Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leysa dulmálslykil. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 19. apríl næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Skúli skelfir vekur upp draug. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 12. apríl 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Arnar Eyfjörð Jóhannsson 6 ára Heiðarlundi 3e 600 Akureyri Emilía Ósk Guðmundsdóttir 8 ára Lautasmára 45 201 Kópavogi Franz Hafþórsson 10 ára Skólastíg 17 415 Bolungarvík Heiðdís Hekla Garðarsdóttir 7 ára Reykjanesvegi 44 260 Njarðvík Oddný Erla Óskarsdóttir 9 ára Helluvaði 1 110 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa krossgátu. Rétt lausn var: LÓAN ER KOMIN AÐ KVEÐA BURT SNJÓINN. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Skúli skelfir og leynifélagið í verðlaun.Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar 1 2 3 4 5 6 A G M T B D H N U C A Ð I O Ú Þ D Á E Í Ó V Æ E B É J P X Ö F F K R Y G L S Ý C6 C1 C2 A4 C3 F3 C3 G3 D5 D6 A3 C1 G4 A5 C1 D2 F4 D4 G4 G5 B4 C3 G3 D2 A3 A5 C1 B5 A3 B5 B4 B5 A4

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.