Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.04.2014, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2014 5
Fjölbrey skrifstofustarf
Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki
í sölu og þjónustu á vélum, tæknibúnaði og
rekstrarvörum l íslensks atvinnulífs.
Við óskum eir jákvæðum og talnaglöggum
einstaklingi l ölbreyra starfa á skrifstofu
Iðnvéla, sem bæst í samslltan hóp
starfsmanna fyrirtækisins.
Í starfinu felst m.a. vinna við verkbókhald og
reikningagerð, innflutningur, tollskýrslur og
samskip við erlenda birgja, verðútreikningar
og önnur lfallandi skrifstofustörf.
Leitað er að drífandi og metnaðarfullum
einstaklingi sem getur unnið sjálfstæ, hefur
gaman af mannlegum samskiptum
og er reyklaus.
Hæfniskröfur:
Reynsla af kreandi skrifstofustörfum, helst▪
tengdum innkaupum og verðútreikningum.
Góð enskukunnáa.▪
Umsóknir sendist l Margrétar Hansen eigi síðar
en 25. apríl á neangið: margret@idnvelar.is
Ekki er tekið á mó umsóknum í síma.
Skógarbær er
hjúkrunarheimili
fyrir eldri og yngri
einstaklinga
sem þarfnast
umönnunar allan
sólarhringinn.
Helstu þættir starfsins:
• Umsjón með þjálfun heimilismanna
• Umsjón með hópastarfi á hjúkrunardeildum
• Umsjón með RAI-mælingum (raunverulegur
aðbúnaður íbúa).
• Fræðsla og ráðgjöf fyrir heimilismenn og starfsfólk
• Þverfagleg samvinna
Helstu kröfur:
• Íslenskt starfsleyfi og löggilding
• Faglegur metnaður og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar.
Umsóknarfrestur er til 1. mai 2014. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands.
Vinsamlega sendið umsóknir til:
Jónbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarforstjóri, Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, Árskógum 2, 109 Reykjavík
eða í tölvupósti; jonbjorg@skogar.is
Iðjuþjálfi óskast til starfa
Staða Iðjuþjálfa er laus til umsóknar. Starfið felur í sér yfirumsjón með þjálfun og félagsstarfi
heimilismanna. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu. Umsóknarfrestur er til 1. mai 2014.
Með umsókn fylgi upplýsingar um námslok og ferilskrá.
Gæðaeftirlitsmaður
HB Grandi óskar eftir að ráða gæðaeftirlits-
mann fyrir frysti- og ísfisktogara félagsins, en
félagið gerir út þrjá frystitogara og fjóra
ísfisktogara.
Starfið felur meðal annars í sér:
Úttekt á afurðum frystitogara
Mat á gæðum og frágangi á fiski af
ísfisktogurum
Kennsla um borð í meðferð afla og vinnslu
Innleiðing og viðhald á gæðakerfum
Ýmis tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
Reynsla af sjómennsku
Færni í helstu tölvuforritum
Enskukunnátta
Mjög góðir samskiptahæfileikar
Háskólapróf kostur en er ekki nauðsyn
Umsóknir skal senda á póstfangið
torfi@hbgrandi.is . Nánari upplýsingar gefur
Torfi Þ. Þorsteinsson í síma 858 1140 eða Birkir
Hrannar Hjálmarsson í síma 858 1101.
Secretary
for the EU Delegation
The Delegation of the European Union to Iceland
is seeking to recruit a Secretary to provide
secretarial and administrative support to the
Delegation. The person we look for should among
others have the following qualifications:
• Secondary education (giving access to
University studies);
• Secretarial experience for a company,
organisation or public body of at least 5 years;
• Experience in an Embassy and /or an
International organisation as asset;
• Fluent in Icelandic and English;
• Excellent written and oral communication skills
• Computer skills
For more information on requirements for the
post and tasks to be performed by the
Secretary please consult:
http://eeas.europa.eu/delegations/iceland/about_
us/vacancies/index_en.htm
Please e-mail your application letter including
standard CV before 2nd May 2014 (English only)
to: DELEGATION-ICELAND@eeas.europa.eu
EUROPEAN UNION
DELEGATION TO ICELAND
www. radum. i s
radum@radum. i s
S ím i 519 6770
Aðstoð á
tannlæknastofu
Óskum eftir aðstoð á tannlæknastofu á höfuð-
borgarsvæðinu í 80–100% starf.
