Alþýðublaðið - 31.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.05.1924, Blaðsíða 4
&LÞY&'úmi,A&2® K í þessum efnum, og akal hé*- ekkí frekar á þeð minst. Mál er þegar höfðað til óglldingar arflelðsluskránni, og á það að leiða allan sannleika í ljós. Að arfleiðsluskráin sé svo Jramgert virkl, að henni verði eigi hagg- að, er bezt fyrir þig að tala sem minst um, þvi ég hygg, að þú hafir Ktlð vlt á sliku. Hefir Árnl sagt þér það? (Frh.) Ólafur Þoreteinsson. Umdaginnogveðinn. Tiðtalstíml Páls tamilæbnis er kl. 10 — 4. Aostanpóstur fer á mánudags- morgun. Nætarlæbnlr aðra nótt er Matt- híaa Einársson, Tjarnargötu 33. Sími 139. Sunnudagsvurður læknafélags- ins er á morgun Jón Hj. Sigurfts- son hóraðslæknir. Lolkfélaglð sýnir annað kvöld leikina >Skilnaíarmáltí8< og >Frö- ken Júlíur. Enginn, sem mætur hefir á kröftugum skáldskap og góðum leik, fullnægir betur þeirri andlegu þörf sinni annars staðar en í íönó annað kvöld; þar er og íæri að sjá og heyra, hversu stór- skáld löörungar broddborgaralega Bpillingu. Blldæla ný, er slökkvistöðin heflr fengið, veiður sýnd og reynd I dag kl, 4 í Póstbússtræti. >VísIr<. Sagt er, að blaöiö >Vísir< sé nú um það bil selt, og verði eigandi og ritstjóri Páll Steingrímsson póstritari og leik- ritaskáld. Leitln. Peir Eeykvíkingar, sem hsfa ekki því nauðsynlegrl verk að inna af hendi, ættu að lyfta sér upp á morgun og taka þátt í leit- inniað drengnum, sem hvarf; þeim tíma sér enginn eftir. Hafhflrðingar munu fjölmenna, en Keykvlkingar ættu að vera fleiri. Komiö kl. 10 í íyrra málið upp að Skólavörðul A u g 1 ý s i n g um bðlnsetningn. Mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn 2 , 3. og 4 júní □æst komandi fer fram oplnbe bólusetning t barnaskólanum I Reykjavík kl. 1 — 2 miðdegls. Mánudaglnn skal færa til bólusetnlngar börn, er heima eiga vestan Tjarnarinnar og Lækjargc tu. Þriðjudaginn börn at svæðinu írá Lækjargötu austur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu og Klapp- arstfg. Miðvikudaginn börn austar hinna slðastncíndu gatna. Skyldug til frumbólusetningar eru 'óll b'örn 2 ára eða eldri, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eöa prisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eru eldri, ef þau ekki eftir að þau urðu fullra 8 ára hafa haft bólusótt eða verið bóluselt með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Reykjavlk, 30. mai 1924. Bœjarlæknlrlnii. Dánarfrego. Hinn 15. maí önd- uðust að heimili sínu, Ho'takotum í Biskupstungum, hjónin Guð- mundur Jónsson og Valgerður Hafliðadóttir. Varð hann 88 ára gamall og orðinn með elztu bænd- um Býslunnar eða jafnvel elztur, en hún 78. Hanna Granfelt óperhsöngmær og Páll ísólfsson organleikari halda kirkjuhtjómleika á morgun kl. 81/* síðdegis í dómkirkjunni, og mun þes3i snjalla söngkona þar opin- bera áheyrendum nýjan leyndar- dóm í list sinni. Af veiftam kom 1 gær togarinn Apríl (með 72 tn lifrar) og í fyrri nótt Kári (m. 90 tn.). Hessur á mörgun. í dómkirkj- unni ki. 11 séra Jóhann Porkels- son, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2 sóra Árni Sig- urðsson. í Landakotskirkju há- messa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með predikun. Kapp'eikinn í gærkveldi vann >Fram< með 4 mörkum gegn 1 hjá >Val<. Slys. Vörubifreíð rakst í gær á tvo menn á hafnarbákkanum og S y k u r mjðg ódýr í Kanpfélaginn. Efnnig allar nanðsynja- vörur. — Alt ódýrara í stærri kanpnm. \ Alls konar varahiutir til reið- hjóla fást ódýrást á Frakkastíg 24, elnnlg viðgerðir á reiðhjólum. Orgel til leigu á Bergstaða- stræti 7. Kvenmaður getur fengið her- bergi með annari. Bergstaða- stræti 41. 6k yflr þá. Mennirnir ’ voru Þor- 1 steinn Kárason Laugavegi 101 og sonur hans, Sigmundur. Meiddust þeir talsvert, einkum Sigmundur, en eru þó báðir óbrotnir. Ritstjóxi og ábyrgöarmaðurs HallbjOm Halldórsson. Prentsua. Hallgrlms Benediktssonar BergítaðBstrffití IV.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.