Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.04.2014, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.04.2014, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2014 Að núverandi starfi frátöldu myndi ég una mér vel í heimasveitinni norður í Skagafirði; föndra við skógrækt fram að morgunkaffi, sinna útreið- um og hugðarefnum yfir hádaginn og smalamennsku í Austurdal alltaf þegar færi gæfist. Magnús Pétursson ríkissáttasemjari DRAUMASTARFIÐ Matreiðslumaður - Matsveinn - Matartæknir Hjúkrunarheimilið Eir óskar eftir starfsmanni í afleysingar sem fyrst. Eir hjúkrunarheimili – Eldhús Hlíðarhúsum 7 112 Reykjavík S: 522 5700 Unnið er virka daga og aðra hverja helgi. Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt. Skila þarf umsóknum inn fyrir 21. apríl n.k. sem sendist á netfangið: eldhus@eir.is eða á skrifstofu Eirar. Blaðberar Upplýsingar gefur Guðbjörg í síma 860 9199 Blaðbera vantar í Keflavík • Microsoft sérfræðingur Fjölnet ehf. er eitt elsta Internetþjónustu- fyrirtæki landsins með sögu sem nær allt til ársins 1999. Í dag er fyrirtækið í hópi fimm stærstu hýsingar- og internetfyrirtækja á landinu með stóran og fjölbreyttan hóp fyrirtækja í viðskiptum. Fyrirtækið er með ISO27001 gæðavottun. Fjölnet ehf. er í eigu Tengils ehf. sem hefur starfað í 27 ár. Hjá Tengli starfa yfir 40 starfsmenn og er fyrirtækið með starfsemi á þremur stöðum á landinu. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.fjolnet.is Fjölnet ehf. á Sauðárkróki óskar eftir að ráða Microsoft sérfræðing til starfa. Í starfinu felst rekstur miðlægra tölvukerfa, bæði innri- og hýsingarumhverfa, ásamt samskiptum og samvinnu við viðskiptavini. Menntunar- og hæfniskröfur  Mjög góð þekking á Microsoft stýrikerfum er nauðsynleg og Microsoft vottun t.d. MCSE eða MCITP er æskileg  Lágmark þriggja ára reynsla af rekstri, hönnun og uppsetningu tölvukerfa  Afbragðs þjónustulund, sjálfstraust til að vinna verkefni frá upphafi til enda ásamt hæfileikum til að starfa með öðrum  Þekking á MS Exchange, Windows Server, Terminal Server, MS Lync, MS Sharepoint, Powershell, MS SQL og IIS er kostur Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 ráðgjöf ráðningar rannsóknir TÆKNIMENN – NOREGUR ÍSTAK óskar eftir að ráða byggingarverkfræðinga eða byggingar- tæknifræðinga til starfa við framkvæmdir í Noregi. Um er að ræða fjölbreytt verkefni og þátttöku í stjórnun framkvæmda. Hæfniskröfur:             er skilyrði. Meðal verkefna:                              ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 21. apríl næstkomandi.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.