Morgunblaðið - 24.02.2014, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.02.2014, Qupperneq 6
6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2014 England Cardiff – Hull ........................................... 0:4  Aron Einar Gunnarsson var á bekknum hjá Cardiff. Norwich – Tottenham ............................ 1:0  Gylfi Þór Sigurðsson er meiddur og var ekki í hópnum hjá Tottenham. Chelsea – Everton.................................... 1:0 Arsenal – Sunderland .............................. 4:1 Manchester City – Stoke ......................... 1:0 WBA – Fulham......................................... 1:1 West Ham – Southampton ...................... 3:1 Crystal Palace – Manch. Utd .................. 0:2 Liverpool – Swansea ................................ 4:3 Newcastle – Aston Villa........................... 1:0 Staðan: Chelsea 27 18 6 3 49:21 60 Arsenal 27 18 5 4 52:27 59 Man.City 26 18 3 5 69:27 57 Liverpool 27 17 5 5 70:35 56 Tottenham 27 15 5 7 36:33 50 Man. Utd 27 13 6 8 43:31 45 Everton 26 12 9 5 37:27 45 Newcastle 27 12 4 11 33:38 40 Southampton 27 10 9 8 38:32 39 West Ham 27 8 7 12 31:34 31 Hull 27 8 6 13 29:31 30 Swansea 27 7 7 13 36:40 28 Aston Villa 27 7 7 13 27:37 28 Norwich 27 7 7 13 20:39 28 Stoke 27 6 9 12 27:42 27 Cr. Palace 26 8 2 16 18:36 26 WBA 27 4 13 10 31:39 25 Sunderland 26 6 6 14 26:42 24 Cardiff 27 5 7 15 19:48 22 Fulham 27 6 3 18 27:59 21 B-DEILD: Barnsley – Millwall ...................................1:0 Blackpool – Birmingham..........................1:2 Bolton – Watford.......................................2:0 Brighton – Wigan......................................1:2 Burnley – Nottingham F. .........................3:1 Charlton – QPR.........................................1:0 Derby – Bournemouth..............................1:0 Huddersfield – Sheffield Wed..................0:2 Leicester – Ipswich...................................3:0 Reading – Blackburn ................................0:1 Yeovil – Doncaster ....................................1:0 Middlesbrough – Leeds............................0:0 Staðan: Leicester 32 22 5 5 59:32 71 Burnley 32 17 12 3 50:26 63 Derby 32 18 7 7 60:40 61 QPR 31 16 8 7 37:25 56 Nottingham F. 32 14 13 5 53:35 55 Reading 32 14 8 10 50:37 50 Wigan 31 14 7 10 37:29 49 Brighton 31 12 10 9 33:27 46 Blackburn 31 12 10 9 38:35 46 Ipswich 32 11 12 9 43:37 45 Leeds 31 12 7 12 43:39 43 Watford 32 10 12 10 44:39 42 Middlesbrough 32 9 13 10 41:36 40 Huddersfield 32 11 7 14 40:44 40 Sheffield Wed. 31 8 12 11 38:38 36 Birmingham 32 9 9 14 39:41 36 Bournemouth 31 9 9 13 37:51 36 Blackpool 32 8 11 13 29:44 35 Bolton 32 7 12 13 37:49 33 Doncaster 32 7 9 16 28:48 30 Millwall 32 6 10 16 31:60 28 Charlton 29 6 9 14 24:38 27 Barnsley 31 5 11 15 30:51 26 Yeovil 31 6 7 18 27:47 25 C-DEILD: Carlisle – Rotherham.............................. 