Alþýðublaðið - 02.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1924, Blaðsíða 1
m af Jkl&tmsB&l&mwm 1924 Mánudaginn 2. júní. 127. tðlublað. Verkfail ilt af líefgiílíigaviauiíbatspi. Yerkakonur hætta vinnti. Undanfarlð hafa staðið yfir* sarnningaumleitanir um kaup- gjald miili verkákvenna'élagsins >Framsóknar< ogatvlnnurekenda Kaupið hofir lengl verið kr, o 80 um tímann í dagvinnu og kr. 1,10 í eftirvinnu og helgidaga- vinnu. Nú, þegar dýrtíðin jókst afskaplega, viídu þær tá kaupið hækkað, en það hefir ekki tek- ist. Að eins hefir orðið sara komulag um kaup ( ákvæðis- vlnnu ylð fhkþvott. 5 Þegar samkomuiag um kaup- hækkun fékst ekki, ákvað verka- kvennafélagið taxta um hækkað kaup í eftirvihnu og helgidaga- vinnu "upp í kt. 1,50 á tíma, og átti vinna að borgast samkvæmt íiormai frá dagvinnuhættum f fyrra kvöld. En atvinnurekendur vildu ekki greiða kaup efdr taxtanum, og varð þá ekki úr ©itirvitmu. í gærmorgun, er vinna að fiskþurkun var að hefjast, neituðu konur aðvinna, nema borgað væri eítir taxtanum, en atvinnurekendur vildu ekki fall- ast á það, og varð því ekki af vinnu á flestum stöðvunura, en á fáeinum, þar sém byrjið var áður én útkijáð væri um kaupið, hélt vinna áfram upp á það tímakaup, er verður að sam- I komulagi milli stjórnar verka- kvennaféiagsins og atvinnucek- enda á samningafundum um það í dag. — Samtök kvenna um að halda uppi taxta iiíuum um kaupið voru í bezta lagi í ddíu þessari, og stóðu þær sem einn maður, enda full sanngirni í kröíum þeirra, þar sem a!t kaup þeirra heíir ye;ið , og er langtum of t ¦ Hér með tilkynnist, að jarðarfðr konunnar minnar, Guðrún- ar Steingrímsdóttur, ffer fram míðvikudaginn 4« júní kl. I e. h. frá heimili okkar, Grettisgötu 41. Pétur Hanssoni Hanna Granfe heldur hljótnleika í Nýja Bíó briðjudaginn 8. júní kl. 7 síðd. með aðstoð frú Signe Bonnevie Aðgöngumiðar í bókaverzl. Sifcf. Eymundsaonar og ísafoldar. Siðasta Binní Johan Nilsso fiölul ukarl heldur hljómleika f Nýja Bíó f k /5ld, mánud 2. júní, kl.'Ýk s^d. Emll Tkorodd, en aðstoðar. Pn gram: Beethoven, Sveinbjörnseon og Mendelsöhn. Aðgöngumiðar i kf. 1,50 seldir í bókaverzíunum ísafoldar og Sigfú lar Eymundssonar. Augl ýsin'g. Samkvæmt 32. gr. reglugerðar íslandsbanka frá 6. júní 1923 verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðiaréttar sína á aðalfundi bankans, að útvega sér aðgöDgumiða til fundarins i BÍðasta iagi þrem vikum fyrir fundinn. Fyrir því eru hluthafar þeir, tiem ætla að sækja aðalfund bankans, sem haldinn verður þriðjudaginn .1. júlí næst komandi kl. 5 e, h., hért með aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi þessum á skiifstofu bankans í síðasta lagi laugardaginn 7. júní næst komandi, en þann dag verður bankanum lokað kl. 12 á hé.degi. Islandsbanki. Þarf það nauðsynlega að hækka að mun, og tit þess erþeim nauðsyn á óbiiuíyum samtökum, enda þótt þær hljóti um kröfur sinar að hafa s? tnhog allra ann ara kauptakðst étta og raunar allra sanngjarnra mann^. Til leigu stofa og eldhús móti sól,- út af fyrir sig. Semjið við Elías S. Lyngdai. Sími 664. Fámenn fjölskyída óskar eflir íbúð, tveim herbergjum og eidhúsi, hjá góðu fólki. A. v, &,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.