Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Brynjar Hauksson 9 ára Gnoðarvogi 84 104 Reykjavík Anton Breki 9 ára Logafold 190 112 Reykjavík María Lena Óskarsbörn 5 ára Logafold 190 112 Reykjavík Jafet Bergmann Viðarsson 12 ára Litlikrika 43 270 Mosfellsbæ Þórey María Hauksdóttir 7 ára Gullteigitzt 4 105 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að nota dulmálslykil til að finna lausn. Rétt svar er: RÓMVERSKUR RIDDARI. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina MARTRÖÐ SKÚLA SKELFIS. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 25. október 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 25. október næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Eldað með Ebbu í Latabæ. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: BARNABLAÐIÐ 3 2.Hver er uppáhalds maturinn hans Grettis? Fiskur Kjötbollur Lasagna Pítsa 1.Hvaða dýr er þetta? Ljón Blettatígur Tígrisdýr Köttur 3.Hver var Astrid Lindgren? Söngkonan sem söng Enga fordóma Rithöfundurinn sem skrifaði söguna um Emil í Kattholti Fyrsta konan til að vera forseti Leikkonan sem lék Dórateu í Galdakarlinum í OZ 4.Hvaða íþrótt stundar Christiano Ronaldo? Fótbolta Handbolta Blak Íshokkí 5.Hvað eru margar reikistjörnur í sólkerfinu okkar? Ein Tvær Átta Hundrað 6.Hvað gera hundar þegar þeir eru glaðir? Sofa Dilla rófunni Hlæja Urra 7.Hvaða þrír stafir standa aftast í íslenska stafrófinu? Þ Æ Ö X Y Ý Ð E É U Ú V 8.Hvað heitir besti vinur Svamps Sveinssonar? Klemmi krabbi Paddi Sigmar smokkfiskur Pétur krossfiskur 9.Hvað heitir minnsta bein mannslíkamanns og hvar er það? Það heitir ístað og er í tánni Það heitir ístað og er í eyranu Það heitir rifbein og í brjóstkassanum Það heitir rifbein og er í handleggnum 10.Hvenær fékk almenningur fyrst að kynnast Mikka mús? Árið 2010 Árið 1950 Árið 1928 Árið 1900

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.