1:2  Kári Árnason lék allan leikinn með Rot- herham. ENGLAND Osasuna – Atlético Madrid.......................3:0 Valencia – Granada ...................................2:1 Real Betis – Athletic Bilbao .....................0:2 Rayo Vallecano – Sevilla...........................0:1 Almería – Málaga ......................................0:0 Real Sociedad – Barcelona.......................3:1 Celta Vigo – Getafe ...................................1:1 Real Madrid – Elche .................................3:0 Valladolid – Levante .................................1:1 Staða efstu og neðstu liða: Real Madrid 25 20 3 2 71:24 63 Barcelona 25 19 3 3 70:20 60 Atlético Madrid 25 19 3 3 59:19 60 Athletic Bilbao 25 14 5 6 45:30 47 Real Sociedad 25 12 7 6 46:35 43 Villarreal 24 12 4 8 44:29 40 Elche 25 6 8 11 22:37 26 Getafe 25 7 5 13 23:40 26 Almería 25 7 5 13 24:42 26 Málaga 25 6 7 12 23:34 25 Valladolid 25 4 10 11 27:43 22 Rayo Vallecano 25 6 2 17 25:59 20 Real Betis 25 3 5 17 20:55 14 SPÁNN Sampdoria – AC Milan ............................ 0:2  Birkir Bjarnason var á bekknum hjá Sampdoria. Livorno – Hellas Verona......................... 2:3  Emil Hallfreðsson var ekki í leikmanna- hópi Verona vegna leikbanns. Lazio – Sassuolo ........................................3:2 Juventus – Torino .....................................1:0 ChievoVerona – Catania...........................2:0 Inter – Cagliari..........................................1:1 Udinese – Atalanta....................................1:1 Bologna – Roma ........................................0:1 Staðan: Juventus 25 21 3 1 60:19 66 Roma 24 17 6 1 49:11 57 Napoli 24 15 5 4 49:27 50 Fiorentina 24 13 5 6 43:26 44 Inter 25 10 10 5 43:29 40 Hellas Verona 25 12 3 10 43:42 39 Parma 23 9 9 5 36:27 36 Torino 25 9 9 7 39:32 36 AC Milan 25 9 8 8 39:35 35 Lazio 25 9 8 8 33:34 35 Genoa 24 8 7 9 27:31 31 Udinese 25 8 4 13 29:36 28 Sampdoria 25 7 7 11 27:37 28 Atalanta 25 8 4 13 25:37 28 Cagliari 25 5 10 10 23:35 25 ChievoVerona 25 5 6 14 19:35 21 Bologna 25 4 9 12 22:41 21 Livorno 25 5 5 15 26:45 20 Catania 25 4 7 14 19:43 19 Sassuolo 25 4 5 16 25:54 17 B-deild: Palermo – Spezia .................................... 1:1  Hörður Björgvin Magnússon var á bekknum hjá Spezia. A-deild kvenna: Torres – Inter Mílanó.............................. 4:0 Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leik- inn með Torres. ÍTALÍA Ajax – AZ Alkmaar ................................. 4:0  Kolbeinn Sigþórsson kom inn á hjá Ajax á 70. mínútu.  Jóhann Berg Guðmundsson sat á bekkn- um hjá AZ en Aron Jóhannsson lék allan leikinn. Heerenveen – Breda ............................... 0:0  Alfreð Finnbogason lék allan leikinn með Heerenveen. NEC Nijmegen – PSV Eindhoven ......... 0:2  Guðlaugur Victor Pálsson var á bekkn- um hjá NEC. Staða efstu liða: Ajax 25 16 6 3 54:20 54 Twente 25 13 9 3 56:26 48 Vitesse 25 13 7 5 49:32 46 Feyenoord 25 13 6 6 54:35 45 PSV Eindhoven 25 12 5 8 45:32 41 Heerenveen 25 10 7 8 51:43 37 AZ Alkmaar 25 10 4 11 38:41 34 Zwolle 25 8 9 8 36:34 33 Groningen 25 8 8 9 41:42 32 NAC Breda 25 8 7 10 36:40 31 Heracles 25 8 6 11 35:41 30 HOLLAND Örvhenti hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið í handknattleik Mors-Thy um tvö ár, fram til vorsins 