Morgunblaðið - 28.03.2014, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MARS 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 4 6 7
8 3 2
5 3 9 4
3 5 2 8
4 6 2
7 3 8
6 7
8 2 5
4
5
5 7 6 9 1 3
4 3 2 9
4 9 1
7 1 3 6
1 2 5
3 6
2 7 4
7 4 3
1
2 3 8 4
8 1
2 8
6 7
4 6
8 9 5
5 6 3 8 2
5 8 1 2 7 9 6 3 4
7 6 3 8 4 5 2 1 9
9 4 2 6 1 3 8 5 7
6 2 5 3 9 7 4 8 1
3 9 8 1 6 4 7 2 5
1 7 4 5 2 8 3 9 6
4 3 7 9 5 2 1 6 8
2 5 6 4 8 1 9 7 3
8 1 9 7 3 6 5 4 2
6 1 5 8 2 3 7 9 4
4 3 8 7 5 9 6 1 2
7 9 2 4 6 1 8 5 3
3 8 1 5 9 7 4 2 6
5 4 7 2 1 6 3 8 9
9 2 6 3 8 4 5 7 1
2 7 3 1 4 8 9 6 5
1 6 4 9 7 5 2 3 8
8 5 9 6 3 2 1 4 7
1 2 8 3 9 6 7 4 5
6 9 7 2 5 4 3 1 8
3 5 4 7 1 8 6 9 2
4 8 3 1 7 5 2 6 9
2 7 9 6 4 3 8 5 1
5 1 6 9 8 2 4 7 3
8 4 2 5 6 9 1 3 7
7 3 5 4 2 1 9 8 6
9 6 1 8 3 7 5 2 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hvassviðri, 4 vitur, 7 tré, 8
glyrna, 9 duft, 11 þráður, 13 skjótur, 14
kvenmannsnafn, 15 bráðin tólg, 17 ófríð,
20 óhreinka, 22 er til, 23 kvendýrið, 24
færa úr skorðum, 25 hamingja.
Lóðrétt | 1 dáin, 2 fuglar, 3 laupur, 4 jó,
5 tuskan, 6 ástfólgnar, 10 sjaldgæft,
12 veiðarfæri, 13 herbergi, 15 ljósleitur,
16 amboðið, 18 viðurkennt, 19 áma, 20
siga, 21 skynfæri.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hljóðlátt, 8 rósum, 9 týnir, 10
una, 11 fiður, 13 nárum, 15 hadds, 18
salla, 21 tík, 22 svera, 23 úfinn, 24
skyldulið.
Lóðrétt: 2 losið, 3 ólmur, 4 lútan, 5 tínir,
6 hróf, 7 hrum, 12 und, 14 ála, 15 hæsi, 16
drekk, 17 stagl, 18 skútu, 19 leifi, 20 agna.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. d3 d6 6. c3 g6 7. O-O Bg7 8. He1
O-O 9. Rbd2 Bd7 10. Rf1 b5 11. Bb3 Ra5
12. Bc2 c5 13. Re3 He8 14. Bd2 Hc8 15.
a4 c4 16. axb5 axb5 17. d4 Rb3 18. Ha6
exd4 19. Rxd4 Rc5 20. Hxd6 Rfxe4 21.
Bxe4 Rxe4 22. Hd5 Rc5 23. Rxb5 Rd3
24. Hf1 Rf4 25. Hd4 Bxd4 26. Rxd4 Bc6
27. Rg4 Rd3 28. b4 h5 29. Re3 Be4 30.
f3 Ba8 31. Da1 Rf4 32. Da5
Staðan kom upp á N1 Reykjavík-
urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í
Hörpunni. Skólastjóri Skákskóla Íslands
og stórmeistarinn Helgi Ólafsson
(2541) hafði svart gegn bandaríska
stórmeistaranum Walter Browne
(2444). 32… Re2+! 33. Kf2 Rxd4 34.
cxd4 Dh4+! 35. g3 Dxh2+ 36. Rg2
He2+! 37. Kxe2 Dxg2+ 38. Hf2 Bxf3+
og hvítur gafst upp enda fátt til varna.
