Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 8

Barnablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 8
Notaðu kassamyndina vinstra megin sem fyrir- mynd og teiknaðu eins mynd hægra megin, kassa fyrir kassa. Að lokum getur þú litað myndina eins og sýnt er hér að neðan. Teiknaðu og litaðu Smáfólk MeÐ „gamla góÐa Kalla Bjarna“ SÁLFRÆÐ AÐSTOÐ 100 ÉG ÆTLA AÐ SPYRJA ÞIG SPURNINGAR OG VIL AÐ ÞÚ SVARIR HEIÐARLEGA. SJÁÐU TIL, SÁLFRÆÐ- INGAR GETA LÆRT MIKIÐ UM SJÚKLINGA MEÐ ÞVÍ AÐ SPYRJA SPURNINGA SEM LÍTA ÚT FYRIR AÐ VERA EINFALDAR. ÞANNIG ER NÚ ÞAÐ, EN NÚ SKALTU SVARA HEIÐARLEGA - HVORT FINNST ÞÉR BETRA, SÓLARUPPRÁS EÐA SÓLSETUR? JA, SENNILEGA SÓLSETUR BARA. FÓLK SEM VILL FREKAR SÓLSETUR ER DRAUMÓRAFÓLK! ÞAÐ GEFST FLJÓTT UPP! ÞAÐ EINBLÍNIR Á FORTÍÐINA EN HUGSAR EKKI UM FRAMTÍÐINA! ÉG HEFÐI MÁTT VITA AÐ ÞÚ VÆRIR EKKI SÓLARUPPRÁSARTÝPAN. SÓLARUPPRÁSARFÓLK GRÍPUR GÆSINA! ÞAÐ HEFUR METNAÐ OG DRIFKRAFT! ÞAÐ ER SVOLEIÐIS FÓLK SEM ÉG VIL UMGANGAST, SEI SEI JÁ! ÞVÍ MIÐUR, KALLI BJARNA. EF ÞÚ KÝST HELDUR SÓLSETUR GET ÉG EKKI VERIÐ SÁLFRÆÐINGURINN ÞINN - ÞÉR ER EKKI VIÐBJARGANDI. ÉG VISSI ÞAÐ! ÞÚ ERT AKKÚRAT TÝPAN Í ÞAÐ! ÉG HEFÐI ÁTT AÐ VITA AÐ ÞÚ VÆRIR ÞANNIG! SAMT VELDUR ÞÚ MÉR MIKLUM VONBRIGÐUM! ÉG HEF REYNDAR ALLTAF VERIÐ MEST FYRIR HÁDEGISBIL. SÁLFRÆÐI- AÐSTOÐ 100 KR. FÁÐU ÞÉR SÆTI. TAKK FYRIR. Ert þú að leita að pennavini? Langar þig að deila uppskrift? Kanntu skemmtilega brandara og gátur? Ert þú að gera áhugaverða hluti? Þekkir þú kannski íslenska krakka í útlöndum? Endilega hafðu samband með því að senda okkur tölvupóst á barnabladid@mbl.is eða bréf á: Morgunblaðið – Barnablaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík Við viljum heyra frá þér BARNABLAÐIÐ8 Lausnir Teldu krónublöðin bls. 6 – lausn: 1 og 8. Finndu fimm villur bls. 6 – lausn: Sudoku bls. 6 - Lausn:                                                                HM getraun bls. 6 – lausn: 1) Þýskaland 2) Holland 3) Argentína 4) Belgía 5) Brasilía

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.