Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.04.2014, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.04.2014, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2014 Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga SkólanefndTónlistarskóla Rangæinga auglýsir lausa stöðu skólastjóra viðTónlistarskóla Rangæinga til eins árs frá 1. ágúst 2014 til 31. júlí 2015 vegna námsleyfis starfandi skóla- stjóra. Aðalskrifstofa skólans er á Hvolsvelli, en kennsla fer fram á Hvolsvelli, Hellu og Laugalandi. Um 150 nemendur stunda nám við skólann, sem býður upp á grunn-, mið- og framhaldsnám í hljóðfæraleik. Einnig eru um 150 grunnskólanemendur í forskólanámi við skólann. Helstu verkefni og ábyrðarsvið  Stjórnun og ábyrgð á rekstri skólans og daglegri starfsemi  Fagleg forysta á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi Menntunar- og hæfniskröfur  Framhaldsmenntun á sviði tónlistar  Reynsla af tónlistarkennslu og tónlistarflutningi  Menntun og reynsla í stjórnun og rekstri æskileg Leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum samskiptum Umsókn um starfið skal fylgja ýtarleg starfs- ferilsskrá ásamt greinargerð um ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni við- komandi til starfans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2014. Upplýsingar um starfið veitir László Czenek, skólastjóriTónlistarskóla Rangæinga. Umsóknum skal skila til formanns skólanefndarTónlistarskóla Rangæinga: magnus@ry.is. Óskum eftir tveimur bílstjórum til framtíðarstarfa með meirapróf og tveimur bílstjórum í sumarafleysingar með meirapróf. Íslenska er skilyrði og hreint sakavottorð. Senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið sendibilarrvk@simnet.is Bílstjórar óskast Skipaeftirlitsmaður HB Grandi óskar eftir að ráða skipaeftirlits- mann í sumarafleysingar til að hafa umsjón með viðhaldi togara félagsins. Viðkomandi þarf að vera vélfræðingur eða hafa sambærilega menntun. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda á póstfangið torfi@hbgrandi.is . Nánari upplýsingar gefur Gísli Jónmundsson í síma 858 1103 eða Guðmundur Hafsteinsson í síma 858 1122. Blaðamaður Viðskiptablaðið óskar eftir blaðamanni í fullt starf á ritstjórn blaðsins. Helstu verkefni:  Skrif í Viðskiptablaðið  Skrif á vefinn vb.is Hæfniskröfur:  Reynsla af blaðamennsku æskileg  Þekking og áhugi á viðskiptum æskilegur  Háskólamenntun, s.s. á sviði hagfræði, viðskipta eða lögfræði æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl nk. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir sendist á starfsumsokn@vb.is. Starfsmaður í innheimtu og reikningagerð Myllusetur óskar eftir að ráða starfsmann til innheimtu, reikningagerðar og afgreiðslustarfa. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem vill ná árangri í starfi. Helstu verkefni:                    Hæfniskröfur:                       ! "  ! # $       %  &  '         ()# ! "    *          + - #   %     /+# # Myllusetur ehf. Blaðamaður Fiskifréttir óska eftir blaðamanni í fullt starf á ritstjórn blaðsins. Helstu verkefni:  0  "   + 1  -  0   & &   # Hæfniskröfur:   +      3   4    5               ()# ! "    *          + - #   %     /&   # # Isavia hefur samið við Sec- uritas um þjónustu við fatl- aða og hreyfihamlaða flug- farþega sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda til þess að komast leiðar sinn- ar um Keflavíkurflugvöll. Aðstoðin nær einnig til þeirra sem vegna aldurs eða veikinda eiga erfitt með að ferðast hjálparlaust. Útboð á þessari þjónustu er eitt það stærsta sem Isavia hefur farið í á síðari tímum, en áætlað ársvirði samningsins um 30 millj. kr. á ári. „Með því að bjóða sérfræðingum á sviði þjón- ustu að koma að verkinu verður hægt að veita betri þjónustu og byggja upp frekari sérfræðiþekkingu. Þjónusta Securitas upp- fyllir íslenskar og evr- ópskar reglugerðir um rétt- indi fatlaðra og hreyfihamlaðra flugfarþega og er sniðin að þörfum hvers og eins,“ segir í frétt frá Isavia. sbs@mbl.is Flug Securitas annast þjónustu við fatlaða sem þurfa á sér- staka aðstoð þegar þeir eiga leið í gegnum flugstöðina. Veita fötluðu fólki þjónustu í Leifsstöð Samningur Háskólans á Bif- röst og KPMG sem undirrit- aður var á dögunum felur í sér samstarf til eflingar á þekkingu nemenda, kennara og starfsmanna KPMG á sviði stjórnsýslu, reikningshalds, endurskoðunar og skattarétt- ar. Markmiðið er, skv. því sem fram kemur í frétt frá Bifröst, að efla námsframboð háskólans og styðja við KPMG á Vesturlandi. Sérfræðingar KPMG munu klenna við á Bifröst, styðja valda nemendur við gerð lokaverkefna og taka þátt í rannsóknarvinnu á því starfi. Leitast verður við að tengja vinnu háskólafólks við ýmis viðfangsefni KPMG, Bifrast- arnemar geta leitað eftir starfsnámi hjá KPMG og gestakennarar á Bifröst munu flytja fyrirlestra í ranni KPMG. „Samstarfssamning- urinn dregur vel fram hvern- ig atvinnulíf og menntastofn- anir geta unnið saman,“ segja Bifrestingar. Undirritað Hlynur Sigurðsson frá KPMG, til vinstri, og Vil- hjálmur Egilsson, rektor á Háskólans á Bifröst. Efla námsfram- boð og þekkingu  Bifröst og KPMG í samstarf Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum í fjórðungnum hafa sett af stað þriggja ára átaksverk- efni. Verkefninu verður stýrt af Markaðsstofu Vestfjarða og er því ætlað að vekja at- hygli á Vestfjörðum sem áfangastað ferðamanna. Verkefnið er stafrænt ferðalag um Vestfirði með myndefni úr héraði. Ýmsir taka þátt; svo sem Ice- landair, Flugfélag Íslands, og fleiri. sbs@mbl.is Vestfirðir stafrænir Fjallfoss Margt er fallegt vestra. Nýlega gerðu fulltrúar Arion- banka samning við Icelandair um áframhaldandi samstarf vegna útgáfu vildarkorta. Samningurinn nýi felur í sér nokkrar breytingar fyrir korthafa. Meðal annars munu vildarkortshafar framvegis safna punktum Icelandair af allri innlendri verslun í stað aðeins hluta áður. Áður höfðu Arion banki og Icelandair gert með sér sam- komulag vegna MasterCard World Elite kortsins. Hand- hafar þess safna Vild- arpunktum af allri innlendri og erlendri verslun og felur kortið einnig í sér ýmis ferða- fríðindi. Í tilefni af samn- ingum Arion banka og Ice- landair mun Icelandair bjóða vildarkorthöfum Arion banka Vildarpunktatilboð til spenn- andi borga í Evrópu og Bandaríkjunum. Arion semur um Vildarpunkta

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.