Alþýðublaðið - 02.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Máaudaginn 2. júní. 127. tölublað. Hér með tilkynnist, að jarðarför konunnar minnar, Guðrén- ar Steingrímsdóttur, fer fram mtðwikudaginn 4. júní kl. I e. h. frá heimili okkar, Grettisgötu 41. Pétur Hansson. Hanna Granfelt heldur hljótaleika í Nýja Bíó ariðjudagimi 3. júní kl. 7 síðd. með aðstoð frú Signe Bonnevie Aðgöngumiðar í bókaverzl. Si^ f. Eymundssonar og ísafoldar. Siðasta sinnl Johan Nilsson fiðlul dkarl hsldur hljómleika I Nýja Bfó f k /öld, mánud 2. júnf, kl. ÝU siðd. Erníl Thorodd, en aðstoðar. Prt gram: Beethoven, Svelnbjörnsson og Mendelsohn. Aðgóngumiðar \ kr. 1,50 seldir í bókaverzlnnum ísafoldar og Sigfú ,ar Eymundssonar. A u g I ý s i n g. Samkvæmt 32. gr. reglugerðar íslandsbanka frá 6. júní 1923 verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðisréttar síns á aðalfundi bankans, að útvega sér aðgöngumiða til fundarins i síðasta lagi þrem vikum fyrir fundinn. Fyrir því eru hluthafar þeir, uem ætla að sækja aðalfund bankans, sem haldinn verður þriðjudaginn 1- júlí næst komandi kl. 5 e. h., hér með aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi þessum á sjkrifstofu bankans í síðasta lagi laugardaginn 7. júní Dæst komandi, en þann dag verður bankanum lokað kl. 12 á hí.degi. Islandsbanki. Yerkfall út af helgldagavinuakanpl. Yerkakonar hætta vinna. Undanfarlð hafa staðið yfir 8amningaumlcitanir um kaup- gjald milli verkakvenna'élagsins »Framsóknar< og atvlnnurekanda Kauplð hefir lengl verlð kr. o 80 um tfmann í dagvinnu og kr. i,io í eftirvinnu og helgidaga- vinnu. Nú, þegar dýrtíðln jókst afskaplega, viídu þær tá kauplð hækkað, en það hefir ekki tek- Ist. Að elns hefir orðið sam komulag um kaup í ákvæðis- vinuu við fiskþvott. Þegar samkomulag um kaup- hækkun fékst ekki, ákvað verka- kvennafélagið taxta um hækkað kaup f eftirvinnu og helgidaga- vlnnu upp i kr. 1,50 á tíma, og áttl vinna að borgast samkvæmt 'hoQum frá dagvinnuhættum f íyrra kvöld. En atvinnurekendur vlidu ekki grelða kaup efilr tsxtanum, og varð þá ekkl úr ©ftirviunu. í gærmorgun, er vinna að fiskþurkun var að hefjast, neituðu konur að vinna, nema borgað væri eitir faxtanum, en atvinnurekendur viidu ekki fall- ast á það, og varð því ekki af vlnnu á flestum stöðvunum, en á fáeinum, þar sém byrjað var áður én útkijáð væri um kauptð, hélt vinna áfram upp á það tímakaup, er verður að sam- 1 komuiagi milli stjórnar verka- kvennafélagsins og atvinnurek- enda á samningafundum um það í dag. — Samtök kvenna um að halda uppi taxta síuam um kauplð voru í bezta lagi í deilu þessari, og stóðu þær sem einu maður, enda full sanngirni í krötum þeirra, þar sem aSt káup þeirra hafir V»iið og er langtum of íágt. Þarf það nauðsyniega að hækka að mun, og tU þess er þsim nauðsyn á óbilugum samtökum, enda þótt þær hljóti um kröfur sfnar að háUr s?mhug allra ann- ara kauptakastétta og raunar allra sanngjsrnra manna. Til leigu 3tofa og eldhús móti sól, út af fyrir sig. Semjið við Elías S. Lyngdal. Sími 664. Fámenn fjölskylda óskar eflir íbúð, tveim herbergjum og eldhúai, hjá góðu fólki. A. v, á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.