Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 25.10.2014, Side 7

Barnablaðið - 25.10.2014, Side 7
BARNABLAÐIÐ 7 Sjónhverfinga-ör varnar Hérna kennir töframaðurinn Einar Mikael okkur að láta örvarnar breyta um stefnu á dularfullan hátt. Galdur: Þú teiknar tvær örvar á lítið blað og setur blaðið á bak við glært glas sem er fullt af vatni. Allt í einu breyta örvarnar á blaðinu um stefnu og vísa í allt aðra átt. Erfiðleikastig: 1 Fylgihlutir: Glas með vatni, blað og penni Klipptu niður lítið blað og teiknaðu á það tvær örvar sem vísa báðar í sömu áttina. Finndu þér svo glært glas og fylltu það af vatni. Settu blaðið á bakvið glasið og sjáðu hvernig örvarnar benda í allt aðra átt. Þetta er mjög einföld og falleg sjónhverfing. Getur þú hjálpað konunni að finna húfuna sína? Völundarhús Drátthagi blýanturinn Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleysur. Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku LAUSN AFTAST 4 3 2 2 1 4 4 2

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.