Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 03.05.2014, Page 7

Barnablaðið - 03.05.2014, Page 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Getur þú hjálpað litla apanum að finna bananana sína? Finndu 5 villurHver á hvaða skugga? Sérð þú hvaða karl á hvaða skugga? Lausn aftast. Lausn aftast. Þið þekkið eflaust pílukast – sem gengur út á að pílum er kastað að hringlaga skífu og reynt að hitta í miðjuna? Það verður seint sagt að þessari íþrótt fylgi mikil læti. Þannig hefur það þó ekki alltaf verið! Upphaflega voru pílurnar nefnilega notaðar sem vopn í bardögum og stríðum. Það voru bogmennirnir sem sáu um að skjóta þeim en í þá daga voru pílurnar nefnilega þyngri en í dag, þó litlar. Pílukast pollróleg íþrótt? Völundarhús Aðferð: Blómkróna 1. Brjótið rauða blaðið saman eins og myndin sýnir. 2. - 3. Brjótið næst hornin upp, eftir doppóttu línunum, eins og myndirnar sýna. 4. Brjótið næst aðeins upp á „botninn“ á blóminu. Þá er blómkrónan komin og tími til að færa sig yfir í stilkinn. Stilkur 1. - 2. Brjótið græna blaðið inn á við eins og myndin sýnir - og síðan saman í tvennt (sjá mynd 2). 3. Brjótið næst upp á „botninn“ á stilknum, svo að laufblað myndist (og blómið standi á sléttu). 4. Setjið næst saman blómkrónu og stilk - og endilega búið til fleiri. Föndraðu Origami-túlipa na Það sem þarf er einungis sitt hvort blaðið (jafnt á allar hliðar), grænt fyrir stilkinn og rautt (eða annars konar á litinn) fyrir blómkrónuna. Líka má lita hvít blöð. 1 2 3 4 5 Margir svona túlipanar saman geta t.d. verið flott gluggaskreyting!! 3 2 1 4

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.