Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Það er algengt að menn reyni að ganga í augun á tilvonandi maka sínum með því að færa þeim gjafir. Þetta á þó ekki bara við hjá mannfólkinu heldur líka hjá ýmsum dýrum. Hjá vissum mörgæsategundum gefa karlfug- larnir kvenfuglunum til dæmis steina sem þeir velja vandlega. Í Ástralíu finnst tegund fugla þar sem karlfuglarnir byggja vandaða laufskála og skreyta með berjum og blómum - allt til að heilla kvenfuglana. Að maður tali nú ekki um Empis-flugurnar, sem færa hver annarri eitt og annað fallegt - í glitrandi umbúðum sem þær vefa sjálfar. Hjálpaðu Guðrúnu og Einari að komast að tilraunadótinu þeirra. Mismunandi rithættir Alexander hér er að velta fyrir sér hvernig sé hægt að skrifa töluna 1.000 ÁN þess að nota nokkru sinni tölustafinn „núll“. Þrjár leiðir eru til þess - skráðu þær sem þú þekkir hér á töfl- una hjá honum. Lausn aftast. Gjafmildir brúðgumar VölundarhúsFinndu 5 villur Lausn aftast. Hvaða leið? Hvaða leið skal velja til að ná að svarta boltanum? Lausn aftast

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.