Morgunblaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 9 8 8 7 1 3 8 8 7 9 3 4 1 5 3 6 7 5 1 4 1 7 4 9 6 8 4 3 4 2 2 5 6 2 7 3 4 4 3 1 8 7 2 1 6 5 3 2 8 8 6 3 1 3 7 8 5 1 2 3 6 4 7 5 2 8 4 4 8 3 6 9 6 5 8 2 5 7 6 1 4 3 9 8 3 4 8 2 7 9 1 5 6 6 1 9 8 5 3 4 2 7 1 7 2 5 9 6 8 3 4 9 3 4 7 8 1 5 6 2 5 8 6 3 4 2 7 1 9 7 9 3 1 6 8 2 4 5 8 6 1 4 2 5 9 7 3 4 2 5 9 3 7 6 8 1 3 7 1 4 9 6 8 5 2 4 2 5 8 7 3 1 9 6 6 8 9 5 1 2 7 4 3 7 9 2 6 8 1 4 3 5 1 3 6 7 4 5 9 2 8 5 4 8 2 3 9 6 1 7 9 6 7 3 2 4 5 8 1 8 1 3 9 5 7 2 6 4 2 5 4 1 6 8 3 7 9 4 3 8 1 5 6 7 9 2 7 2 1 9 3 4 6 5 8 9 5 6 7 8 2 3 1 4 5 1 2 8 6 7 9 4 3 8 9 7 4 1 3 5 2 6 6 4 3 5 2 9 8 7 1 3 7 5 2 4 8 1 6 9 1 6 4 3 9 5 2 8 7 2 8 9 6 7 1 4 3 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 utan við sig, 8 ganglimir, 9 fengur, 10 smávegis ýtni, 11 kaðall, 13 út, 15 málms, 18 spilið, 21 húsdýr, 22 sundr- ast, 23 erfingjar, 24 skjólshús. Lóðrétt | 2 skjálfi, 3 hími, 4 hagnaður, 5 guggin, 6 ókleifur, 7 spaug, 12 erfiði, 14 veiðarfæri, 15 meiða, 16 kjáni, 17 rifa, 18 púkans, 19 refsa, 20 ill kona. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 högni, 4 pólar, 7 fífil, 8 nýbúi, 9 tug, 11 rugl, 13 fata, 14 eiður, 15 þarm, 17 álít, 20 orm, 22 ermar, 23 játar, 24 skata, 25 rónar. Lóðrétt: 1 hefur, 2 göfug, 3 illt, 4 pung, 5 labba, 6 reisa, 10 urðar, 12 lem, 13 frá, 15 þreks, 16 ramma, 18 lotan, 19 tórir, 20 orga, 21 mjór. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 Ra5 9. Bc2 c5 10. d4 Dc7 11. a4 c4 12. Bg5 O-O 13. Rbd2 Bb7 14. Rf1 Hfe8 15. h3 g6 16. Rg3 Rc6 17. d5 Rb8 18. Rh4 Rxd5 19. Bxe7 Rxe7 20. Dd2 Rd7 21. Had1 Rc5 22. Dh6 Kh8 23. Rhf5 Rxf5 24. exf5 Hg8 25. h4 De7 26. h5 gxf5 27. Bxf5 f6 Staðan kom upp á sterku atskákmóti sem lauk fyrir nokkru á frönsku eyjunni Bastiu. Sigurvegari mótsins, króatíski stórmeistarinn Ivan Saric (2628), hafði hvítt gegn ísraelska kollega sínum Evgeny Postny (2631). 28. Hxd6! Haf8 29. Hed1 Dg7 30. De3 Rd3 31. h6! Dg5 32. Hd7! og svartur gafst upp enda mát eftir 32…Dxe3 33. Hxh7#. Eftir rúma viku verður hinn árlegi skák- dagur haldinn en að honum standa Skáksamband Íslands og Skákakademí- an, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Ankara Dalsfjall Eyðileggi Innmatnum Lausbeisluð Munnlaug Myndarlegir Mótsögnina Náfölra Náunganna Strengdur Verstöðva Óvissar Öfugsnúins Þingstaðinn Þjóðleið L R O O L R A N M E B V K I G W X W K F L A V Ð Ö T S R E V M G W I O O S C I L S T R E N G D U R I A O H M D K Y F Q S N I Ú N S G U F Ö Z L U B I P L A U S B E I S L U Ð C J B N E Y Ð I L E G G I B X D N P P M Q T K M M A N K A R A S A Á T W Y Ð G A I Ó N R T R U Y P L U E H N Q I H M P T F W S D M K S N B W D L H E D N K S A J C X X F G V H A B L V L M N M Ö J D K P J A D S R Y X P K Ð R I Y G I I U A N Q K L L Y P F V Ó A W Z N N M L N O U E M A H I L G J S F G I D L A S I G N C M J X N B Þ S H V N H Q N N I Ð A T S G N I Þ D I L T A A A V R W E G U A L N N U M V I V N H I C J N Á F Ö L R A E M M Ó C G F E D L E H V P G I F T J S Z L J Vandræðatromp. N-Allir Norður ♠972 ♥Á3 ♦KD43 ♣ÁKD9 Vestur Austur ♠KG ♠1054 ♥D10862 ♥G954 ♦97 ♦G1085 ♣G875 ♣103 Suður ♠ÁD863 ♥K7 ♦Á62 ♣642 Suður spilar 6♠. Allt er þétt og vel kíttað til hliðar, en trompið er til vandræða – þar vantar KG10 fimmtu og ekki má gefa nema einn slag, eins og svo oft í slemmum. Hvernig er best að vinna úr tromplitn- um? Tveir enskir sérfræðingar og heiðurs- menn fengu verkefnið við borðið: Paul Hackett og Brian Senior. Þetta var í ein- vígisleik um réttinn til að spila fyrir Eng- lands hönd í öldungadeildinni á næsta Evrópumóti. Hackett lagði niður ♠Á, fór síðan inn í borð og lét ♠9 rúlla yfir. Tólf slagir. Seni- or djúpsvínaði fyrst fyrir ♠G10, svínaði svo drottningunni næst. Gaf sem sagt bæði á kóng og gosa. Einn niður og 17 stig til Hacketts og félaga (Mossop, Price, Simpson, Hallberg og Holland), sem unnu 271-163 í 96 spilum. Hvor íferðin er betri? Alfræðiritið styður Senior, en munurinn er varla mikill. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sumum þykir ógott að sjá „hluta fólks“: „Hluti leikmanna var úti að aka“ eða „Hluti okk- ar fór heim á undan“, og finnst betra að tala um hluta af hóp eða liði – en annars t.d. suma, nokkra, marga: sumir leikmannanna, nokkur okkar. Málið 18. janúar 1930 Hótel Borg tók til starfa þeg- ar veitingasalirnir voru opn- aðir, en gistihúsið var tekið í notkun í maí. Hótelið var sagt „meiri háttar gisti- og veitingahús“. Það var reist „vegna væntanlegrar gesta- komu, mikillar og virðu- legrar“ til Alþingishátíð- arinnar, sagði í Árbókum Reykjavíkur. 18. janúar 1937 Snjódýpt í Reykjavík mæld- ist 55 sentimetrar sem er það mesta síðan mælingar hófust í borginni. „Fannkoman hef- ur verið geysimikil,“ sagði Morgunblaðið og gat þess að fjögur hundruð manns hefðu unnið að snjómokstri á göt- um bæjarins. 18. janúar 1968 Leigubílstjóri á fimmtugs- aldri var skotinn til bana í bifreið sinni í Reykjavík. Rannsókn málsins var um- fangsmikil en enginn fund- inn sekur. 18. janúar 1969 Eldur kom upp á Korpúlfs- stöðum. Miklar skemmdir urðu á húsinu og hluti af skjalasafni borgarinnar brann. 18. janúar 2003 Vefútgáfa Íslendingabókar var opnuð almenningi. Á fyrstu klukkustundinni sóttu þrjú þúsund manns um að- gang og tugir þúsunda næstu daga. Í Íslendingabók eru upplýsingar um 95% Íslend- inga síðustu þrjár aldir og helming allra frá landnámi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Tekjur af ferðamönnum Get ekki setið á mér að skrifa um þetta mál. Það vekur furðu mína og annarra að ferðamenn geta komið með Norrænu og keypt sér útilegukort á 15.000 kr. Þeir geta ferðast og gist á 46 Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is stöðum fyrir þann pening og hafa með sér mat og jafnvel bensín. Við fáum ekki svona ofurkjör ef við förum út til annarra landa. Þar eru af- slættir til félagsmanna ein- hverra félaga og ef við eig- um kost á einhverjum afslætti þá er það eitthvað lítið, að ég best veit. Er ekki hægt að hafa það þannig hér á landi að útilegukortið sé bundið við einhvers konar félag innanlands, eins og annars staðar tíðkast? Hvar eru tekjur ríkisins af þessu fólki? Íslenskur ferðalangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.