Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2014 5 Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Fóðurblandan er rótgróið og öflugt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á áburði og fóðri fyrir landbúnað, fiskeldi og húsdýr. Því til viðbótar selur Fóðurblandan ýmiss konar rekstrarvöru fyrir landbúnað s.s. girðingar, girðingarefni og smávöru. Fóðurblandan rekur þrjár verslanir, á Selfossi, Hvolsvelli og Egilsstöðum sem og öfluga vefverslun. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði og eitt það öflugasta í þjónustu við bændur hér á landi. Velta þess er 5,8 milljarðar. Hjá fyrirtækinu starfa um 50 manns. Nánari upplýsingar: www.fodurblandan.is Framleiðslustjóri er einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins og ber ábyrgð á rekstri fóðurverksmiðju. Um krefjandi starf er að ræða sem gefur öflugum aðila möguleika á að hafa áhrif á þróun vaxandi fyrirtækis. Um nýja stöðu er að ræða og kemur sölu- og markaðsstjóri til með að gegna lykilstöðu í fyrirtækinu. Sölu- og markaðsstjóri er ábyrgur fyrir afkomu síns sviðs, Hefðbundinn búskapur, en starfar jafnframt þvert á fyrirtækið. Um krefjandi starf er að ræða sem gefur öflugum aðila möguleika á að hafa áhrif á þróun vaxandi fyrirtækis. FramleiðslustjóriSölu- og markaðsstjóri Fóðurblandan óskar eftir öflugum stjórnendum til að taka þátt í uppbyggingu og vexti fyrirtækisins Starfssvið • Markaðsgreiningar, vöruþróun og rekstur verslana • Áætlanagerð og allur rekstur sviðsins • Sölustjórnun og sala á áburði, fóðri og rekstrarvöru • Þjónusta við viðskiptavini, ferðalög og heimsóknir til bænda • Starfsmannahald og þjálfun sölumanna Hæfniskröfur • Farsæl stjórnunarreynsla tengd sölu- og markaðsmálum • Menntun sem nýtist í starfi æskileg, s.s. á sviði viðskipta-, rekstrar- eða markaðsmála • Reynsla af rekstri og stjórnun • Góðir samskiptahæfileikar • Góð enskukunnátta • Kunnátta í Norðurlandamáli æskileg Starfssvið • Viðhaldsstjórn, innkaupastýring og vörustjórnun • Gerð og framkvæmd viðhaldsáætlunar • Samskipti við birgja um viðhald og eftirlit með viðhaldskostnaði • Framleiðsluáætlanagerð og frávikagreining • Veita upplýsingar um lagerstöðu og viðhalda öryggislager á fóðri • Eftirlit með hráefnisbirgðum • Tillögugerð að innkaupum • Starfsmannahald og verkstjórn Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi s.s. vélstjórn, tækni- eða verkfræði • Farsæl stjórnunarreynsla tengd framleiðslu og/eða viðhaldi • Reynsla eða þekking á gæðamálum • Góð enskukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar • Kunnátta í Norðurlandamáli æskileg Einkabankaþjónusta VÍB leitar að viðskiptastjóra sem þarf að búa yfir mikilli reynslu af fjármálamarkaði og hafa mikla hæfileika til samskipta við viðskiptavini. E N N E M M / S ÍA / N M 6 0 9 0 4 E N N E M M / S ÍA / VIÐSKIPTASTJÓRI Í EINKABANKAÞJÓNUSTU VÍB Einkabankaþjónusta VÍB býður upp á sérsniðna fjármálaþjónustu fyrir efnameiri einstaklinga og félög. Við búum yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði eignastýringar auk þess að geta opnað dyr að sérhæfðum fjárfestingakostum fyrir þá viðskiptavini sem það hentar. Mikil áhersla er lögð á stöðugan og góðan árangur í stýringu, persónulega þjónustu og yfirsýn viðskiptavina yfir fjármál sín. Nánari upplýsingar veitir Katrín Oddsdóttir, forstöðumaður Einkabankaþjónustu, sími 440 4486 og 844 4486, katrin.oddsdottir@vib.is. Tengiliður á mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir, sími 440 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar næstkomandi. Helstu verkefni: » Samskipti og þjónusta við viðskiptavini » Öflun nýrra viðskiptavina » Þátttaka í eignastýringu » Fagleg greining og öflun viðskiptatækifæra Hæfniskröfur: » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Próf í verðbréfaviðskiptum » Reynsla af stýringu viðskiptasambanda » Öflugur liðsmaður » Skipulagshæfni og markviss vinnubrögð » Jákvæðni, sveigjanleiki og þjónustulund Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is Snæfellsbær Hjúkrunarfræðingur óskast við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík Dvalar - og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til afleysinga í 1 ár frá og með 1. mars 2014. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Sveigjanlegur vinnutími. Á Jaðri eru nú 22 heimilismenn. Heimilið var nýlega stækkað og allt tekið í gegn. Þar er vinnuaðstaða með því besta sem gerist. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Erla hjúkrunarfræðingur í síma 857 5152 / 433 6931 Skriflegum umsóknum ber að skila til forstöðumanns Jaðars fyrir 10. febrúar 2014. Ólafsvík er einn af þremur þéttbýliskjörnum sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ. Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri er Ólafsvík í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík – og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli! Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda býður bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi. Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt, glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.