að verkum að það sléttir úr og gefur ljóma á augnsvæðið. jólaförðun Nú fer senn að líða að hátíðun- um, öll jólaboðin, jólahlaðborðin, próflokadjömmin og hvað þá að- fangadags- og gamlárskvöld eru handan við hornið en þá langar mann að klæðast sínu fínasta pússi og líta vel út. Stíllinn fékk Steinunni eddu Steingrímsdóttur í MAKe UP STOre til að sýna hvernig við eigum að farða okkur um jól og áramót. einnig sýndi hún okkur hvaða snyrtivörur hún notar dagsdaglega. Svartur blautur eyeliner fullKOmnar lúKKið eldrauður varalitur, geriSt eKKi miKið jólalegra gyllt augnSKuggaduft Kemur fallega út við rauða varalitinn Og eyeliner vörur

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.