Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 05.07.2014, Page 3

Barnablaðið - 05.07.2014, Page 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 12. júlí næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Umhverfis Ísland í 30 tilraunum. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Jóhanna Inga Elfarsdóttir Ísólfur Darri Rúnarsson Rut Rebekka Hjartardóttir Sara Lind Finnsdóttir Óttarr Bergmann Ólafsson Auður Birgisdóttir Hrafnkell Orri Þorsteinsson Stefán Geir Hannesson Elísa María Guðjónsdóttir Ólafur Gunnar Steen Bjarnason Fyrir tveimur vikum áttuð þið að nota dulmálslykil til að finna út lausnina. Rétt svar er: HIKSTI OG TANNLAUS. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu tvo miða á myndina AÐ TEMJA DREKANN SINN 2. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar 1Hvert er póstnúmeriðí Hveragerði? a) 110 b) 310 c) 510 d) 810 2Hvað heitir þessivinsæli vísindamaður? a)Ævar b) Villi c) Sævar d) Hjálmar 3Landsmót hestamanna ferfram þessa dagana. En hvar á landinu fer það fram? a) Reykjavík b) Akureyri c) Ísafirði d) Hellu 4Þessi frægi knattspyrnumaðurspilaði um árabil með lands- liði Argentínu. Hvað heitir hann? a) Zidane b) Ronaldo c) Platini d) Maradona 5Bæjarhátíðir eru haldnar umallt land. Hvar eru eru Mæru- dagar haldnir? a) Höfn í Hornafirði b) Raufarhöfn c) Grafarvogi d) Húsavík 6Hvað heitir snjókarlinn íteiknimyndinni Frosinn? a) Hilmar b) Ólafur c) Snæfinnur d) Sveinn 7Hvað eru kýr með margamjólkandi spena? a) 2 b) 4 c) 6 d) 8 8Hvaða tungumál er talað íBrasilíu? a) Enska b) Danska c) Þýska d) Portúgalska 9Hvaða íslenska fyrirtæki notarþetta lógó? a) Húsasmiðjan b) Byko c) Bauhaus d) Rauði krossinn 10Ef maður fer á einuhöggi undir pari í golfi, fær maður? a) Fisk b) Björn c) Grís d) Fugl Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 5. júlí 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.