2016, eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Guðmundur Árni, sem lék með Selfossi og Haukum hér heima áður en hann flutti til Danmerkur fyrir hálfu þriðja ári, gekk til liðs við Mors-Thy á síðasta sumri eft- ir tveggja ára veru hjá úrvalsdeildarliðinu Bjerr- ingbro/Silkborg. Þar stóð hann lengst af í skugganum af öðrum hornamanni. Ánægja ríkir í herbúðum Mors-Thy með frammistöðu Guðmundar í vetur. iben@mbl.is Guðmundur áfram hjá Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson Hildur Þorgeirsdóttir, lands- liðskona í handknattleik, gat ekki leikið með Kolblenz/ Weibern í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún tognaði á ökkla á æfingu í síðustu viku og verður frá keppni um skeið. M.a. verður hún ekki með lið- inu í lokaleiknum í deildinni í við Leipzig á miðvikudag. „Þetta er ekkert alvarlegt og ég á að verða klár í að spila þegar úrslitakeppnin hefst,“ sagði Hildur við Morgunblaðið í gær. Lokaumferð þýsku 1. deild- arinnar fer fram á miðvikudag. Síðan hefst keppni sex efstu liðanna um meistaratitilinn. Koblenz leikur í keppni liðanna í neðri hlutanum að forðast fall í 2. deild. iben@mbl.is Hildur tognaði á ökkla á æfingu Hildur Þorgeirsdóttir Jón Arnór Stefánsson og fé- lagar í Zaragoza unnu góðan sex stiga sigur á Valencia, 95:89, í spænsku A-deildinni í körfuknattleik í gær en fyrir leikinn hafði Valencia aðeins tapað tveimur leikjum af 19 í vetur. Zaragoza hafði frum- kvæðið í leiknum sem þó var mjög jafn og Valencia minnk- aði muninn niður í eitt stig, 90:89 á lokamínútunni, en náði ekki að jafna metin og heimamenn skoruðu síð- ustu 5 stigin af vítalínunni. Jón Arnór hafði hægt um sig í leiknum og skoraði 2 stig á þeim aðeins tæpu 14 mínútum sem hann spilaði. Zaragoza hefur nú unnið 12 af 20 leikjum í deildinni og er í 6. sæti. iben@mbl.is Jón og félagar skelltu Valencia Jón Arnór Stefánsson ENGLAND Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þegar Daniel Sturridge gekk í raðir Liverpool í janúar í fyrra hafði hann ekki spilað leik í hálfan annan mán- uð. Hann var orðinn algjör auka- maður hjá Chelsea en núna, rúmu ári síðar, er hann ein helsta ástæða þess að Liverpool er enn í barátt- unni við Chelsea um Englands- meistaratitilinn. Markahæsti framherji Chelsea- liðsins er með sex mörk í úrvals- deildinni í vetur en Sturridge er hins vegar búinn að raða inn 18 mörkum í 19 leikjum, þrefalt fleir- um. Ef ekki væri fyrir félaga hans í framlínu Liverpool, Luis Suárez, væri Sturridge markahæstur í deildinni. Hann hefur sallað inn mörkum að undanförnu og nánast ekki getað reimt á sig takkaskó án þess að skora. Með mörkunum í gær hefur hann gert 10 mörk í síð- ustu 8 deildarleikjum, og ekki mis- tekist að skora í neinum þeirra. Með svona mann í framlínunni skiptir minna máli hve hrikalega hefur gengið að halda markinu til- tölulega hreinu. Sturridge og fé- lagar hafa líka verið snöggir upp úr startblokkunum og bætt 108 ára gamalt félagsmet með því að skora í fyrri hálfleik í 17 deildarleikjum í röð. Þumbarar sem ætla að láta sér nægja „að kíkja á seinni“ ættu