Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 18.10.2014, Side 6

Barnablaðið - 18.10.2014, Side 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleysur. Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku LAUSN AFTAST 1 4 1 2 3 3 2 3 Paraðu saman Hver og ein manneskja á myndunum tilheyrir einhverri annarri manneskju eða einhverjum hlut. Getur þú parað réttu myndirnar saman? LAUSN AFTAST Ef þú lendir í vand- ræðum finnur þú lausnirnar aftast. Hér eru tvær teikningar sem líta út fyrir að vera eins en það eru þær ekki. Getur þú fundið fimm villur? Finndu fimm villur LAUSN AFTAST Risavaxnir kaktusar Stærsta kaktus-tegund í heimi vex í Mexíkó. Sú tegund heitir Cereus Gigan- teus, slíkir kaktusar líta svolítið út eins og kertastjakar. Cereus Giganteurs- kaktusar geta orðið allt að 20 metrar á hæð! Hvaða litir eru í danska fánanum? Hvað er jarðepli? Hversu mörg augu hafa flestar köngulær? Hvað gerist ef maður blandar gulri og rauðri málningu saman? LAUSN AFTAST Hvaða íþrótt er í uppáhaldi hjá þessari stelpu? F OT T L IÓ B LAUSN AFTAST Gettu nú

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.