Svör berist fyrir 15. apríl á box@mbl.is, merkt:
,,A – 25635”.
þróunarverkefna í sjávar-
útvegi. Þá sinnir Þekking-
arsetur Suðurnesja í
Sandgerði rannsóknum
með aðstöðu sem býður
upp á möguleika til vís-
indastarfa.
„Með samstarfinu
krækja fyrirtækin hönd-
um saman um að nýta þau
tækifæri sem auðlindir
hafs og hugar fela í sér,“
segir í tilkynningu.
sbs@mbl.is
Codland, skólasetrið Keil-
ir og Þekkingarsetur Suð-
urnesja hafa gert með sér
samkomulag sem miðar
að verðmætasköpun í
sjávarútvegi með því að
tengja saman mennta- og
rannsóknastofnanir og
fyrirtæki í sjávarútvegi.
Codland er fullvinnslu-
fyrirtæki í sameign sjáv-
arútvegsfyrirtækja í
Grindavík. Hjá Keili er
aðstaða til rannsókna og
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Sjávarútvegur Störf í fiski
verða sífellt fjölbreyttari.
Semja um verðmætasköpun
Samstarf í sjávarútvegi á Suðurnesjunum
Fulltrúar Team Spark og
Marels undirrituðu nýverið
samning þess efnis að Mar-
el verði aðalstyrktaraðili
Team Spark, liðs háskóla
Íslands sem stefnir á að
keppa með rafknúnum
kappakstursbíl í Formula
Student, alþjóðlegri hönn-
unar- og kappaksturskeppni
fyrir nemendur á há-
skólastigi.
Taka þátt í fjórða sinn
Team Spark tekur nú
þátt í fjórða sinn í Formula
Student á Silverstone í
Bretlandi í sumar. Liðið
samanstendur af 33 nem-
endum sem stunda verk-
fræðinám við Háskóla Ís-
lands. Í ár mynda liðið
nemar af ýmsum sviðum
verkfræðideildar HÍ auk
nema úr vöruhönnun við
LHÍ.
Framleiðsla á rafknúnum
kappakstursbíl er kostn-
aðarsöm en síðustu misseri
hafa Team Spark og Marel
átt í mjög góðu samstarfi
við smíði á ýmsum hlutum í
bílinn. Hluti fjöðrunarkerf-
isins er smíðaður í Marel,
þar af eru upprétturnar
stærstar en þær virka sem
hýsing fyrir hjólaleguna og
tengja dekkin við bílinn.
Stór hluti vinnu sem tengist
rafkerfi bílsins kemur einn-
ig frá Marel.
Aðgangur að þekkingu
„Mikilvægt er fyrir verð-
andi verkfræðinga að hafa
greiðan aðgang að þeirri
þekkingu sem er til staðar í
Marel og kynnast fram-
leiðslu af þessari stærð-
argráðu. Sömuleiðis nýtur
Marel góðs af auknu sam-
starfi við háskólasamfélagið
og aukinni þekking-
arsköpun,“ segir í frétt frá
fyrirtækinu. sbs@mbl.is
Tækni Bergþóra Aradóttir og Nótt Thorberg frá Marel og
Ragnheiður Björk Halldórsdóttir og Þórarinn Már Krist-
jánsson frá Team Spark við undirritun samninga.
Marel styður við smíði
rafmagnskappbíls
Gerist bakhjarl verkfræðinema í Team Spark
Gistinætur á hótelum í febr-
úar sl. voru 160.400, en það er
13% aukning miðað við sama
mánuð á síðasta ári. Gistinæt-
ur erlendra gesta voru 84% af
heildarfjöldanum og fjölgaði
um fjórðung frá sama tíma í
fyrra. Gistinóttum Íslendinga
fækkaði hins vegar um 1%.
Á hótelum á höfuðborg-
arsvæðinu voru gistinætur í
febrúar sl. alls 123.036 en
voru 105.974 í þessum sama
mánuði í fyrra. Þetta er 16%
fjölgun. Á Suðurnesjahótelum
lágu alls 7.392 við yfir nótt í
febrúar – og fjölgaði um 39%
sé sami mánuður fyrir ári
hafður til samanburðar.
sbs@mbl.is
Mikil aukning á hótelum
Gistinóttum
fjölgar um 39%
á Suðurnesjum
Morgunblaðið/Golli
Túristar Ferðamenn við Geysi í vorblíðunni og léttir í lundu.