sem sagt ekki að halda með Liverpool. Mikið hefur verið rætt um óbil- girni Manchester City-manna uppi við mark andstæðinganna í vetur en Liverpool er nú það lið sem flest mörk hefur skorað í ensku úrvals- deildinni. Liðið fékk góða aðstoð frá Norwich í gær og er nú komið með þægilegt forskot á næstu lið fyrir neðan Meistaradeildarsætin fjögur, eftir að Norwich vann Tottenham. Það er sem sagt styttra á toppinn en niður í 5. sætið, og það sem styrkir stöðu Liverpool frekar í tit- ilbaráttunni er sú staðreynd að liðið á bara eftir heimaleiki við andstæð- inga sína í efsta hlutanum; Chelsea, Man. City og Tottenham. Erfiðustu útileikirnir eru að baki, þó reyndar sé leikur á Old Trafford handan við hornið en þangað hafa lið hæglega getað sótt sigur í vetur. Sturridge var ekki einn um að skora tvennu í gær því Jordan Henderson gerði slíkt hið sama, og sigumarkið kom þegar korter var til leiksloka. Suárez mistókst hins veg- ar að skora, fimmta leikinn í röð, sem telst svo sannarlega til tíðinda á þeim bænum. Núna þarf Liver- pool hins vegar ekki alfarið að treysta á mörk frá Úrúgvæjanum lengur og ekki síst þess vegna er staðan eins vænleg og raun ber vitni. Þrefalt betri en framherjar Chelsea?  Daniel Sturridge sér til þess að toppliðin séu ekki laus við Liverpool AFP Góðir Daniel Sturridge fagnar seinna marki sínu í gær með Luis Suárez sem átti frábæra stoðsendingu – fyrirgjöf sem Sturridge skallaði í netið. AGF – FC Köbenhavn ............................ 1:1  Rúrik Gíslason lék í 82 mínútur með Kö- benhavn. Viborg – Randers .................................... 1:1  Theódór Elmar Bjarnason lék allan leik- inn með Randers. OB – Midtjylland...................................... 2:1  Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með OB og skoraði sigurmarkið.  Eyjólfur Héðinsson var ekki í hópnum hjá Midtjylland vegna meiðsla. Staðan: Midtjylland 19 10 6 3 33:18 36 AaB 19 9 6 4 34:22 33 København 19 8 7 4 35:22 31 Brøndby 19 6 8 5 25:24 26 OB 19 6 7 6 30:27 25 Randers 19 5 9 5 25:28 24 Nordsjælland 18 6 5 7 20:25 23 AGF 19 6 5 8 26:34 23 Viborg 19 5 7 7 29:35 22 Vestsjælland 19 5 6 8 20:30 21 Esbjerg 18 5 4 9 29:28 19 SønderjyskE 19 5 4 10 21:34 19 NOREGUR OH Leuven – Club Brugge ..................... 2:5  Eiður Smári Guðjohnsen var á bekknum hjá Club Brugge. Charleroi – Zulte-Waregem .................. 3:2  Ólafur Ingi Skúlason lék fyrstu 58 mín- úturnar fyrir Zulte-Waregem. Cercle Brugge – Mechelen ..................... 3:2  Arnar Þór Viðarsson er aðstoðarþjálfari Cercle Brugge. Staða efstu liða: Standard Liege 27 19 6 2 56:15 63 Club Brugge 27 17 5 5 50:27 56 Anderlecht 27 16 3 8 55:30 51 Zulte-Waregem 27 13 9 5 47:35 48 Lokeren 27 14 5 8 46:29 47 Genk 26 13 2 11 37:32 41 Gent 27 10 8 9 33:34 38 Kortrijk 27 9 7 11 35:42 34 Oostende 27 9 6 12 28:39 33 Cercle Brugge 27 9 6 12 28:45 33  Sex efstu liðin að loknum 30 umferðum fara í úrslitakeppni um meistaratitilinn og taka með sér helming stiganna. Önnur fara í umspil um Evrópusæti og fall. BELGÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.