Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2014 3 Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið hefur að markmiði að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi       starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Við hvetjum jafnt konur sem        Umsjón með úrvinnslu umsókna hefur Birna Bragadóttir (birna.bragadottir@or.is) hjá Starfsmannamálum OR. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að        !  F   /  !  GGG       (          % (        ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir   !    H  " (   F   /  !           I!         F/  H  "  H  " (   samanstendur af fagfólki  %       " ! $    F/ Starfs- og ábyrgðarsvið: 9     "  $       "         ! kerfum Orkuveitunnar. Menntunar- og hæfnikröfur: •   !     I! $  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur ) 0  !      ) J        !  $  )     (        Málmiðnaðarmaður/ !    H  " (   OR Vesturlandi HAGSÝNI – FRAMSÝNI – HEIÐARLEIKI ÍS LE N SK A SI A. IS O R K 67 27 0 01 /1 4 Sérfræðingur í ráðningum Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Intellecta var stofnað árið 2000. Fyrirtækið hefur frá þeim tíma unnið með stjórnendum við að bæta rekstur og auka verðmæti fyrirtækja. Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki sem starfar á þremur megin sviðum sem eru: Rekstrarráðgjöf, ráðningar og rannsóknir. Við höfum sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og þróa og innleiða lausnir sem skila árangri. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.intellecta.is Vegna aukinna verkefna á sviði ráðninga í sérfræði- og stjórnunarstörf óskar Intellecta eftir að fjölga ráðgjöfum Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólapróf á sviði félagsvísinda eða viðskipta  Reynsla af starfi í mannauðsmálum er kostur  Jákvæðni og mikil hæfni í mannlegum samskiptum  Geta til að vinna undir álagi  Þekking og reynsla af þjónustu- og markaðsstörfum og sölu verkefna er mikill kostur  Góð færni í íslensku og ensku  Hæfni til að miðla upplýsingum ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Starfssvið:  Samskipti við viðskiptavini og umsækjendur  Yfirferð og úrvinnsla ferilskráa/umsókna  Undirbúningur og framkvæmd viðtala  Fyrirlögn prófa og verkefna  Gerð ráðningasamninga  Greinargerðir og rökstuðningur fyrir ráðningu  Virk þátttaka í notkun upplýsingakerfa Intellecta og eftirfylgni með ráðningaferlum  Stjórnendaleit Starfsmaður fagráðs um símenntun og starfsþróun kennara Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með verkefnum og halda utan um störf fagráðs um símenntun og starfsþróun kennara. Um er að ræða tímabundið 50% starf. Fagráðið er sameiginlegur vettvangur ráðu- neytisins, Sambands ísl. sveitarfélaga, Kenn- arasambands Íslands og háskóla sem skipu- leggja kennaramenntun. Fagráðið greinir þarfir skólasamfélagsins fyrir símenntun og starfs- þróun kennara í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum, miðlar upplýsingum og setur fram hugmyndir um mótun stefnu. Starfsmaðurinn þarf að hafa kennaramenntun og hafa starfað að skólamálum. Hann þarf að hafa þekkingu á starfsþróun kennara og reynslu af stefnumótun. Lögð er áhersla á að viðkomandi búi yfir þekkingu og hæfni í öflun, greiningu og miðlun upplýsinga. Starfið krefst frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipulagshæfni, auk færni í að tjá sig í ræðu og riti. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, fær og lipur í mannlegum samskiptum og reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni. Gerð er krafa um ritfærni og góða kunnáttu í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. Laun greiðast samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast mennta- og menn- ingarmálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 3. febr- úar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri í mennta- og menningar- málaráðuneytinu.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.