Browne varð efstur á Reykjavík-
urskákmótinu árið 1978 en Helgi árin
1984 og 1990.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Orðarugl
Blæinn
Búrekstri
Drægni
Háaustri
Jarðabókum
Lítillækka
Móthverfu
Plantekrum
Reflana
Skyrtna
Stoppum
Uppalandann
Varðað
Venslalið
Vöðvabyggingu
Ílangur
M P M D Ð I L A L S N E V A Y T U R
U F A E L Y J R B S R B Z I U G O G
K F Q D U F G M T G V N Z Z N J T X
Ó N R E G C E L T R R Y Y I K M I C
B H F B J R I N U D T C G C U B T M
A X N F Í L A N G U R G N P B V F X
Ð O N A N T R Y K S Y E P N P L N C
R R A I A U I P A B E O H L I Q W R
A I D R T B R T A K T S A E Q Æ F Y
J A N T R N V V J S K N C Y D W L V
G N A S G V Ð L I I T Æ P H G E T B
I A L K C Ö E F Q E H X L D E H O K
N L A E V Z M X K J P V B L K T B N
G F P R Z H O R J X J H L J I W L G
Æ E P Ú P T U H Á A U S T R I T R Y
R R U B L M W N W B N P D D V O Í M
D Z S T Y V A R Ð A Ð T X K H H T L
S Z W G I P L U F R E V H T Ó M A S
Amerískir galdrar. V-NS
Norður
♠ÁG
♥ÁG62
♦Á842
♣ÁG6
Vestur Austur
♠D98642 ♠K1073
♥84 ♥105
♦G6 ♦D95
♣K102 ♣9874
Suður
♠5
♥KD973
♦K1073
♣D53
Suður spilar 6♥.
Vestur opnar á veikum 2♠, norður
doblar og austur stekkur í 4♠. Suður
berst í 5♥ og norður hækkar í slemmu.
Útspil: smár spaði.
Sagnhafi drepur á ♠Á, tekur tvisvar
tromp, stingur ♠G og svínar ♣G.
Staldrar svo við. Vestur er upptalinn
með fimm spil í láglitunum: væntanlega
þrjá tígla og ♣Kx (sem væri fínt), eða
tvo tígla og ♣Kxx. Hið síðarnefnda er
nokkurt áhyggjuefni. Eða hvað?
Ekki ef vestur á ♦Dx eða ♦Gx. Þá má
beita „the american ROPE trick“, sem
þeir Barry Rigal og Stefan Ralescu hafa
ritað um lærðar greinar í The Bridge
World. Taka á ♦Á og spila litlum tígli á
tíuna. Vestur lendir inni á ♦G og verður
að spila spaða í tvöfalda eyðu eða laufi
frá kóngnum. Hvort tveggja er sagnhafa
mjög svo þóknanlegt.
Varla þarf að taka það fram að austur
reddar ekki deginum með því að rísa
upp með ♦D.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þegar nýkjörinn forseti tekur við embætti vinnur hann heit eða eið að stjórnarskránni,
lofar að fara eftir henni og leggur við drengskap sinn, með því að undirrita eiðstaf. Orð-
ið er jafnan haft í eintölu í því sambandi þótt það taki fleirtölubeygingu.
Málið
28. mars 1881
Tveir menn komu til Ak-
ureyrar frá Siglufirði og
höfðu þeir gengið á hafís og
lagís alla leiðina, 9-10 mílur,
venjulega skipaleið. „Mun
það dæmafátt í árbókum vor-
um að svo mikil ísalög hafi
hér verið,“ sagði í Norðan-
fara, en þetta var mikill
frostavetur.
28. mars 1956
Samþykkt var á Alþingi, með
31 atkvæði gegn 18, að
bandaríska varnarliðið
skyldi hverfa úr landi, enda
yrði hér ekki her á friðar-
tímum. Í nóvember var
ákveðið að fresta viðræðum
um brottför liðsins vegna
hættuástands í alþjóða-
málum.
28. mars 1978
Vilhjálmur Vilhjálmsson tón-
listarmaður lést í bílslysi í
Lúxemborg, 32 ára gamall.
„Einn af ástsælustu söngv-
urum sem landið hefur alið,“
sagði Þorsteinn Eggertsson
á vef Poppminjasafns Ís-
lands.
28. mars 2007
Cliff Richard hélt tónleika í
Laugardalshöll. „Gömlu
slagararnir vöktu mesta
hrifningu,“ sagði í Morg-
unblaðinu. „Á sviðinu stóð
lifandi goðsögn sem lagði sig
fram um að skemmta aðdá-
endum sínum.“
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Hreppaflutningar nútímans
Nú get ég ekki orða bund-
ist. Ég las í Morgunblaðinu
21. mars að verið væri að
senda fólk úr Rangárþingi
eystra alla leið upp í Borg-
arfjörð og Kumbaravog og
jafnvel austur í Vík í Mýr-
dal. Það fær ekki pláss á
staðnum því það er ekki nóg
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
rými. Mér finnst svo mikil
skömm að þessu, að fólk fái
ekki að eyða síðustu árum
sínum í heimabyggð og við
getum rétt ímyndað okkur
hversu sjaldan þetta fólk
fær heimsóknir þegar um
svona langan veg er að fara.
Þetta finnst mér eitthvað
sem við verðum að laga, það
hefur mikið verið talað um
hreppaflutninga fyrri tíma
og þetta er ekkert annað en
hreppaflutningar. Svo lang-
ar mig að að spyrja, hvar er
sá flokkur sem ætlar að
gera eitthvað varðandi
hjúkrunarrými og aðhlynn-
ingu elstu borgara í Reykja-
vík í borgarstjórnarkosn-
ingum sem framundan eru?
Halldóra.