Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2014 7 Fyrirtæki Getur fengið leigða góða, fullbúna skrifstofu í glæsilegu húsnæði okkar að Suðurlandsbraut 30, með sameiginlegu rými og aðgangi að öllum tækjum og búnaði. Kontakt sérhæfir sig í ráðgjöf við kaup, sölu og sameiningu fyrirtækja, en stundar ekki almenna lögfræðiþjónustu og því er líklegt að við getum beint talsverðum viðskiptum til viðkomandi. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Jens Ingólfsson í símum 414 1200 og 820 8658. H au ku r 01 b .1 4 Lögmaður eða lögfræðingur Styrkir Viltu selja bílinn Hærra uppítökuverð Við staðgreiðum bílinn þinn og þú getur þar með fengið staðgreiðsluafslátt af nýja bílnum. Sendu okkur upplýsingar í gegnum www.seldur.is og við sendum þér staðgreiðslutilboð þér að kostnaðarlausu. Styrkir úr Sprotasjóði Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2014-15. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Í 4. gr. reglugerðar nr. 242/2009 um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla segir: Leikskólastjórar, skólastjórar eða skóla- meistarar fyrir hönd skóla, kennarahópa eða einstakra kennara geta sent inn umsókn. Aðrir aðilar en skólar geta sótt um þróunarverkefni í samstarfi við skóla. Í þeim tilfellum skal staðfesting á þátttöku skóla fylgja umsókn. Áherslusvið sjóðsins verða að þessu sinni: a) Árangursríkt læsi alla skólagönguna: Að skilja og nýta upplýsingar á fjölbreyttan hátt b) Verklegir kennsluhættir á öllum námssviðum og mat á hæfni nemenda. c) Afburðanemendur Við mat á umsóknum verður skoðað hvernig verkefnin falla að hlutverki Sprotasjóðs ásamt því að markmið verkefnis séu skýrt fram sett, að verkefnisstjórn sé vel skilgreind, að raun- hæfar kostnaðar-, verk- og tímaáætlanir séu lagðar fram og að framlag samstarfsaðila sé tryggt og vel skilgreint. Umsóknir sem falla utan ofannefndra áherslusviða fá sérstaka umfjöllun í ljósi áhrifa verkefna á menntun og skólastarf. Fyrir skólaárið 2014 – 2015 verða til úthlut- unar allt að 50 milljónum kr. Vakin er sérstök athygli á að umsóknir um styrki skulu vera á rafrænu formi. Sækja þarf um aðgang að umsóknavef Sprotasjóðs, www.sprotasjodur.is. Tekið verður á móti umsóknum frá 13. janúar til 28. febrúar 2014. Nánari upplýsingar um Sprotasjóð veitir Sigrún Vésteinsdóttir hjá Rannsókna- og þróunar- miðstöð Háskólans á Akureyri í síma 460 8904 eða í tölvupósti á sv@unak.is ÚTHLUTUN ÚR HÖNNUNARSJÓÐI AURORU Í APRÍL 2014  FRESTUR TIL AÐ SKILA INN UMSÓKNUM RENNUR ÚT 15. FEBRÚAR HÖNNUNARSJÓÐUR Auroru hefurað markmiði að skjóta styrkumstoðum undir íslenska hönnunmeð því að veita hönnuðum og arkitektum fjárhagslega aðstoð Nánari upplýsingar um úthlutaða styrki og leið- beiningar vegna umsókna er að finna á www.honnunarsjodur.is Umsóknir og fyrirspurnir sendist á info@honnunarsjodur. isHönnunarsjóður Auroru Bílar Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Safnaðarheimili Grensáskirkju Sunnudagurinn 12. jan. Samkoma kl. 17. Ræðumaður Margrét Jóhannesdóttir. Kaffihúsaguðsþjónusta kl.17 Staður: Mjódd. Allir hjartanlega velkomnir. Heimilasambandið á mánudögum kl.15. Allir hjartanlega velkomnir Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13–18. Nytjamarkaður í Mjódd, opið þriðjudag til föstudags kl.13–18. Kl. 11.00 Samkoma og brauðsbrotning. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Kaffi og samfélag eftir samkomuna. Kl. 14.00 Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. English speaking service. Kl. 18.00 Kvöldsamkoma. Ljúf lofgjörð og hagnýt prédik- un. Skemmtilegt samfélag eftir stundina. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18, auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Fundir/Mannfagnaðir Félagsfundur þriðjudaginn 14. janúar n.k. kl. 17.00, Stórhöfða 31, 1. hæð, gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá 1. Kynning á nýgerðum kjarasamningi FBM/SA. 2. Önnur mál. Félagsfundir MATVÍS verður með félagsfund á Akureyri og í Reykjavík: Akureyri á Hótel KEA þriðjudaginn 14. janúar kl. 16:00 Reykjavík á Stórhöfða 31 miðvikudaginn 15. janúar kl. 16:00 Dagskrá: 1. Nýgerðir kjarasamningar – kynning og umræður. 2. Íslandsmót iðngreina. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundina til þess að fá frekari útskýringar á kjarasamningunum og þeirri aðferðafræði sem ætlunin er að nota í samningagerðinni í framtíðinni. www. radum. i s radum@radum. i s S ím i 519 6770

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.