Morgunblaðið - 10.06.2014, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.06.2014, Qupperneq 5
Skiptingin í Sportage er hnökralaus og þýð, og eyðslan ekki nema 7 lítrar innanbæjar sem telst bara ljómandi fínt. Undirrituð tók sérstaklega eftir LED- ljósunum að aftan. Prýðisvel gert. Öll aðstaða ökumanns er ljómandi og mælar auðlæsir. Staðalbúnaður er einnig talsvert ríkulegur. Innréttingin í Sportage er geysivel heppnaður að innan og samræmi ríkir í einu og öllu innanstokks. Til fyrirmyndar! Eins og sést hefur hér átt sér stað talsvert afgerandi andlitslyfting og hún hefur heppnast aldeilis prýðilega. Hinn nýi Sportage er hinn laglegasti. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2014 BÍLAR 5 GOTT ÚRVAL AF NOTUÐUM BÍLUM Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is PORSCHE Cayenne. Skr. 07.2005, ekinn 116 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur, leður, dráttarbeisli o.fl. Innfluttur nýr. Verð 2.980.000. Rnr.100319. NISSAN X-Trail LE. Skr. 04.2008, ekinn 84 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 2.580.000. Rnr.100027. MAZDA MPV ES. Skr. 06.2006, ekinn 92 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur, leður, sóllúga, 7 manna, einn eigandi. Verð 2.150.000. Rnr.100592. HONDA Cr-V Panorama. Skr. 07.2007, ekinn 97 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur, einn eigandi. Verð 2.680.000. Rnr.100623. HONDA Civic 1,4 Sport 5dr. Skr. 12.2011, ekinn 25 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 2.750.000. Rnr.100530. CHEVROLET Lacetti Station. Skr. 05.2010, ekinn 67 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur, dráttar- beisli, nýleg tíma- reim. Verð 1.580.000. Rnr.100494. MMC Colt. Skr.11.2006, ekinn 110 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 880.000. 100% korta- lán mögulegt. Rnr.100598. SUZUKI Swift GL 4x4. Skr. 05.2010, ekinn 74 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.100618. SUZUKI Grand Vitara Luxury. Skr. 06.2009, ekinn 98 Þ.KM, dísel, 5 gírar, leður, sóllúga, dráttar- beisli, ný tímareim. Verð 3.250.000. Rnr.100599. Komdu og skoðaðu úrvalið 100% kortalán mögulegt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.