Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Síða 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2014 Frá og með 1. nóvember 2014 mun fjárhagsaðstoð til framfærslu, sem greidd er á grundvelli reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, verða greidd út eftir á en ekki fyrirfram eins og verið hefur. Um er að ræða fyrsta skrefið í innleiðingu nýs verklags í greiðslu fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg. Nýtt verklag á einungis við um þá sem sækja um fjárhagsaðstoð eftir 1. nóvember en ekki þá sem fá aðstoð nú þegar. Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts er sú fyrsta af sex þjónustumiðstöðvum borgarinnar sem tekur upp nýtt verklag en stefnt er að því að allar þjónustu- miðstöðvar Reykjavíkurborgar taki upp sama fyrirkomulag þann 1. janúar 2015. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts í síma 411-1200 eða með tölvupósti; arbaer-grafarholt@reykjavik.is Velferðarsvið Greiðsla fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg Tilkynning frá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Félagslíf I.O.O.F. 7.  194104 10  0*81/2 Landsst. 6014100413 IX Ak. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð. Sunnudagurinn 5. október. Samkoma kl. 14. Ræðumaður Greg Aikins.Túlkað á ensku. Sunnudagaskóli fyrir börnin. Kl. 11.00 Samkoma Helgi Guðnason prédikar. Þema mánaðarins: Þetta er kirkjan. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Kl. 14.00 Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. Kl. 18.00 Kvöldsamkoma. Verið hjartanlega velkomin á samkomu í Fíladelfíu. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka fæst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í desember. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í byggingagreinum í desember-janúar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í málmiðngreinum í janúar-mars. Umsóknarfrestur til 1. desember. Í snyrtifræði í janúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í bílgreinum í janúar-febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í hönnunar- og handverksgreinum í janúar- febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Með umsókn skal leggja fram afrit af náms- samningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfarar- skírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desem- ber 2014. Kostnaður próftaka, s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. IÐAN – fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími: 590 6400, netfang: idan@idan.is ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/um-or/utbod Óskað er eftir tilboðum í: Gufusteikingarofna fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í þrjá gufusteikingarofna í eldhús á Bæjarhálsi 1. Nánar skilgreint í útboðsgögnum ORK-2014-02. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með mánudeginum 6. október 2014 á vefsíðu Orkuveitunnar, http://www.or.is/um-or/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 21. október 2014 kl. 11:00. ORK-2014-02 04.10.2014 VERÐFYRIRSPURN Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/um-or/utbod Óskað er eftir tilboðum í: Veiðirétt í Þorsteinsvík og Ölfusvatnsvík Orkuveita Reykjavíkur auglýsir eftir tilboðum í veiðirétt fyrir landi Þorsteinsvíkur og Ölfusvatnsvíkur við Þingvallavatn. Leigutímabilið er frá árunum 2015 til 2017 að báðum árum meðtöldum. Tilboðsgögn má nálgast með því að senda fyrirspurn á netfangið innkaup@or.is og verða þau afhent frá og með mánudeginum 6. október nk. Nánari skilgreiningar má finna í verðfyrirspurnargögnum ORVF 2014-27. Tilboðum skal skila eigi síðar en þriðjudaginn 14. október 2014 kl. 11.00 og verða þau opnuð í viðurvist þeirra sem þess óska að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. ORVF 2014-27 04.10.2014 Tilboð/útboð Tilkynningar Útboð 15725 – Flutningsþjónusta fyrir Landspítala Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala (LSH), standa fyrir útboði vegna kaupa á flutningsþjónustu í eftirfarandi þjónustuflokkum: A. Akstur fólksbíla með farþega, póst, bögglasendingar o.þ.h. milli LSH Fossvogi og LSH Hringbraut samkvæmt fastri tímaáætlun og tíðni alla virka daga. B. Fastar ferðir í Blóðbanka með blóðtöskur og sýni samkvæmt fastri tímaáætlun og tíðni alla virka daga. C. Svokallaðar akútferðir með sýni frá LSH Fossvogi og LSH Hringbraut í Blóðbanka og með blóðtöskur frá Blóðbanka í LSH Fossvogi og LSH Hringbraut. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is.Tilboð verða opnuð 12. nóvember 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. Íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á höfuðborgarsvæðinu 8.-12. desember og á eftirtöldum stöðum á landsbyggðinni: Akureyri 2. desember, Egilsstöðum 4. desem- ber og Ísafirði 5. desember. Skráning í prófin er hafin og fer fram með rafrænum hætti á vef Námsmatsstofnunar til og með 10. nóvember. Próftökugjald er kr. 7.000 sem greiða þarf í síðasta lagi 11. nóvember inn á reikning Námsmats- stofnunar. Nánari upplýsingar á www.namsmat.is eða í síma 550 2400. Útlendingastofnun 4. október 2014. Kirkjujörðin Valþjófsstaður I í Fljótsdal til leigu Fasteignasvið Biskupsstofu, f.h. kirkjumála- sjóðs, auglýsir til leigu frá og með 1. nóvember 2014 jörðina Valþjófsstað I í Fljótsdal, landnúmer 156972, sveitarfélaginu Fljótsdalshreppi. Miðað er við að leigusamningur verði ótímabundinn og með gagnkvæmum upp- sagnarfresti. Sjá nánari upplýsingar á kirkjan.is Til leigu Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.